Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Samstađa Katalóníumanna virđist augljós: ađ 90% kjósenda styđji sjálfstćđi

Djúp og harmrćn er alvaran yfir ţessari mynd af hetju­leg­um bar­áttu­kon­um Katalóna, eftir kosn­inga­dag­inn ţegar hátt í ţús­und lands­manna ţeirra voru sćrđ­ir viđ kjörstađi af spćnsku lög­regl­unni.

90 prósent kjósenda kusu 90 prósent kjósenda kusu "já“ (), međ sjálf­stćđi Katalóníu frá Spáni. 

 

Yfir­völd í Katalóníu segja niđurstöđur kosninganna í dag sýna fram á yfir­gnćfandi stuđning Katalóna viđ sjálfstćđi hérađsins. 90 prósent kjósenda kusu međ sjálfstćđi Katalóníu frá Spáni. The Guardian greinir frá.

Jordi Turull, talsmađur ríkis­stjórnar Katalóníu, tjáđi fjölmiđlum ytra snemma ađ morgni mánudags 2. október ađ 90% af ţeim 2,26 millj­ónum Katalóna, sem greiddu atkvćđi í kosning­unum á sunnudag, hefđu kosiđ „já“.

Turull sagđi enn fremur 8 prósent kjósenda hafa greitt atkvćđi gegn sjálf­stćđri Katalóníu og 2% kjörseđla hefđu veriđ auđir og ógildir. Enn átti eftir ađ telja um fimmtán ţúsund atkvćđi ţegar fjölmiđlar náđu tali af Turull.

Ţá sagđi Turull ađ ţeir kjörseđlar, sem spćnska lögreglan hefđi gert upp­tćka í átökum viđ kjósendur í dag, vćru ekki međ í talningunni. 5,3 milljónir eru á kjörskrá í Katalóníu og kjörsókn ţví um 42,3 prósent. (Visir.is)

Katalónía er afar ríkt hérađ og mikiđ ferđamannasvćđi og spćnskum yfirvöldum ţví mjög í mun, ađ landiđ rífi sig ekki laust frá Spáni. En Katalónar hafa sína eigin tungu og menningu og nú ţennan stađfesta og stađfasta sjálfstćđisvilja. Ţeir eru hátt á 10. milljón. Getur Spánn og alţjóđasamfélagiđ međ réttu neitađ ţeim um sjálfstćđi? Munu veruleg átök hljótast af, ef lýst verđur yfir sjálfstćđi -- jafnvel stríđsástand? En ef spćnsku stjórninni tekst ađ halda ţessari andstöđu niđri, mun ţađ ţá leiđa til ţess ađ róttćkustu öflin ţar grípi til svipađra međala og öfgafullstu Baskar (ETA-samtökin) gerđu á 20. öld?

Ţetta eru alvörutímar og harmur kveđinn ađ mörgum heimilum í Barcelona og Katalóníu, en heitar vonir krauma međ ţjóđinni.


mbl.is 90% sögđu já viđ sjálfstćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afhjúpun ógnarstjórnarinnar í Norđur-Kóreu

Ţađ er stórkostlegt og grátlegt í senn ađ lesa frásögn af hinum fjölsótta fyrirlestri norđurkóresku konunnar ungu, Yeonmi Park. Bara frásögn blađamannsins nćgir til ađ sýna fólki hve ofurfrumstćtt og grimmt líf yfirvöldin ţar bjóđa ţjóđ sinni upp á. Og samt eru ţetta yfirvöld sem leyfa sér ađ reka einn stćrsta her í heimi og ţróa kjarnorkuvopn og eldflaugar til ađ skjóta ţeim alla leiđ til Ameríku! Kostnađurinn? Ađ vera međ langsvelta ţjóđ, sem leggur sér jafnvel rottur til munns og nýtur ekki heilsugćzlu sem er laus viđ ađ vera stórlega hćttusöm! (lesiđ frásögnina! - tengill neđar), ţótt yfirstéttin, nomenklatúran, fái ugglaust beztu ţjónustu á sér-sjúkrahúsum. 

Draumur Marxismans stendur hér á haus. Verkalýđsríkiđ er ekki lengur fyrir verkalýđinn, heldur ágjarna og grimma yfirstétt sem arđrćnir alţýđuna í meira mćli en tíđkast í nokkrum kapítalískum ríkjum!

En hugrekki og fórnarhugur ţessarar ungu konu fyrir landsmenn sína í gamla harđstjórnarlandinu mun lengi verđa minnisstćđur háskólanemum og öđrum sem á hlýddu. Svo yfirfullt var á fyrirlestrinum, ađ jafnvel ţótt margir stćđu uppi á annan endann í Hátíđarsal HÍ, ţá ţurfti tvo sali ađ auki, ţar sem fyrirlestrinum var "streymt". Ennfremur var hann í beinni útsendingu á netinu. 

Ţetta er efni sem Sjónvarpiđ ćtti tvímćlalaust ađ birta í kvöldţćtti.

Yeonmi Park.
Yeon­mi Park. mbl.is / Hanna Andrés­dótt­ir

mbl.is Rottur átu fólk og fólkiđ rotturnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Styrmir ekki lengur marktćkur um hryđjuverkin?

Ég hef lengi boriđ mikiđ traust til Styrmis. Nú er ţađ ađ gufa upp, eftir lestur arfa­vitlauss pistils hans, sem jafnvel 84 glópar eru búnir ađ lćka!!! surprisedlaughing

Hann kennir í raun Vesturlanda­mönnum um hryđju­verk ISIS og annarra islam­ista, segir "meginástćđu ţeirra [...] framferđi [Vesturlandamanna] sjálfra fyrr á árum í Miđ-Austurlöndum og Norđur-Afríku"!!

En ţetta er fráleit fullyrđing. Alsírstríđiđ fyrir um 60 árum er t.d. ekki ástćđa hryđjuverka al-Qaída og ISIS-manna, heldur ţeirra eigin barátta fyrir öfgaislam og islömsku khalífati, ótengd ţjóđernis­baráttu. Frakkar komu afar grimmi­lega fram viđ Alsírmenn,* en ţađ hefur samt ekki komiđ í veg fyrir sćttir og ađ gífur­legur fjöldi Alsír­manna hefur lengi veriđ í Frakklandi og notiđ ţar réttinda. Alsír­menn eru ekki framar­lega í röđum hryđjuverka­sveita í Evrópu, og ţetta mćlir vitaskuld gegn fullyrđ­ingum Styrmis Gunnarssonar.

* Sigfús Dađason, skáldiđ og ritstjórnar­mađur á Tímariti Máls og menningar, ritađi eđa ţýddi um ţađ eftir­minni­lega grein í tímaritiđ, međ óhugnan­legum lýsingum á pyntingar­ađferđum Frakka (gleymum ţó ekki hnífsstungu-tilrćđis­mönnum Alsíringa í sjálfstćđis­baráttu ţeirra; í ţví andrúms­lofti jókst ógnar­stjórn Frakka í Alsír).


Blóđbađ í Barcelona, Ríki islams ábyrgt

Ađ vera međ tugi milljóna tapsárra múslima og mörg ţúsund ISIS-liđa í Evrópu býđur upp á margar slíkar árásir á saklausan almenning og fjöldamorđ á ári hverju. Er ţađ ekki bara raunsćtt mat? Hví ţá ađ fjölga ţeim hér von úr viti?

Hverjir vilja taka ábyrgđina á herđar sér af stórfjölgun múslima í Evrópu? Jú, Angela Merkel, síđast í yfirlýsingu í gćr! Er ekki allt í lagi međ ţetta liđ? Býst hún viđ ađ verđa kosin endalaust ţrátt fyrir ađ stuđla ţannig ađ meiri sundrungu međal landsmanna sinna?

En eru múslimar nokkuđ verri en kristnir? Já, í ţessu samhengi er ţađ alveg ljóst, ađ kristnir menn eru ekki međ slíkar hryđjuverkaárásir á saklaust fólk í Evrópu. En nógu margir eru öfgamúslimarnir til ađ stofna öryggi fólks í verulega hćttu. Ţeir eiga auđvelt međ ađ leyna sér og spilla út frá sér međal annarra múslima fremur en međal innfćddra.

Hér létust um 13 manns, ţar á međal börn, og um 80 slösuđust, ţegar sendibíl var ekiđ á gangandi vegfarendur. Íslenzk kona heyrđi sendibílinn aka á fólkiđ. Sjálfur var ég ađ spá í ferđ til Barcelona međ börn mín í sumar. Ţađ er eins gott ađ viđ vorum ekki ţar í dag.

The van which is reported to have crashed into a crowd of pedestrians in Las Ramblas. Witnesses say it was moving at high speed through the crowded streetsÓhugnanlegar eru baráttuađferđir ţeirra, sem vilja stofna nýtt khalífat eđa soldánsdćmi múslima. Samt eru til evrópsk úrţvćtti sem gangast ţeim á hönd, ţar á međal á Norđurlöndunum, m.a. einstaklingar sem hafa komiđ viđ á Íslandi.

The attack took place in a crowded shopping area, leaving dozens of people trying to contact family members to let them know their whereabouts  ... og myndir í The Times:

mbl.is Ríki íslams lýsir yfir ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einn sólarhringur nćgir í afgreiđslu hćlisleitenda frá öruggum löndum

Sigríđur Á. Andersen dómsmálaráđherra verđur í viđtali á Útvarpi Sögu í dag, ţriđjudag, kl. 16-17. Verđur fróđlegt ađ heyra ţar viđhorf hennar í málefnum hćlisleitenda, en hún hefur tekiđ af skariđ um ađ hún vilji ţar róttćkar breytingar. Sjá nánar pistil minn hér: Sigríđur Á. Andersen hyggst höggva á hnútinn í hćlisleitendamálum!

  • Međ ţví ađ draga úr tilhćfulausum hćlisumsóknum gefist betra tćkifćri til ađ sinna vel ţeim sem viđ ákveđum ađ taka hér á móti. „Ţađ hefur veriđ ţannig ađ ţessar umsóknir sem eru tilhćfulausar hafa algjörlega kaffćrt kerfiđ bćđi hvađ varđar mannafla og fé. Ţannig ađ mikiđ er til ţess vinnandi ađ koma í veg fyrir tilhćfulausar umsóknir og ţađ gerum viđ međ ţví ađ afgreiđa ţćr strax.“
  • Nokkur árangur hafi ţegar náđst. „Viđ höfum nú ţegar náđ ţví ađ afgreiđa umsóknir frá öruggum ríkjum samdćgurs og viđ vonumst til ađ geta haldiđ ţví í horfinu og í framhaldinu vísađ fólkinu mjög fljótt úr landi.“

Sjá um ţáttinn hér: 

Sigríđur Á. Andersen talar skýrt og tćpitungulaust um mál hćlisleitenda í afar upplýsandi viđtali


Trump vill svara Kim međ "eldi og ofsabrćđi"!

Ţađ er hryllingur sem kommúnistastjórn N-Kóreu virđist vera ađ leiđa Bandaríkin út í. Nú hefur hún óvenjuskjótt náđ ađ smíđa smáa kjarnaodda sem komast fyrir í langdrćgum flugskeytum (Mbl.is, Rúv). Hygg ég ađ ýmsir bjóđi ekki í ţađ ađ ferđast til vesturstrandar Bandaríkjanna nćstu daga og vikur viđ svo búiđ, miđađ viđ ćsingarnar í Kim III. Ţá getur einmitt fariđ svo, sem Trump segir í dag, ađ árás hans verđi "á borđ viđ ţađ sem heim­ur­inn hef­ur aldrei áđur kynnst," enda er hann ráđinn í ađ "svara međ eldi og ofsa­brćđi." Takist ekki ađ koma í veg fyrir kjarnorkuárás eđa -stríđ, má búast viđ geislavirkari heimi nćstu árin.

Raunar má á Trump skilja, ađ ţađ sé bara dagaspursmál hvenćr hann lćtur höggiđ falla á ţetta ömurlega ríki, trúlega ţá međ miklu mannfalli ţess ólánsama vesalings fólks sem ţar býr.


mbl.is Svara međ „eldi og ofsabrćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fariđ hefur fé betra - alrćđishreyfingar á útleiđ - eđa hvađ?

Ađdáandi Hitlers, mađur sem alrćmdur varđ fyrir ađ afneita raunveruleik Helfararinnar og dćmdur var í fangelsi í Ţýzkalandi fyrir áróđur í ţessa átt, er nú látinn, 78 ára. Ernst Zündel hét hann og er ekki sárt saknađ vegna Gyđinga­haturs síns.

Ţjóđverjar hafa stađiđ sig vel viđ ađ upprćta Gyđingahatur og nýnazisma. Verr gengur ađ upprćta ţann kommúnisma sem margir sýktust af hér á landi sem annars stađar. Jafnvel Stalín og Lenín áttu sér hér ađdáendur; einn af ađdá­endum ofbeldismannsins Leníns, skv. útvarpsviđtali viđ hann fyrir allmörgum árum, er Steingrímur J. Sigfússon alţingismađur, núverandi fyrrverandi "allsherjarráđherra"!

Halda mćtti ţó, ađ kommúnisminn sé eins og nazisminn á útleiđ úr heiminum, en enn ríkir hann í hörkulegri grimmd sinni í Norđur-Kóreu, í Kína fara komm­únistar enn međ völd og stjórnarhćttir ţeirra sumir hverjir bera enn merki ofbeldiskommúnisma, sbr. međferđina á Falun Gong, stúdentunum á Torgi hins himneska friđar um aldamótin og međferđina á Nóbelsverđlaunahafanum nýlátna, Liu Xiaobo. Ţá fer enn einn Marxistinn međ völd i Venezúela og landiđ skiljanlega á helvegi.

Og hér hefur ekki veriđ minnzt á upprennandi alrćđishyggju öfgaislamista. Ţótt ISIS-liđiđ hafi nú lotiđ í lćgra haldi, er hćtt viđ, ađ sú ofbeldisstefna eigi áfram eftir ađ plaga mannkyniđ á ţessari 21. öld.


mbl.is Dćmdur kynţáttaníđingur látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn eru islamistar ađ

Hryđjuverkum linnir ekki, ţađ er frekar ađ ţau breiđist út. Nú tókst Áströl­um ađ koma í veg fyrir ađ flugvél í inn­an­lands­flugi yrđi sprengd í loft upp. Islömsk hug­mynda­frćđi lá ađ baki fyr­ir­ćtlun árás­ar­mann­anna, ađ sögn al­rík­is­lög­reglu­stjór­ans Andrews Col­vin, en máliđ er til frek­ari rann­sóknar. Um skipu­lagđa, nokkurra manna ađgerđ var ađ rćđa, og hefur sprengi­efni fundizt á heimili eins ţeirra. Lögreglu­stjórinn ...

sagđi upp­lýs­ing­arn­ar um hina yf­ir­vof­andi árás hafa komiđ frá „vina­stofn­un­um“ en vildi ekki út­skýra um­mćli sín nán­ar né greina frá ţví hvort menn­irn­ir hefđu veriđ á ein­hverj­um list­um yf­ir­valda. (Mbl.is)

Ţarna gćti vel veriđ um upplýsingar ađ rćđa, sem brezk eđa bandarísk leyni­ţjónusta hafi miđlađ, og sýnir ţetta vel nauđsyn samvinnu á ţessu sviđi. En vel er skiljan­leg tregđa yfir­valda í mörgum löndum gagnvart ţví ađ taka viđ innflytj­endum frá múslimaríkjum.


mbl.is Hugđust sprengja vél í innanlandsflugi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fundin eftir 75 ár!

Bćrinn Chandolin.

Hér er í frétt sagt frá sárum hlutum, en líka fallegum: Hjón í Ölpunum, sem héldu út til ađ mjólka kýrnar sínar, munu hafa falliđ í jökulsprungu og týnt ţar lífinu 15. ágúst 1942. Loksins nú skilađi jökullinn ţeim aftur. Allan tímann hafa börn ţeirra leitađ ţeirra, og nú er gleđin yfir ţví, ađ óvissan er úti, svo mikil, ađ yngsta dóttirin ćtlar ađ klćđast hvítu viđ útförina. Ennfremur geymdi jökullinn lík ţeirra óskemmd, ţau varđveitt­ust ţar full­kom­lega í jökl­in­um, og eig­ur ţeirra voru óskemmd­ar.


mbl.is Fundin eftir 75 ár undir jöklinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nóbelsverđlaunahafi og baráttumađur fyrir réttlćti, Liu Xiaobo, er látinn, 61 árs

Sorglegur endir varđ ţetta á lífi saklauss hugsjónarmanns –– komm­ún­ist­unum, sem ráđa Kína, tókst ađ fylgja honum inn í dauđ­ann í stađ ţess ađ leyfa lćknis­međferđ hans erlendis! Jafnvel strax eftir hvatn­ingu Angelu Merkel um líkn viđ hann* var hann óđara allur! Nú ţurfa menn ađ sam­einast um kröfuna ađ ekkju hans, skáld­konunni Liu Xia, verđi sleppt úr stofu­fangelsi og helzt úr landi, sbr. nánar um ţau bćđi á Mbl.is-tengl­inum hér neđar.

Liu Xiaobo, til vinstri, ásamt eiginkonu sinni Liu Xia.
Liu Xia­o­bo, til vinstri, ásamt eig­in­konu sinni Liu Xia. AFP

* Sbr. pistil minn í gćr: Hvatning Angelu Merkel til mannúđar gagnvart dauđvona Nóbels­verđlauna­hafa er til fyrirmyndar


mbl.is Baráttumađur réttlćtis og frelsis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband