Fćrsluflokkur: Kommúnisminn og veldi hans

Afhjúpun ógnarstjórnarinnar í Norđur-Kóreu

Ţađ er stórkostlegt og grátlegt í senn ađ lesa frásögn af hinum fjölsótta fyrirlestri norđurkóresku konunnar ungu, Yeonmi Park. Bara frásögn blađamannsins nćgir til ađ sýna fólki hve ofurfrumstćtt og grimmt líf yfirvöldin ţar bjóđa ţjóđ sinni upp á. Og samt eru ţetta yfirvöld sem leyfa sér ađ reka einn stćrsta her í heimi og ţróa kjarnorkuvopn og eldflaugar til ađ skjóta ţeim alla leiđ til Ameríku! Kostnađurinn? Ađ vera međ langsvelta ţjóđ, sem leggur sér jafnvel rottur til munns og nýtur ekki heilsugćzlu sem er laus viđ ađ vera stórlega hćttusöm! (lesiđ frásögnina! - tengill neđar), ţótt yfirstéttin, nomenklatúran, fái ugglaust beztu ţjónustu á sér-sjúkrahúsum. 

Draumur Marxismans stendur hér á haus. Verkalýđsríkiđ er ekki lengur fyrir verkalýđinn, heldur ágjarna og grimma yfirstétt sem arđrćnir alţýđuna í meira mćli en tíđkast í nokkrum kapítalískum ríkjum!

En hugrekki og fórnarhugur ţessarar ungu konu fyrir landsmenn sína í gamla harđstjórnarlandinu mun lengi verđa minnisstćđur háskólanemum og öđrum sem á hlýddu. Svo yfirfullt var á fyrirlestrinum, ađ jafnvel ţótt margir stćđu uppi á annan endann í Hátíđarsal HÍ, ţá ţurfti tvo sali ađ auki, ţar sem fyrirlestrinum var "streymt". Ennfremur var hann í beinni útsendingu á netinu. 

Ţetta er efni sem Sjónvarpiđ ćtti tvímćlalaust ađ birta í kvöldţćtti.

Yeonmi Park.
Yeon­mi Park. mbl.is / Hanna Andrés­dótt­ir

mbl.is Rottur átu fólk og fólkiđ rotturnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nóbelsverđlaunahafi og baráttumađur fyrir réttlćti, Liu Xiaobo, er látinn, 61 árs

Sorglegur endir varđ ţetta á lífi saklauss hugsjónarmanns –– komm­ún­ist­unum, sem ráđa Kína, tókst ađ fylgja honum inn í dauđ­ann í stađ ţess ađ leyfa lćknis­međferđ hans erlendis! Jafnvel strax eftir hvatn­ingu Angelu Merkel um líkn viđ hann* var hann óđara allur! Nú ţurfa menn ađ sam­einast um kröfuna ađ ekkju hans, skáld­konunni Liu Xia, verđi sleppt úr stofu­fangelsi og helzt úr landi, sbr. nánar um ţau bćđi á Mbl.is-tengl­inum hér neđar.

Liu Xiaobo, til vinstri, ásamt eiginkonu sinni Liu Xia.
Liu Xia­o­bo, til vinstri, ásamt eig­in­konu sinni Liu Xia. AFP

* Sbr. pistil minn í gćr: Hvatning Angelu Merkel til mannúđar gagnvart dauđvona Nóbels­verđlauna­hafa er til fyrirmyndar


mbl.is Baráttumađur réttlćtis og frelsis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump og Pútín á leiđ til Reykjavíkur?

Ţetta verđur sögulegt, ef Trump og Pútín hittast til stórvelda­fundar og friđar­viđrćđna í höfuđborg Norđur-Atlantshafsins, Reykjavík! Báđir hafa ţeir úr nćgu ađ spila til ađ geta impónerađ heiminn međ eyđingu hluta kjarnorku­vopna­forđ­ans. Ennfremur yrđi sögulegt ef ţarna tćkjust sćttir um friđsamlega stefnu í Evrópu í stađ ögrana Obama-liđsins viđ Rússa međ vopnaskaki í Póllandi og víđar og međ nćrveru Rússa jafnvel í grennd viđ Danaveldi (ţetta litla viđ Eystrasalt) og Svíţjóđ. Ánćgjulegt yrđi, ef ţeir gćtu handsalađ samkomulag um ađ Krím­skagi skuli ćvinlega héđan í frá tilheyra Rússlandi og ađ Úkraínu verđi tryggt sjálfstćđi, sem ţá vitaskuld feli ekki í sér, ađ ţađ ríki láti innlimast í Evrópu­samband Frakka og Ţjóđverja. Frakkar eru eins og Bretar búnir ađ taka ţátt í nógu mörgum Krímstríđum (1853-6) og ćttu ađ muna nógu mikiđ af sinni etíquettu til ađ vera ekki auđ-sigađir á ímyndađa óvini ţótt van Rampuy og haukarnir í Berlín vilji eigna sér Úkraínu. Í stađinn geta Rússar haldiđ áfram ađ hita upp híbýli Ţjóđverja og lofađ friđi um vora daga. Segiđ svo ađ Trump sé lakari kostur en kerlingin herskáa Clinton!

PS. Ekki vćri síđri greiđi viđ ţjáđar ţjóđir ef ţessir miklu valdamenn tćkju ţađ á sínar herđar ađ kosta og verja friđsamlega stofnun Kúrdaríkis á landsvćđum í Tyrklandi, Írak og Sýrlandi.


mbl.is Trump vill funda međ Pútín í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţá er Castro allur, en arfleifđ hans ekkert til ađ hrópa húrra yfir

Fidel Castro vildi óneit­an­lega vera mađur fólks­ins í upphafi, en sagđi sig fljótt í sveit međ Sovét­ríkj­unum eftir valda­tök­una og tók ađ ríkja međ harđ­stjórn­ar­brag, m.a. međ ára­tuga-fang­elsun baráttu­manna fyrir mann­rétt­indum.

Efnahagslega hefur tilraun hans mistekizt, og ekki verđur viđskiptabanni Banda­ríkjanna bara kennt um ţađ. Sósíalisminn, sem hann vildi umfram allt, en ella dauđann, hefur ekki reynzt örvandi fyrir verđmćta­sköpun, kjarabćtur til lengdar eđa framfarir á Kúbu fremur en annars stađar.

Ţar er víđa eins og tíminn hafi stađiđ í stađ, rétt eins og bílafloti lands­manna, sem er eins og innsýn í sokka­bandsár Elvis Presleys.

Ţá var valdataka Castros upphafiđ ađ athafnasemi kommúnista í mörgum löndum Latnesku Ameríku, međ undirróđri og skćruhernađi gegn stjórn­völdum og ekki ađeins í Bólivíu, ţar sem hćgri hönd hans, Ernesto "Che" Guevara, reyndi međ ekki allsendis hreinum ađferđum ađ hefja byltingu, heldur einnig víđar í álfunni, m.a. í Nicaragua, El Salvador, Úrúguay, Chile og ađ lokum Venezúela, sem er ţrátt fyrir olíuauđ sinn lent í algeru efnahagsöngţveiti og skorti margra grund­vallar-lífs­nauđsynja. (Á Kúbu skánađi ţó ástand heilbrigđismálala međ áherzlu á menntun lćkna og raunar almennt lćsi, svo ađ menn gćtu nú a.m.k. lesiđ sitt Gramma, málgagn flokksins.)

En ţar ađ auki gerđist Castro ţćgt verkfćri heimsvaldastefnu Kremlarmanna međ ţví ađ halda úti 50.000 manna herliđi í Angóla, en Rússar borguđu brúsann.

Ţrátt fyrir hrifningu margra róttćklinga og jafnvel friđarsinna í vest­rćnum löndum, sem fóru jafnvel í e.k. pílagrímsferđir til Kúbu og til ađ taka ţátt í verka­manna­vinnu á sykur­reyrs­ökrunum, verđur ţví sízt fullyrt, ađ áhrif Castros hafi veriđ í ţágu friđarins. Og ţá er enn óminnzt á ţađ, ţegar hann hratt nánast heiminum fram á brún kjarnorku­stríđs, međ sinni fífldjörfu ögrun gagnvart Banda­ríkjunum ađ leyfa upp­setningu sovézkra kjarnorkuvopna á Kúbu, ekki langt frá Flórída og ţéttbýlum austur­svćđum Bandaríkjanna. Ţarna reyndi á stađfestu Johns F. Kennedy, sem ekki brást í málinu og náđi samningum viđ sovétmenn um ađ ţeir drćgju sínar kjarn­orku­vopnuđu eldflaugar til baka.

Og hefđi Battista haldizt viđ völd og ađrar sérdrćgar stjórnir á eftir honum, opnar fyrir kapítalisma og bandarískum fjárfestingum (sem Castro gerđi upp­tćkar međ sinni sósíalísku ţjóđ­nýtingar­stefnu), ţá hefđi landiđ ugglaust ţróazt langtum hrađar í átt til fjölbreytts og hátćkniţróađs nútímasamfélags heldur en Castro-brćđrum tókst og vindla­reykspúandi iđnađarráđherra ţeirra, sjálfum Che Guevara, sem tapađi reyndar fyrir útsendurum CIA í frumskógum Bólivíu.


mbl.is Fidel Castro látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andrzej Wajda - mikilmenni međal Pólverja

Andrzej Wajda, sem nú er lát­inn, nírćđur ađ aldri, var snillingur í hópi kvik­mynda­leik­stjóra og mynd hans Aska og demantar (1958) ógleymanleg, ein sú bezta sem ég hef séđ. Síđasta stórvirki hans, Katyn (2007), um fjöldamorđ hersveita Rauđa hersins á stórum hluta liđsforingjastéttar Póllands í Katyn-skógi (stríđsglćpur sem Stalín kenndi nazistum um), á ég ţó enn eftir ađ sjá!

Frá Polish Film Academy:

Andrzej Wajda

?>

One of the best-known and most honoured Polish film directors, co-founder of the Polish Film School; also a prominent theatre director, writer and set designer. He was born in SuwaĹ‚ki in 1926. He spent the war in Radom, where he attended clandestine classes and briefly studied at a private school of painting, while working on the railroads. After the war, he studied painting at the Academy of Fine Arts in Krakow and directing at the State Film School in ŁódĹş. KanaĹ‚/Canal (1957) was his second feature film after Pokolenie/Generation (1954). After that, he madePopióĹ‚ i diament/Ashes and Diamonds (1958), which cemented his leading position in Polish and European cinema. In 1959, Wajda made his first colour film – Lotna, and in subsequent years, films such as Niewinni czarodzieje/Innocent Sorcerers (about the young people of the jazz generation, rebellious and lonely at the same time),Samson (the story of a Jew who escaped from the ghetto) and two foreign films: the Yugoslav Sibirska Ledi Magbet/Siberian Lady Macbeth and the Franco-German co-production MiĹ‚ość dwudziestolatków/Love at Twenty (1962).

Out of nearly forty films directed by Wajda, the most famous are his adaptations of Polish literary classics – including Stefan Zeromski’s PopioĹ‚y/The Ashes (1965), WyspiaĹ„ski’sWesele/The Wedding (1973), Ziemia obiecana/The Promised Land by Reymont (nominated for an Academy Award, 1974), Joseph Conrad's Smuga cienia/The Shadow Line (1976), Panny z Wilka/The Maids of Wilko by Iwaszkiewicz and Pan Tadeusz by Adam Mickiewicz (1999). He also gained great popularity with his political settlement films – CzĹ‚owiek z marmuru/Man of Marble (1978) andCzĹ‚owiek z ĹĽelaza/Man of Iron (awarded the Palme d'Or at the Cannes Film Festival, 1981), Danton (1982) andKorczak (1990). For Katyn (2007), he was nominated for an Oscar.

Andrzej Wajda’s oeuvre represents a diverse auteur cinema. He draws from painting, Polish literature and Polish national tradition. In some of Wajda's films, the ideas were subject to numerous interventions by the censor during the Polish People's republic; they provoked heated discussions and disputes. In 2000, Andrzej Wajda was awarded an honorary Oscar, and in 2006 – the Berlin Golden Bear for Lifetime Achievement.

In 1979-1983, Wajda was the chairman of the Polish Filmmakers Association (he is honorary chairman now). He is also a member of the American and European Film Academy. In 1989-1991, he was a senator. He is the initiator and sponsor (using the Kyoto Award he received the 1987) of the Centre of Japanese Art and Technology "Manggha" in Krakow, and founder of Andrzej Wajda’s Master School of Film Directing, operating since 2002 in Warsaw.

PS. Ađ allt öđru: sjáiđ ţessa nýju frétt:


mbl.is Andrzej Wajda látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nafn Gün­ters Scha­bowski á skiliđ ađ lifa

Hann var austurţýzkur komm­únisti, ekki saklaus af verkum sínum, en friđţćgđi heldur betur fyrir ţau međ ţví ađ útbúa pappíra í hendur ráđa­manna í DDR og Moskvu međ ţeim hćtti, ađ múrinn hatađi féll nán­ast eins og spila­borg, á fá­ein­um dögum, síđla árs 1989. Tilkynnt hefur veriđ um lát hans nú, 86 ára var hann.

Lesiđ áhugaverđa frásögn af honum á Mbl.is-tenglinum hér fyrir neđan. smile


mbl.is Mađurinn sem felldi Berlínarmúrinn látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ómenniđ Lenín tekiđ niđur af stalli sínum

Ţađ er full ástćđa til ađ minna á, ađ ekki ađeins Stalín, heldur einnig Lenín var harđstjóri og haturs­fullur fjölda­morđingi sem lét tilganginn helga sín siđlausu međul og beitti jafnvel eiturgasi. Eđlilegt er, ađ fyrri sovétríki hafi tekiđ niđur styttur af ţessu ómenni og brćtt ţćr upp til skárri nota.

Image result for Richard Pipes Kommúnisminn Ugla  Um Lenín og viđurstyggilegt framferđi hans geta menn t.d. lesiđ í bók dr. Arnórs Hannibalssonar prófessors: Moskvulínan, - Kommúnistaflokkur Íslands og Komintern - Halldór Laxness og Sovétríkin (Nýja bókafélagiđ, 1999), og í lítilli, en afar góđri bók Harvard-prófessorsins Richards Pipes: Kommún­isminn, sögulegt ágrip (Bókafélagiđ Ugla, 2005).


mbl.is Lenín verđur Svarthöfđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afdrifaríkt stórslys međal múslima

Hrikalegt slys í Mekka, er byggingarkrani féll í ofviđri á moskuna mestu í islamssiđ, hefur ţegar tekiđ a.m.k. 107 mannslíf.

Atburđur ţessi gćti dregiđ ţann dilk á eftir sér, ađ almenningur í Saudi-Arabíu fari ađ efast á virkan hátt um leiđsögn konungsćttarinnar, en ráđamönnum er kennt um atvikiđ: ađ ofuráhugi ţeirra á miklum endurbóta-framkvćmdum hafi komiđ hinum trúuđu í koll.

Ţetta minnir mann á stórslys sem átti sér stađ viđ krýningu Nikulásar II Rússakeisara 30. maí 1896. Ţá hafđi kvisazt, ađ hver bóndi, sem sćkja myndi hátíđarhöldin, myndi fá kú ađ launum. Ţá myndađist ţar mikil örtröđ manna, og gat lögreglan enga stjórn haft á mannfjöldanum, og tróđust ţar undir tvö ţúsund bćndur til bana. "Ţetta bođar ekki gott fyrir mín ríkisár," mun keisarinn hafa sagt ţegar hann átti í skrautvagni sínum leiđ fram hjá yfirhlöđnum heyvögnum međ hinum látnu.

Hver veit nema breytingar séu fram undan í Saudi-Arabíu. Ţćr gćtu ţó tekiđ jafnlangan tíma til ađ gerjast og hafa sín fullnađaráhrif eins og átti sér stađ međ febrúarbyltingunni í Rússlandi 1917 og síđan annarri enn verri í október ađ austurkirkju-tímatali.


mbl.is 107 látnir í Mekka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ákćrur hafnar gegn blóđhundum kommúnista í Rúmeníu

Um einrćđisherrann Nicolai Ceausescu, sem ţjóđin hatađi, sagđi Guđrún Helgadóttir rithöf. 1971: "Félagi Sjáseskú er ógnarlegur sjarmör, svo ađ konur fá stjörnublik í auga. En ađ allri léttúđ slepptri er hann einstaklega gćfulegur af ţjóđarleiđtoga ađ vera" (!!!). Og hún bćtti viđ: "Unga fólkiđ er ánćgt og ţakklátt fyrir ţjóđfélagsbreytinguna." (Ţjóđviljinn, 21. marz 1971.) Guđrún sat ćskulýđsráđstefnu kommúnistaflokks Rúmeníu í Búkarest í febrúar 1971 sem fulltrúi Alţýđubandalagsins. Í viđtalinu viđ Ţjóđviljann skrökvađi hún ţví ennfremur, ađ trúfrelsi vćri í Rúmeníu, en séra Richard Wurmbrand, sem ofsóttur var í Rúmeníu, vissi betur og sagđi frá ţeim málum í heimsókn sinni hér áriđ 1966 og í bók sinni Neđanjarđarkirkjunni, sem séra Magnús Runólfsson ţýddi (Akureyri 1972).

Taliđ er, ađ á milli 60.000 og 300.000 manns kunni ađ hafa veriđ drepnir i Rúmeníu frá 1945 vegna breytinga í landbúnađi međ stofnun samyrkjubúa og pólitískrar kúgunar. (Benjamin A. Valentino: Final solutions: mass killing and genocide in the twentieth century, Cornell University Press, 2005, bls. 75.)

Í gćr hófust fyrstu rétt­ar­höld­ Rúmeníu til ađ refsa leiđtog­um komm­ún­ism­ans ţar. Fyrstur var tekinn fyrir fangabúđastjórinn Alexandru Vis­inescu, 88 ára.

  • Fang­elsiđ sem Vis­inescu stjórnađi hélt (sic) 600 ţúsund föng­um á ár­un­um 1947-1989. Ţeir voru flest­ir sek­ir um ađ hafa mót­mćlt komm­ún­isma. (Mbl.is) 

Engar sagnir fara af ţví, ađ Guđrún Helgadóttir hafi heimsótt ţessar fangabúđir, enda ólíklegt ađ hún hefđi ţá látiđ falla sín hrifningarorđ í flokksblađinu íslenzka. 

  • Fanga­búđirn­ar sem um rćđir hétu Ramnicu Sarat en voru kallađar „fang­elsi ţagn­ar­inn­ar“. (Mbl.is, sjá nánar í ţeirri frétt.)

Ofangreind ummćli Guđrúnar eru endurbirt í bók dr. Hannesar H. Gissuarsonar: Íslenskir kommúnistar, Rv. 2011, bls. 460. Ţar er einnig ađ finna lofsyrđi Inga R. Helgasonar, Svavars Gestssonar og Ásmundar Sigurjónssonar, blađamanns á Ţjóđviljanum, áriđ 1970 um meintar framfarir í Rúmeníu (bls. 459; taka má fram, ađ nú fćst ţessi frábćra bók Hannesar á algeru gjafverđi, 1499 kr., á rým­ingar­sölu­markađi bókaútgefenda í Borgartúni 29).

Vel má vera, ađ Guđrún Helgadóttir hafi tekiđ orđ sín aftur, ţótt ég hafi ekki orđiđ ţess var. Margir íslenzkir kommúnistar létu blekkjast af fagurgala sinna eigin leiđtoga, áhrifamikilla rithöfunda og blađamanna og í náms- og bođsferđum austur fyrir járntjald, en afneituđu upplýsingum og vísbendingum um grimmilegt harđstjórnaređli sósíalismans.

Er ekki fyrir löngu kominn tími til, ađ ýmsir ţessara geri upp viđ fortíđ sína?


mbl.is Ákćrđur fyrir glćpi gegn mannkyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alltaf finna vinstri-rembur sér eitthvađ til

Ţessi frétt frá lög­frćđingn­um Verónicu del Carpio um meint ójafnrćđi í hjónabandi hins nýja Spánarkonungs er dćmigerđ um rembingshátt vinstri-"frjálslyndis"-manna gegn konungdćminu. Allt er reynt ađ finna sér til, og fílaveiđar urđu föđur hans ađ falli, manninum sem landiđ og lýđrćđiđ átti svo mikiđ ađ ţakka!

En ţeir eru ekki svona heilagir vinstri mennirnir, ţegar ţeir verđa einráđir, sbr. feril ţeirra í kommúnistabyltingum í Ungverjalandi 1918, Sovétríkjunum frá 1917, Tékkó-Slóvakíu 1948, Kína, Kambódíu, Norđur-Kóreu, Kúbu ... og jafnvel á Spáni sjálfum, međ mannfalli hinna ófćddu vegna sósíalísku fósturdrápslaganna sem eru međal ţeirra hryllilegustu í heiminum.


mbl.is Getur ekki skiliđ viđ konunginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband