Fćrsluflokkur: Ćttfrćđi

Hćfileikar ganga í ćttir

Ţađ var gaman ađ lesa um Soffíu Björgu Jónsdóttur sem hvarf aftur í fallega heimahagana í Einarsnesi í Borgarfirđi, yfirgaf ţungan leigumarkađ og unir sér nú viđ sína tónlistarsköpun í fyrrum sólstofu viđ bćinn.

Ţetta er mikil tónlistarfjölskylda, eins og lesa má í viđtalinu viđ hana, og nćr lengra en til systkina hennar og föđur, hins ţekkta Óđins Sigţórssonar, bónda í Einarsnesi og víđar, en jafnvel jafnvel hann hefur smitazt af tónlistarahuganum, sem lagahöfundur, sá annars fćri laxeldismálafrömuđur, sem á margar snjallar greinar um ţau mál og ţjóđfélagsefni í Morgunblađinu (ţessar frá aldamótunum).

Já, amma Soffíu Bjargar var Soffía Karlsdóttir, leik- og söngkona, og hinn ástsćli óperusöngvari Guđmundur Jónsson var bróđir afa Soffíu Bjargar, Jóns Halldórs, mikils séntilmanns, framkvćmdastjóra í Keflavík, en Ćttir Jóns Halldórs Jónssonar er ein af mínum betri samantektum í ćttfrćđi (Rv. 2006, 89 bls.; niđjatal og ćttskrár fylgja ţar einnig).

Krakkarnir mínir yngri, međ hćfileika á sama sviđi, tengjast ţessari ćtt, komin af föđursystur ţeirra Jóns Halldórs og Guđmundar, hafa tónlistargeniđ frá fiđlukonunni móđur sinni og teljast vera fjórmenningar viđ Soffíu Björgu.

Svo má geta ţess, ađ mikill fjöldi landsmanna er kominn af Einarsnesćtt hinni gömlu, en ţar á međal voru margir sýslumenn og lögréttumenn ađ langfeđgatali, margir hverjir búandi í Einarsnesi, einnig prestar og a.m.k. einn biskup á Hólum.


mbl.is Flúđi hátt leiguverđ og fór í sveitina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rúviđ ţolir ekki vinsćldir nýgiftu sćnsku hertogahjónanna

Sól­in og sćnska ţjóđin tóku vel viđ Svíaprinz og Sofiu Hellqvist, nýrri her­togaynju af Varmalandi, er ţau gengu úr kon­ungskap­ell­unni viđ tón gospellags, en Rúviđ umlađi ólundarlega:

Ţar var sagt ađ sćnska ríkissjónvarpiđ ćtlađi ađ senda í níu klukkustundir frá brúđkaupi prinsins Karls Filipps og Sofíu í Svíţjóđ "ţrátt fyrir óvinsćldir sćnsku konungsfjölskyldunnar"!

Eins og Björn Bjarnason ritađi á vef sínum:*

"Ţetta var einkennileg kynning án ţess ađ heimildarmanns vćri getiđ, mátti helst halda ađ ţađ vćri skođun fréttastofunnar, ađ óţarfi vćri ađ eyđa ţessum tíma í ţennan atburđ vegna ţess hverjir áttu ţar hlut ađ máli. Líklega er ţó ekkert sjónvarpsefni vinsćlla en ţetta."

En HVERN ber Fréttastofa Rúv fyrir orđunum "ţrátt fyrir óvinsćldir sćnsku konungsfjölskyldunnar"? HVER er hinn ábyrgi? Ef eitthvađ er vinsćlt núna í Svíţjóđ, er ţađ einmitt ţetta brúđkaup. HVAĐA framhleypni fréttamađur reyndi svo ósmekklega ađ nota ţetta tćkifćri, eins og vinstri moldvörpur gera iđulega í Rúvinu sínu, til ađ koma öđrum stimpli á sćnsku konungsfjölskylduna?

Sjá einnig hér (m.a. um ćttir prinzins, sem rekjast jafnvel til Íslands): Svíaprinz stofnar til hjúskapar í Hallarkirkjunni.

* http://www.bjorn.is/


mbl.is „Ţú ert fyrirmyndin mín“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikilvćgir vefir vegna persónusögu, ćttfrćđi o.fl.

Vefurinn Gardur.is á vegum Kirkjugarđa Reykjavíkurprófastsdćmis er mjög gagnlegur ţeim sem leita dánardćgurs eđa fćđingardags manna o.fl. uppl. út frá ţví. Hér verđur ađeins sagt frá ţví og aukavef ţar um tćpl. 22.000 manns víđa á landinu, ţ.e.a.s. nöfn og uppl. um fólk sem getiđ er á hinum árlegu dánarskrám í Almanaki Ţjóđvinafélagsins, og nćr ţessi heildarskrá, í stafrófröđ manna yfir tímabiliđ í heild, til áranna 1873-1964. Sú skrá er hér: gardur.is/almanak.php. Ţađ er mikill fengur ađ ţví ađ hafa fengiđ ţessar dánarskrár tölvusettar í stafrófsröđ – leitin ţar er einföld, og leitarforritiđ virkar vel.

Ađalvefurinn Gardur.is er hins vegar mun meiri, náđi upphaflega til kirkjugarđanna í Reykjavík, frá ţví um 1840 til okkar daga, en nú einnig til kirkjugarđa víđa eđa víđast um landiđ. Ţar er ekki ađeins ađ finna nöfn manna, fćđingar- og dánardag, starf og stađsetningu hins látna í kirkjugarđi, heldur einnig ćviskrár sumra einstaklinganna – ţó allt of fárra enn sem komiđ er. Kirkjugarđar Reykjavíkurprófastsdćmis hafa hvatt ćttingja látins fólks til ađ senda inn ćviágrip, og kostar ţađ einhverja lágmarksupphćđ ađ ganga frá ţeirri skráningu á vefnum. Međ tímanum gćti ţetta orđiđ eitt helzta gagnasafn persónusögu á Íslandi.


Nýfćddur prinzinn heldur heim á leiđ

Sćlleg eru ţau, foreldrar nýfćdda prinzins, ţegar ţau halda til Kensington Palace međ hárprúđa sveininn, og ekki hefur Kate ófríkkađ viđ fćđinguna. Til hamingju, Bretar!

Sjálfur var ég svo stríđinn ađ blogga um ţetta fyrir fram og gaf barninu ţar nafn, einu hinu frćgasta úr enskri sögu, ţótt fáum öđrum detti ţađ í hug, og hefur ţađ ţó veriđ gefiđ ýmsum prinzum af Sachsen-Coburg und Gotha-ćttinni, ţeirri sem móđgađir Bretar í fyrri heimsstyrjöld ákváđu ađ kalla The House of Windsor, eins og vćri hún ensk, en ţýzk er hún! (ţýzkur var Prince Albert, "the Queen Consort", mađur Viktoríu drottningar).

Sjálfir eru ţeir Prince Charles, William og sá litli, ásamt höfđingjanum Filippusi, hertoga af Edínborg, allir af dönsku konungsćttinni komnir, í beinan karllegg af Kristjáni okkar níunda, sjá nánar HÉR í pistli mínum (líka HÉR!).

En HÉR er ţađ sem ég gef litla snáđanum nafniđ prinz Arthúr. En hverjir eru ţá riddarar hringborđsins -- ekki ţó hann David Cameron? Nei, svo slćmt er ţađ ekki, en helztu Icesave-bandíttarnir úr Westminster (unnamable here) eru ţađ heldur ekki, sem betur fer, og vonandi ţokast nú Bretland í átt til meira réttlćtis í uppvexti ţessa litla prinz, augasteins föđur síns og móđur.


mbl.is Héldu heim međ prinsinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Jónsson er gott og gilt nafn

Á fyrri öldum var Jón lang-algengasta nafn Íslendinga. Fimmti hver karlmađur hét Jón áriđ 1703, viđ fyrsta manntal okkar. Jón Jónsson var ótrúlega algengt nafn. Áriđ 1801 báru 1342 menn ţađ nafn, ekkert aukanafn, utan tveir sem báru ćttarnöfn (Vídalín og Arnórsen). Međal ţeirra voru t.d. 16 tvítugir, 43 tíu ára og 39 tveggja ára. Ţessir 1342 Jónar Jónssynir áriđ 1801 voru 2,84% ţjóđarinnar, sem ţá var 47.240 manns.

Áriđ 1845 hétu heldur fćrri Jón Jónsson, 1284 alls, ţar af 18 fertugir, 20 ţrítugir, 22 tvítugir*, 17 tíu ára og 25 tveggja ára. Ţá báru sjö ţessara Jóna Jónssona millinafn (Geir, Páll, Kristinn, Eggert, Leví, Einar, Hákon), en allir voru ţeir í yngstu kynslóđinni (eins til 16 ára). Ţá sem fyrr voru ýmsir Jónar Jónssynir kallađir "yngri" eđa "eldri".

Áriđ 1845 töldust Íslendingar 58.558, hafđi ekki fjölgađ nema um 8.200 manns frá 1703, enda hjuggu Stóra bóla (1707) og móđuharđindin seint á 18. öld djúpt skarđ í ţjóđina. Viđ vorum 44.854 áriđ 1762, og ţá voru mestu harđćrisár náttúrunnar eftir.

En ţessir 1284 Jónar Jónssynir áriđ 1845 voru ţá 2,19% ţjóđarinnar (um eđa yfir 25. hver karlmađur). Lauslega taliđ í nafnalykli manntalsins 1845, ţar sem Jónar taka 122˝ blađsíđu, hétu ţá um eđa upp undir 4.600 manns Jónsnafni.

Jón Jónsson  Jón Jónsson er gott og gegnt nafn, ţví hétu t.d. tveir ţekktir menn og vinsćlir međ ţjóđinni, sem mörg okkar muna eftir, jarđfrćđingurinn og fiskifrćđingurinn (myndin er af ţeim síđarnefnda, sem var fyrsti forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, 1965-1984). Málvinur minn einn er Jón Jónsson á Seltjarnarnesi, fyrrverandi kaupmađur. Áđur og fyrrum báru margir ţekktir menn nafniđ. Í Íslenzkum ćviskrám (III., V. og VI. bindi) eru 160 Jónar Jónssynir, ţar af sex a.m.k. međ aukanafn (Bergsted, Johnsen, Björnsen, Einar, Sigurđur Vídalín, Kristmundur, Auđun).

Nú er svo um skipt, ađ nafniđ Jón Jónsson gerist ć sjaldgćfara. Hefur engum veriđ gefiđ ţađ fulla nafn í rúma ţrjá áratugi, sbr. fréttartengil hér neđar. Hnarreistir geta menn ţó boriđ ţađ ágćta nafn, og ţađ gerir m.a. söngvarinn vinsćli, ritstjóri Monitors, sem heitir reyndar millinafni líka, og ţessi ungi mađur, sem 12 ára lét breyta nafni sínu í Jón Jónsson.

Vinsćldir Jóns-nafnsins á Íslandi má rekja til tignunar Jóhannesar skírara (Jóns baptista), Jóhannesar guđspjallamanns (Jóns evangelista) og Jóns helga Ögmundssonar, biskups á Hólum (d. 1121) -- en margar kirkjur voru helgađar ţeim -- og einnig til mikilmennisins Jóns biskups Arasonar á Hólum (ef smellt er á nafniđ, geta menn séđ ţar ćttir hans raktar).

* Ţar af einn sem er rangfćrđur til aldurs (sagđur 19 ára) í Nafnalykli ađ Manntali 1845 á Íslandi, nćstneđstur í III. bindi, s. 816 (í Melkoti í Leirársókn). 

Heimildir: nafnalyklar viđ manntölin 1801 og 1845 og almennar mannfjölda-upplýsingar, sem m.a. eru ásamt öđru teknar saman í námskeiđshefti mínu, Ćttfrćđinámskeiđ í Reykjavík, á síđunni Manntöl 1703-1930.


mbl.is Enginn Jón Jónsson síđustu ţrjátíu ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvćnist Harry (prins Henry) föngulegri frćnku sinni?

Ný kćrasta Harrys prins í Bretlandi er ćttingi hans, en á ţeim eru ţó engir fimmmennings-meinbugir, hvađ ţá fjórmennings. Ţau munu vera frćndsystkin ađ 7. og 8. liđ. Međal forfeđra hinnar frísklegu Florence Brudenell-Bruce eru jarlar og hertogar fyrir 2–3 öldum. Ég set upplýsingar um ţetta í athugasemd hér fyrir neđan.
mbl.is Harry prins genginn út!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú er komiđ ađ bókamarkađi fyrir Hafnfirđinga sem ađra – ćttbćkur, niđjatöl, stéttatöl, manntöl, bćnda- og búendatöl, handbćkur og hjálpargögn

Íslenzk ćttfrćđi státađi ekki af mörgum útgefnum titlum, ţegar ég fekk ţessa "bakteríu" 16 ára gamall. Síđan hefur átt sér stađ bylting í ţessari grein. Dćmi ţess sjást á bókamarkađi á mínum vegum frá kl. 12 og fram undir kl. 18 ţennan laugardag, í jólasölu Fjarđarportsins ađ Kaplahrauni 2–4 í Hafnarfirđi  – keyrt ađ gatnamótum Hafnarfjarđar-, Álftanes- og 'Keflavíkurvegar', beygt til vinstri inn gamla Keflavíkurveg, beygt til vinstri nál. Fjarđarkaupum og ţar inn í hverfiđ – sjá HÉR (ađ vísu sagt ţar: Kaplahraun 6, en jólabasarinn og bóksalan verđur í húsi nr. 2) eđa á korti nr. 12 í símaskrá, reit 1A. Spyrjiđ til vegar, ef ţiđ villizt!

Eftirfarandi ćttfrćđirit eru međal ţeirra, sem fáanleg eru hjá mér í Ćttfrćđiţjónustunni (s. 616–9070). Skráin er svo til óflokkuđ, en ég mun síđar birta hana í betra formi.

Manntöl á Íslandi, sérmanntöl í Reykjavík og Hafnarfirđi, íbúaskrár, einnig skattskrár og bćjarskrár.

 • Ćttir Austfirđinga I–IX, fallegt eintak innb.
 • Ćttir Austur-Húnvetninga I–IV (síđasta eintakiđ, í plastinu, uppselt í forlaginu).
 • Víkingslćkjarćtt, I–VI, eitt sett í plastinu og 1 eint. af I–IV
 • Ćttir Síđupresta
 • Fremra-Háls-ćtt I–II.
 • Bergsćtt I–III eftir dr. Guđna Jónsson.
 • Vestfirzkar ćttir I–IV
 • Kollsvíkurćtt, mikiđ fágćti.
 • Ćttir Ţingeyinga I og III–XI.
 • Hver er mađurinn? I–II,
 • Íslenzkar ćviskrár I–VI,
 • Lögréttumannatal,
 • Presta tal og prófasta,
 • Guđfrćđingatal,
 • Lögfrćđingatal,
 • Lćknar á Íslandi,
 • Prentarar á Íslandi,
 • Múraratal og steinsmiđja I–II (nýja útgáfan).
 • Rafvirkjatal I–II.
 • Verkfrćđingatal.
 • Vigurćtt IV, V, VIII, X.
 • Hallbjarnarćtt
 • Briemsćtt I–II.
 • Knudsensćtt I–II.
 • Róđhólsćtt (skagfirzk).
 • Ölfusingar 1703–1988.
 • Krákustađaćtt.
 • Pálsćtt undir Jökli.
 • Jóelsćtt I–II.
 • Sjúkraţjálfaratal.
 • Viđskipta- og hagfrćđingatal I–III.
 • Reykjaćtt á Skeiđum I–V
 • Hreiđarsstađakotsćtt (úr Svarfađardal) I–II.
 • Framćttir, Fjölskylduskrár, Heimildir um ćttfrćđi (sérprent úr Ćttabókinni).
 • Iđnađarmannatal Suđurnesja.
 • Lćkjarbotnaćtt I–II (nýja útgáfan, 1 eintak).
 • Gunnhildargerđisćtt (úr Hróarstungu, N-Múl.).
 • Ófeigsfjarđarćtt (af Ströndum).
 • Dr. Björn Magnússon: Ćttmeiđur.
 • Jóhann Eiríksson: Ćttarţćttir.
 • Manntal Reykjavíkur 1946, 1949
 • Blik, tímarit
 • Auđsholtsćtt í Ölfusi I–II, mikiđ rit, ţrídálka međ fjölda mynda.
 • Bólu-Hjálmar – niđjar og ćvi. Fallega útgefiđ rit.
 • Íslensk ćttfrćđi, bókaskrá mikil, góđ handbók og ýtarleg
 • Thorarensensćtt I–II.
 • Lögreglan á Íslandi (síđasta eintakiđ)
 • Húsatóftaćtt (úr Grindavík).
 • Bollagarđaćtt (af Seltjarnarnesi).
 • Sýslumannaćfir II., IV. og V. bindi (af 5 bindum), innb.
 • Ormsćtt, I–III (frá Fremri-Langey á Breiđafirđi; bćkurnar eru ţó sex).
 • Önfirđingar. Ćviskrár
 • Lárus Blöndal: Blöndalsćttin. (1 eintak).
 • Tre islandske Adelsslćgter (Kh. 1916, sérprent ljósprentađ, 23 bls.). (1 eintak).
 • Jóhann Kristjánsson: Niđjatal Jóns Indíafara (14 s. sérprent). (1 eintak).
 • Félagatal Ćttfrćđifélasgsins, 1990, m/ágripi af sögu ţess og ritskrá félagsmanna, 46 bls. (1 eintak).
 • Eyjólfur Jónsson: Fellskotsćtt – niđjatal Eyvindar Ţorsteinssonar bónda í fellskoti í Biskupstungum. Ísaf. 1966, 48+1 bls. (1 eintak).
 • Haraldur Pétursson: Ágrip af ćttaskrá Ásgríms Jónssonar listmálara, sérprent, 15 s. (2 eintök).
 • Ćtt Ţórdísar Magnúsdóttur á Lćkjarmóti á Bíldudal, 39 s. (1 eintak).
 • Indriđi Ţórkelsson: Búendatal Sands í Ađaldal (1945, sérpr. 1984, 17 s.)(1 eintak).
 • Skógargerđisbók.
 • Friđrik Theodór Ingţórsson: Niđjatal Gunnlaugs Björnssonar bónda á Óspaksstöđum í Hrútafirđi og eiginkvenna hans (1979). (2 eintök)
 • Magnús Ţorbjörnsson: Niđjatal Sigurđar Ţorbjörnssonar og Ingigerđar Björnsdóttur frá Króki í Ölfusi, Rv. 1985, 125 s., međ myndum og nafnaskrá.
 • Ćttartala Vigdísar Guđnadóttur á Keldum, handrituđ, 56 s., ljósprentsútgáfa 1985 (1 eintak).
 • Íbúaskrár Reykjavíkur, margir árgangar.
 • Zoëgaćtt (ný, í plastinu).
 • Járnsíđa...
 • Grímsnes, búendur og saga, I–II, glćsilegt rit, 1 eintak, í plastinu.
 • Manntal á Íslandi 1703 (og 1729), mjög sérstakt eintak međ viđaukum.
 • Manntal á Íslandi 1801, öll ţrjú bindin (1 notađ eintak og 1 x II–III).
 • Manntal á Íslandi 1845, öll ţrjú bindin í plastinu og 1 lítt notađ af N- & A-amti
 • Manntal á Íslandi 1910, I. bindi: Skaftafellssýslur.
 • Ćviskrár Akurnesinga I–IV, í plastinu.
 • Borgfirzkar ćviskrár I–IX, 2 eintök (flest/öll ónotuđ, í plastinu).
 • Niđjatal Björns Eysteinssonar [ađ Grímstungu í Vatnsdal] og [kvenna hans ţriggja], 285 s. (1991), međ myndum og nafnaskrá (1 eintak).
 • Niđjatal Guđrúnar Guđmundsdóttur og Guđmundar Jónssonar frá Gafli í Víđidal (1995), 336 s., međ myndum og nafnaskrá (1 eintak).
 • Ćtta tal Ţorsteins Eyjólfssonar á Mel á Seltjarnarnesi. Samantekiđ 1832 af Ólafi Snóksdalín. Lagađ og međ Athugasemdum aukiđ af Herra Biskupi Steingrími Jónssyni (ljóspr. 1983, 16 s.).
 • Vestur-Skaftfellingar I–IV.
 • Saga Njarđvíkur e. Kristján Sveinsson.
 • Saga lanmdsmóta UMFÍ 1909–1990, mikiđ rit fullt mynda.
 • Ásmundur Sigurđsson frá Vallaá. Ćvi hans, ćttir og niđjar.
 • Skrár yfir dána, fjöldi árganga.
 • Jón Skagan: Saga Hlíđarenda í Fljótshlíđ.

Erindi um Skáld-Rósu (Vatnsenda-Rósu)

Á almennum fundi í Ćttfrćđifélaginu í kvöld flytur sr. Gísli Kolbeins erindi um Skáld-Rósu – Rósu Guđmundsdóttur ljósmóđur, en hann er höfundur nýútkominnar ćvisögu hennar, og verđur ţetta vafalaust áhugaverđ samverustund međ ţessari merku konu, einhverju snjallasta skáldi sinnar tíđar. Fundurinn hefst kl. 20.30 í húsi Ţjóđskjalasafnsins ađ Laugavegi 162, 2. hćđ. Eftir kaffi verđa síđan fyrirspurnir, umrćđur og önnur mál. Ađalfundur félagsins verđur haldinn á sama stađ fimmtudag 28. febr. kl. 20.30.

Góđ grein Árna Páls Árnasonar sem minna má á

Snöggur var Árni Páll, nýkjörinn ţingmađur Samfylkingar og varaformađur utanríkismálanefndar Alţingis, ađ stinga upp í vesalings friđardúfurnar í gamla/nýja Sósíalistaflokknum (VG), ţ.e.a.s. í Mbl.grein hans Ađ styđja Hamas en fordćma Norđmenn. Ţrátt fyrir yfirskriftina fjallar greinin mestmegnis um varnir Íslands -- og um harđa andstöđu Rauđgrćnna viđ ţađ "ofbeldi" sem ţeir telja fólgiđ í herćfingum hérlendis, en í ţeim tóku ekki sízt ţátt brćđraţjóđir okkar Danir og Norđmenn. Vekur Árni Páll m.a. athygli á ţví, ađ systurflokkur VG er í ríkisstjórn í Noregi og á ţannig ađ fullu ţátt í ţeim varnarviđbúnađi Norđmanna, sem birtist bćđi í vel búnum varnarher ţeirra og ţátttöku í ţessum tímabćru herćfingum. Stingur greinarhöfundur međ snaggaralegum hćtti upp í okkar rauđgrćnu mótmćlendur, m.a. međ snyrtilegri ađgreiningu ofbeldis og lögmćtrar valdbeitingar. Um ţetta allt vísa ég til greinarinnar sjálfrar.

Árni Páll Árnason er lögfrćđingur ađ mennt og vann um árabil hjá Halldóri Ásgrímssyni í utanríkisráđuneytinu. Hefur hann oft vakiđ athygli mína fyrir meitlađar og snjallar greinar, m.a. í Fréttablađinu nýlega um Hamas-máliđ og heimsókn utanríkisráđţjóns okkar, Ingibjargar Sólrúnar, til Landsins helga, en einnig minnist ég afar góđra greinarskrifa hans í Mbl. frá fyrri tíđ. Hann er einn hinna hćfustu manna, sem Samfylkingin hefur á ađ skipa.

Svo ađ nokkur deili séu sögđ á manninum, er hann sonur séra Árna Pálssonar, sem lengi gegndi prestsembćtti í Miklaholtsţingum í Hnappadalssýslu og í Kópavogi, en síđast á Borg á Mýrum, en móđurfađir séra Árna var prófasturinn á Stóra-Hrauni, sá sögulegi séra Árna Ţórarinsson, sem Ţórbergur gerđi eins ódauđlegan og unnt má kalla í ţessari dauđlegu veröld. Brćđur Árna Páls eru vel kunnir, séra Ţorbjörn Hlynur á Borg á Mýrum, fyrrum biskupsritari, og Ţórólfur, fyrrverandi borgarstjóri. Hér er um hćfileikakyn ađ rćđa, og er móđir ţeirra brćđra Rósa Björk Ţorbjarnardóttir, greindarkona, fyrrv. endurmenntunarstjóri.


Góđhesta ćttir og manna

Vart mun mér úr minni líđa, ţegar dr. Tómas Helgason, fyrrum prófessor og yfirlćknir á Kleppi, lét ţau orđ falla í erindi á fundi Ćttfrćđifélagsins, ađ illa yrđi komiđ fyrir ţeim vísindum, sem fjalla um mannlegar erfđir og erfđaeiginleika, ţegar ćttarţekkingu hefđi fariđ svo aftur vegna ćttleiđinga og tćknifrjóvgana, ađ ćttfrćđi hesta og hunda stćđi ţá á hćrra stigi en ţessi gamla frćđigrein Íslendinga. Ţetta kom mér í hug, er ég sat á góđu hrossabúi ađ Akurgerđi í Ölfusi í skjóli venzlafólks míns [1] og fletti ţar ýtarlegum hrossabókum Gunnars Bjarnasonar, Jónasar Kristjánssonar, Hjalta Jóns Sveinssonar o.fl. góđra manna, auk tímarita á ţessu sviđi. Ţar blasa viđ svo langar og miklar ćttartölur og gjarnan svo alhliđa rakiđ í fjölda ćttleggja (og ţá upp í 6. liđ), ađ margur mađurinn, a.m.k. erlendis, mćtti prísa sig sćlan fyrir ţvílíka ćttvísi í eigin ranni.

Gaman er ađ bera hér saman rakningu eins ćttleggs úr hrossakyni hornfirzku og annars úr mannkyni (vestfirzku mestan part). Fyrri ćttleggnum tókst mér ađ rađa saman úr ćttartölum í tveimur af hrossabókum Jónasar Kristjánssonar (fv. ritstjóra DV) og einu hrossatímariti, og má mörgum ţykja til um, hve langt er hćgt ađ rekja ţessar ćttir, 18 kynslóđir, og hefur ţó trúlega ein bćtzt viđ ađ auki. Mannlegu ćttrakninguna fer ég svo jafnlangt međ í kynslóđum taliđ, en heldur nćr ţađ lengra inn í blámóđu aldanna, til kaţólskra miđalda, og uni ég mér ţar vel, eins og lesendum mínum á ađ vera orđiđ ljóst fyrir löngu.

En svona er ţá í fyrsta lagi hornfirzki ćttleggurinn:

  1. Skjóna frá Hólmi; undan henni var:
  2. Jörp frá Árnanesi; undan henni var:
  3. Rauđur frá Árnanesi; undan honum var (o.s.frv.):
  4. Óđa-Rauđka frá Árnanesi (sem var reyndar fjórföld formóđir Blakks nr. 9 hér á eftir)
  5. Brúnn frá Árnanesi
  6. Brúnn yngri frá Árnanesi
  7. Ţór frá Hólum [í Hornafirđi] (nr. 56 í Hestabókum Jónasar Krjs.)
  8. Streitis-Blakkur
  9. Blakkur frá Árnanesi; hlaut 1. verđlaun í Međalfellsrétt áriđ 1930 sem og viđ Laxárbrú í Hreppum 1933 og 1937, einnig 2. verđlaun međ afkvćmum 1933 í Hornafirđi; mikill ćttarhöfđingi; felldur 1939 vegna fótbrots; ţekktir forfeđur og formćđur: 44, sumir ţá raunar taldir oftar en einu sinni vegna skyldleikarćktunar (nr. 129 í Hestabókum Jónasar, međ yfirliti ţar sömuleiđis um helztu afkomendur hans) [2]
  10. Víkingur frá Árnanesi
  11. Skuggi frá Bjarnanesi í Nesjum [3] (nr. 201 í Hestabókum Jónasar)
  12. Nökkvi frá Hólmi (nr. 260 í Hestabókum Jónasar)
  13. Ţröstur frá Reynistađ
  14. Jörp frá Holtsmúla [í Skagafirđi] (nr. 3781 í Hestabókum Jónasar)
  15. Hrafn frá Holtsmúla (nr. 802 í Hestabókum Jónasar)
  16. Adam frá Međalfelli (nr. 978 í Hestabókum JK); ţekktir forfeđur hans og formćđur í 5. kynslóđ eru tuttugu og í 6. kynslóđ 28 talsins, sumir ţá raunar tvítaldir vegna skyldleikarćktunar [4], IS1979125040
  17. Eva frá Skarđi (IS19911286799), fćdd 1991
  18. Barri frá Fellskoti (IS1998188471), fćddur 1998 [5]

Međ sama hćtti má rekja forfeđur okkar Íslendinga, raunar miklu lengra, allt til landnáms og fram fyrir ţađ. En tökum hér einn ćttlegg, sem nćr yfir jafnmargar kynslóđir, 18, og sjáum hve langt hann leiđir okkur:

 1. Björn Einarsson Jórsalafari, sýslum. í Vatnsfirđi, f. um 1350, d. 1415
 2. Vatnsfjarđar-Kristín, f. um 1377, höfđingskona í Vatnsfirđi, gift Ţorleifi sýslum. Árnasyni
 3. Sólveig Ţorleifsdóttir, systir Björns ríka, riddara og hirđstjóra á Skarđi, en barnsmóđir Sigmundar prests Steinţórssonar í Miklabć
 4. Jón Sigmundsson lögmađur, mikilhćfur, en lánlítill, d. 1520, kvćntur Björgu Ţorvaldsdóttur búlands, og var hjónaband ţeirra ţrćtuepli Gottskálks biskups Nikulássonar
 5. Guđrún Vatnshyrna, átti Jón Hallvarđsson
 6. Jón Jónsson, bóndi á Auđunarstöđum í Víđidal
 7. Sr. Arngrímur Jónsson lćrđi, f. 1568, d. 27. júní 1648, prófastur og officialis á Melstađ, merkur fornmenntamađur (húmanisti) og samstarfsmađur frćnda síns Guđbrands biskups
 8. Jón Arngrímsson, bóndi í Sćlingsdalstungu í Dölum
 9. Arngrímur Jónsson, bóndi í Sćlingsdalstungu.
 10. Margrét, kona Guđmundar prófasts í Selárdal Vernharđssonar prests
 11. Sr. Ţórđur Guđmundsson, d. 1741, ađstođarprestur í Vatnsfirđi, prestur á Grenjađarstađ (bróđir Ţorláks prests og sýslumanns, föđur sr. Jóns skálds á Bćgisá), kvćntur Halldóru Hjaltadóttur prófasts og listamanns í Vatnsfirđi, Ţorsteinssonar
 12. Sr. Ţorsteinn Ţórđarson (um 1733-1809), prestur á Stađ í Súgandafirđi
 13. Sr. Ţórđur Ţorsteinsson (1760-1846), prestur í Ögurţingum
 14. Sr. Magnús Ţórđarson (1801-1860), prestur í Hvítanesi og á Rafnseyri, skáldmćltur, bróđir sr. Ţorsteins í Gufudal, ćttföđur Thorsteinsson-ćttar. Frćndur voru ţeir Jóns Sigurđssonar, og enn skyldari honum var kona Magnúsar, Matthildur Ásgeirsdóttir, prófasts í Holti í Önundarfirđi (móđurbróđur J.Sig.), Jónssonar prófasts ţar Ásgeirssonar.
 15. Hjalti Magnússon (1839-1899), kennari, formađur, vinnumađur og hagyrđingur viđ Djúp og víđar, bróđir Ţórđar alţm. í Hattardal, föđur Ţórđar skálds Grunnvíkings
 16. Hinrik Hjaltason (1888-1956), vélstjóri og járnsmíđameistari í Neskaupstađ, hálfbróđir samfeđra Magnúsar Hj. Magnússonar, „skáldsins á Ţröm“ (fyrirmyndar Ólafs Kárasonar Ljósvíkings). Kona Hinriks var Karitas Halldórsdóttir, af Álftanesi syđra, ţó međ ćttlegg vestur á firđi og var sjálf komin af Arngrími lćrđa eins og Hinrik.
 17. Jens Hinriksson (1922-2004), vélstjóri á togurum Tryggva Ófeigssonar og í Áburđarverksmiđjunni, bróđir Jósafats heitins, vélstjóra og frkvstj. J. Hinriksson hf. Kona hans var Kristín J. Jónsdóttir (1924-2010).
 18. Jón Valur Jensson, f. 1949.

=-=-=-=-=-=-=-=-=-==-=-=-==-=-=-=-==-=-=-=-==-=-=-=-==-=-=-=

[1] Sbr. blogg mitt hér fyrir skemmstu: Hestamannsvísur.

[2] Jónas Kristjánsson: Ćttfeđur frá Óđu-Rauđku til Hrafnkötlu, Hestabćkur 1990, Íslenzk bókadreifing, bls. 56-57.

[3] Frá Bjarnanesi (ekki Árnanesi), skv. uppl. Guđm. Birkis Ţorkelssonar í fćrslu hans 27.8. 2007 í gestabók ţessa vefseturs (sjá nánar ţar).

[4] Jónas Kristjánsson: Heiđajarlar frá Hervari til Hrafnfinns, Hestabćkur 1989, útg.: höf.

[5] Stóđhestar 2004. Eiđfaxi (sérhefti), bls. 52.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband