Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

"Góđa fólkiđ" fjargviđrast vegna óléttrar albanskrar konu, en vinnur harđskeytt ađ fjöldavígum á íslenzkum börnum í móđurkviđi !

Albanska konan var vel ferđafćr, eins og sást af tveimur vott­orđum. Hvađ var ţá ađ brott­vísun hennar, Logi Einarsson, og á Ísland ađ bera úrslita­ábyrgđ á öllum óléttum alb­önskum múslima­konum og fjöl­skyldum ţeirra?

Hér voru Logi Már og hin hagsmuna­tengda Helga Vala (án raka) ekki sammála ÚTL og ráđherra, en hitt gátu ţau, međ Áslaugu Örnu, Svandísi Lenínista Svavars­dóttur, Katrínu Jakobs­dóttur, Sigurđi Inga, Jóni Steindóri Valdimarssyni, gamla rauđliđanum Ţorsteini Víg­lunds­syni & Co., samţykkt fyrir nokkrum mánuđum stór­aukin fjölda­dráp á íslenzkum börnum í móđurkviđi, allt inn í sjötta mánuđ međgöngu (til loka 22. viku) og ţađ jafnvel án ţess ađ tilgreina ţurfi nokkra ástćđu fyrir ađgerđ­inni !!!* Ţau standa ekki međ ţjóđ sinni, afstađa ţeirra allra er bćđi blóđug í reynd og andkristin.

En sjáiđ hér skínandi hrćsni Helgu Völu Helgadóttur: "Viđ vilj­um öll fara var­lega, sér­stak­lega ţegar um er ađ rćđa ţungađar mćđur og börn ţeirra, fćdd eđa ófćdd." -- Fćdd eđa ófćdd! Ţetta er ţingkona sem eins og foringi hennar Einar Már greiddi ţví atkvćđi sitt fagnandi ađ gefa byssuleyfi á öll ófćdd börn til loka 22. viku međgöngu!

* Og ţetta gefur barnsfeđrum ţeirra o.fl. tćkifćri til ađ ţrýsta ţeim út í fóstur­eyđingu; ţessi nýju ólög eru ţví sízt til ađ auka öryggi kvenna.


mbl.is „Viđ viljum öll fara varlega“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefur Agnes biskup rétt fyrir sér um "siđrof" sem ástćđu vantrausts á Ţjóđkirkjuna og yfirmann hennar?

Agnes má alveg horfa í spegil og hugleiđa eigin hlut í ţví siđrofi sem hún sér allt í kringum sig, en finnur kannski til­finn­an­legast fyrir ţegar ţađ "siđrof" (ađ hennar mati) birtist í ţeirri mynd, ađ ein­ungis 19% ađspurđra í skođ­ana­könnun bera traust til Agnesar Sigurđar­dóttur, biskups Íslands!

Alveg er ljóst, ađ vantraustiđ á Agnesi kemur ekki ađeins frá van­trúuđum, heldur líka hennar eigin ţjóđ­kirkju­fólki, og ţađ hefur sannarlega haft ástćđu til, umfram allt vegna óheim­illa yfir­lýs­inga hennar um lífsrétt ófćddra barna og fóstur­eyđingar, yfir­lýs­inga sem hafa gengiđ ţvert gegnsamţykktri stefnu Ţjóđ­kirkj­unnar, á vettvangi bćđi Kirkju­ţings og Prestastefnu, sjá hér:

Biskup í stríđi viđ kristna trú og samţykktir Ţjóđkirkjunnar

(= https://krist.blog.is/blog/krist/entry/1455763/)

En ţađ hefur ennfremur unniđ gegn trausti á Agnesi, hvernig hún eins og fleiri á launum frá ríkinu hefur gengiđ allhart fram í tekju­kröfum sínum, ţ.e. bćđi um meinta yfir­vinnu eđa bakvaktir og um ótrúlega hagstćđ leigukjör hennar í sínum biskupsbústađ, sbr. hér:

Agnes biskup virđist ekki geta komizt neđar í óvinsćldum

Og ţó hefur hún einmitt nú komizt ennţá neđar í trausti! Vegna vöntunar á frćđslu barna um Biblíusögur? Ć, Agnes, var ţađ ekki heldur langsótt?!

Hér er líka dćmi um ţađ hvernig hún hefur glatađ trausti kenn­ing­ar­trúrra kristinna manna, varđandi sjálf hjónavígslu­mál kirkj­unnar, en ţar gekk Agnes á bak orđa sinna stađ ţess ađ standa međ lúthersku siđferđi, sbr. ţessa grein: 

Rangt var ađ taka samvizkufrelsiđ af prestum sem vildu ekki gefa saman samkynja pör - og gafst ekki ţingmönnum vel

VIĐAUKI. Sigurđur Ragnarsson í Keflavík skrifar líka á Facebók um Mbl.is-fréttina af Agnesi og Ţóri Stephensen o.fl. mál og segir:

Neđarlega í ţessari frétt segist Agnes M. Sigurđardóttir geta beđizt afsökunar á ţeirri afstöđu fyrr­verandi biskups ađ vera andvígur hjónabandi samkyn­hneigđra. Fyrst hún er byrjuđ ađ biđjast afsökunar, vill hún ţá ekki líka biđjast afsökunar á Gamla testamentinu og Nýja testamentinu, sem hvorugt er á hennar "pólitískt rétthugsandi" línu í ţessu máli? Og ćtli henni sé ekki sömuleiđis óhćtt ađ biđjast afsökunar á öllum biskupum og flestöllum prestum á Íslandi á öđru árţúsundinu? Og síđast en ekki sízt biđjast afsökunar á Marteini Lúther sjálfum!

Og ennfremur bćtir hann viđ (og ég sammála öllu ţessu):

Svo ađ ekki fari á milli mála, ađ lútherskum kirkjum ber engin skylda til ađ styđja hjónaband samkynhneigđra, lćt ég fylgja bréf frá The Lutheran Church—Missouri Synod. Í ţví eru međal annars tilvitnanir í Biblíuna. https://www.google.com/url?sa=t&rct=j&q=&esrc=s...

Ţá bćtir Ţórarinn Friđriksson réttilega viđ:

Biskup sem fer gegn orđum Nýja testamentisins er ekki í góđum málum.


mbl.is Til greina kemur ađ skila bréfinu til Ţóris
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flokkur fólksins dregur langleiđina á Pírata! (munar o,8%) -- og af meintu svínrćđi

Í nýrri skođanakönnun MMR (sem ég tek meira mark á en Gallup) eru athyglisverđar niđurstöđur, sumar, en ekki allar ánćgjulegar. Inga Sćland er í viđtali nú, kl.4-5 í Útvarpi Sögu. Ţar minntist hún sterklega á fóstur­deyđ­ingamáliđ og andstöđu sína viđ ţađ, ţegar meiri­hluti ţingmanna samţykkti ţá skyndi­árás á hina ófćddu, jafnvel ýmsir međ lófaklappi! Slíkir ţingmenn eiga ekki skiliđ ađ halda ţingsćtum sínum. En viđtal Arnţrúđar útvarps­stjóra viđ Ingu verđur líklega endurtekiđ kl. 10-11 í kvöld.

Fylgi Sjálfstćđisflokksins mćldist nú 21,1% og mćldist 19,8% í síđustu könnun. (En ekki verđskuldar hann fylgis­aukningu, eftir orkupakka­hneyksliđ!)
Fylgi Samfylkingarinnar mćldist nú 15,3% og mćldist 14,1% í síđustu könnun.(Versta mál ađ hún ţokist upp á viđ, út á ekki neitt!)
Fylgi Miđflokksins mćldist nú 13,5% og mćldist 14,8% í síđustu könnnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mćldist nú 10,0% og mćldist 10,1% í síđustu könnun.
Fylgi Viđreisnar mćldist nú 10,0% og mćldist 11,0% í síđustu könnun. (Bezta mál ađ ţau sígi niđur, vinnandi í ţágu erlends stórveldis!!)
Fylgi Vinstri grćnna mćldist nú 9,7% og mćldist 10,3% í síđustu könnun. (Bezta mál ađ ţeir sígi niđur!)
Fylgi Pírata mćldist nú 8,9% og mćldist 8,8% í síđustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mćldist nú 8,0% og mćldist 5,6% í síđustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mćldist nú 2,6% og mćldist 3,1% í síđustu könnun. (Bezta mál ađ ţeir sígi niđur!)
Fylgi annarra flokka mćldist 0,9% samanlagt. (Ţar til mun teljast minn staurblanki, tekjulausi flokkur Íslenska ţjóđfylkingin. Til samanburđar fćr t.d. Sjálfstćđisflokkurinn mörg hundruđ milljóna króna úr vösum skattgreiđenda á kjörtímabilinu, og hafđi ţó enginn kjósandi um ţađ beđiđ! Spurning hvort ţetta sé hiđ margumrćdda "svínrćđi" -- ţeirra, ţađ er ađ segja, sem svína á alţýđu.)


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn međ mest fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţvílíkt rugl

Kófskeggjađur náungi segist vera "hán"!

En hver skyldi hafa fundiđ upp orđiđ hán? Ţađ er saga ađ segja frá ...


mbl.is Sam Smith segist vera hán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvöfeldni og billeg réttlćting tveggja fósturvígssinna viđ sjónvarpađa alţingisumrćđu

Katrín Jakobs réttlćtti fósturvígs-ólög Marxistans Svandísar í VG og villugjarns meirihluta ţingmanna ekki međ rökum, heldur full­yrđingu um andstćđinga fósturvíga, öllu heldur ţann litla hluta ţeirra,* sem hafa sleppt út úr sér orđinu "morđ­ingjar" um fóst­ur­vígs­menn. Rćddi hún um "öfgar" ţeirra, sem andvígir séu "rétti kvenna til ţungunarrofs".

En hver er í reynd mesta öfgamanneskjan á ţessu sviđi? Katrín Jakobsdóttir sem á sjálfu Alţingi lýsti sig fylgjandi ţví ađ konur hefđu ţennan "rétt" út alla međgönguna!!! En ţađ eru hćg heima­tökin fyrir hana í Stjórnarráđinu ađ líta í spegil til ađ sjá alvöru-öfgamanneskju, alveg á borđ viđ Ulrike Meinhof, sem Katrín hlýtur ađ kannast viđ úr sinni róttćku fortíđ.

Halldóra Mogensen pírati ástundađi feluleik stađreynda í ţessum orđum sínum: "Okkur ber ađ hanna samfélag sem stuđlar ađ síbatnandi lífi fyrir okkur öll, ađ grunnţörfum allra sé mćtt, án ţess ađ rćna komandi kynslóđir framtíđ sinni."

Ţessi skilningslitli ţingmađur var formađur velferđarnefndar Alţingis liđinn ţingvetur og hafđi framsögu fyrir ţeirri stefnu nefndarinnar ađ heimila fósturdráp allt til loka 22. viku međgöngu, löngu eftir ađ fóstriđ er komiđ međ algerlega mannlegt útlit og hreyfir sig sem manneskja í móđurlífinu, hefur jafnvel veriđ međ FULLT SÁRS­AUKA­SKYN frá ţví a.m.k. ţegar ţađ var 20 vikna gamalt.

Hvernig dettur slíkum ţingmanni í hug ađ hrćsna um ţađ frammi fyrir alţjóđ, ađ hún vilji ekki rćna komandi kynslóđir framtíđ sinni? Er ekki einmitt veriđ ađ rćna ţessi ófćddu börn framtíđ sinni? Tók Halldóra í alvöru ekki eftir ţessari ţversögn í málflutningi sínum? Er hún kannski orđin svo heilaţvegin af eigin spuna og annarra eđa svo siđvillt, ađ hún sér ekki, ađ hennar eigin orđ dćma hennar eigin gerđir í löggjafarstarfinu?

* Í stađ ţess ađ tala í hálfkveđnum vísum hefđi Katrín átt ađ nafngreina viđkomandi ađila. En ég fullyrđi, ađ mikill meirihluti ţjóđarinnar stendur frekar međ lífsrétti fósturs heldur en ţeirri stefnu Katrínar, ađ leyfa eigi fósturdeyđingu allt til loka međgöngu!


Mismunun á meintum gleđidögum

Ţađ er hryggilegt, ekki gleđi­legt, ađ félögum í land­inu skuli mis­munađ ára­tug­um sam­an. Sjálf­bođa­liđa­félög, sem starfa í ţágu fá­tćkra, eins og Fjöl­skyldu­hjálp Íslands, Sam­hjálp Hvíta­sunnu­manna og mćđra­styrks­nefndir, fá smán­ar­lega lítil framlög til ađ liđ­sinna fátćk­asta fólkinu og ţeim heimilis­lausu (sem munu vera, ţeir síđastnefndu, yfir 400 talsins).

Fjölskylduhjálpin fćr vart nema 5-10% af ţeirri upphćđ sem ríki og borg dćla í félags­skap og uppákomur samkyn­hneigđra á hverju ári, og ţađ er hneyksli, ekki gleđiefni.


Fyrir lygar um barnaníđ o.fl. meinta glćpi ber ađ refsa hlífđarlaust

18 ára fangelsisdómur yfir Carli nokkrum Beech vegna falskra ásakana á hendur hátt settum yfirmönnum í brezka hernum um barnaníđ og barnamorđ var sízt of harđur. Hann hefur lengi međ lygum sínum valdiđ fjölda manns mikilli kvöl.

Ţađ var í nóv­em­ber áriđ 2014 sem Lund­úna­lög­regl­an hóf „Operati­on Midland,“ rann­sókn­ar­verk­efn­iđ sem fariđ var í vegna ţess­ara ásak­ana. Ţví lauk 2016, án ţess ađ nokkuđ hafi veriđ sannađ á neinn. Ţegar grun­ur fór ađ leika á ađ all­ar ásak­an­irn­ar vćru upp­spuni frá rót­um flúđi Beech til Svíţjóđar ţar sem hann dvald­ist í eitt ár. Viđ rann­sókn á eig­um hans sjálfs fund­ust barnakláms­mynd­ir, sum­ar gróf­ar. (Mbl.is)

Ţetta er eitt af allmörgum dćmum um hvernig varhugavert er ađ hlaupa eftir öllum ásökunum um kynferđislega misnotkun og glćpi. Ţađ eru margir einstaklingar til, sem ráđast vilja á ráđamenn og frćgt fólk til ađ rústa mannorđi ţeirra. Ţetta var reynt gagnvart Cliff Richard og mörgum öđrum, međ fölskum ásökunum, og ţađ sama hefur gerzt hér í nokkrum tilvikum a.m.k., t.d. til ađ réttlćta sniđgöngu ţeirra réttinda feđra ađ fá ađ umgangast börnin sín.

Slíkar lygar eru afdrifaríkar og ber ađ refsa fyrir hlífđarlaust.


mbl.is 18 ár fyrir lygar um barnaníđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkurinn aldrei hrapađ neđar, en Miđ­flokkurinn er hástökkvarinn í nýrri skođanakönnun! (+PS.)

Ný frétt hermir, ađ MMR-könnun sýni fylgis­tap Sjálfstćđis­flokksins um 3,1%, niđur í 19,0% og hefur ekki fariđ neđar, en fylgi Miđ­flokksins hefur aukizt um 4%, er nú 14,4%! Ţetta er gleđifrétt ađ mínu mati, orsökin trúlega andstađa fólks viđ orkupakkann.

Um síđastnefnda máliđ, endilega lesiđ nýbirta grein á Fullveldis­vakt­inni: Landsamband bakarameistara andvígt orkupakka-međvirkni hinna ESB-sinnuđu Samtaka iđnađarins

Hér má sjá niđurstöđur könnunar MMR (tekiđ hér úr frétt Viđaskiptablađsins):

  • Fylgi Sjálfstćđisflokksins mćldist nú 19,0% og mćldist 22,1% í síđustu könnun.
  • Fylgi Pírata mćldist nú 14,9% og mćldist 14,4% í síđustu könnun.
  • Fylgi Miđflokksins mćldist nú 14,4% og mćldist 10,6% í síđustu könnnun.
  • Fylgi Samfylkingarinnar mćldist nú 13,5% og mćldist 14,4% í síđustu könnun.
  • Fylgi Vinstri grćnna mćldist nú 10,3% og mćldist 11,3% í síđustu könnun.
  • Fylgi Viđreisnar mćldist nú 9,7% og mćldist 9,5% í síđustu könnun.
  • Fylgi Framsóknarflokksins mćldist nú 8,4% og mćldist 7,7% í síđustu könnun.
  • Fylgi Flokks fólksins mćldist nú 4,8% og mćldist 4,2% í síđustu könnun.
  • Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mćldist nú 4,3% og mćldist 4,4% í síđustu könnun.
  • Fylgi annarra flokka mćldist 0,8% samanlagt.

Ţrír vinstri flokkar missa ţarna samtals 2,0% (Samfylking 0,9%, VG 1,0% og Sósíalistaflokkur Íslands 0,1%).

PS. Hér eiga viđ nokkrir málshćttir:

Í flótta er fall verst.

Ţeim er búiđ fall, sem byrgir sín augu.

Ţeim er falls von, sem flasar [anar, ganar].

Hćtt er ţeim viđ falli, sem hátt hreykist.

Oft fellur sá, er fang býđur.

Sá fellur harđast, sem á hćl dettur.

Fallinn er hver, ţá fótanna missir.

Sjaldan fitnar hinn fallni.

Og: 

Hver veit, hve oft hann fellur?

(Íslenzkir málshćttir. Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson tóku saman, Rvík: AB, 1966, bls.75.)


mbl.is Miđflokkurinn tekur af Sjálfstćđisflokki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kevin Sorbo segir demókrötum -- og okkur -- sannleikann!

Ţessi frćgi leikari er algerlega frábćr. Lesiđ ţessa grein um hugs­ana­snerpu hans og skín­andi rétt­lćtis­kennd. Katrín Jak­obs­dóttir, Hall­dóra Mogen­sen og Svan­dís Svav­ars­dóttir gćtu lćrt mikiđ af ţessum manni, endur­hannađ í sér heila­búiđ og stöđvađ í beinu fram­haldi hryđju­verk sín gegn íslenzku ţjóđinni, og ţađ sama á viđ um fóstur­vígs-fjárfestinn Guđlaug Ţór, hinn óupplýsta Loga Má Einarsson og kjána­prikiđ Kolbein Proppé, ađ ógleymdum ýmsum öđrum ruglfrumvarpa-jarđýtum á Alţingi.
 
"Secular humanists have made the word abortion sound like a woman’s right, synonymous with health care, female empowerment [valdaukningu], standing for women’s issues, a choice, a solution; anything but the truth.
 
The truth is, however, abortion is the termination of life. It is just a euphemism [skrautyrđi, fagurmćli] for murder because the only reason to get an abortion is to avoid the potential of birth – a human birth.
 
We dress it up with “my body, my choice,” but it is still a life inside of a woman’s womb, and that life is still extinguished [tortímt] by the brutal procedure of abortion,"
 
 
er međal svo margra sláandi ummćla Kevins Sorbo í ţessari grein um ţennan bráđgáfađa leikara:
 
Ennfremur, eitthvađ til ađ lćra af:
 
"Í sumum tilfellum er ţađ ađ trufla hreiđurgerđ sjávar-skjald­böku og ađ stela eggjum hennar glćpur sem refsađ međ nokkurra ára fang­elsis­dómi og gríđarlegum sektum, en hjá okkar ţjóđ hafa menn heila atvinnugrein sem er helguđ drápum á ófćddum, mannlegum verum. Ţetta er hin nýja mannréttindahugsjón ţjóđar okkar. Rétt tćpri öld eftir okkar harđa, mannskćđa stríđ gegn ţrćla­haldinu, gegn ţví ađ svipta sumar manneskjur virđingu sinni og einungis vegna húđlitar ţeirra, lögfestum viđ rétt borgar­anna til ađ drepa afkvćmi sín, einungis vegna stćrđar ţeirra og stađ­setningar, en sviptum ţá um leiđ ţeim kćrleika, sem er bćđi hreinn og varanlegur.
 
Ţetta er hin hreina, einfalda skilgreining á illsku (This is the definition of evil, pure and simple.)"
 
 
Áđur hafđi ţessi Herkúles-stjarna í kvikmyndum, Kevin Sorbo, sagt ađ sala Planned Parenthood á líkampörtum úr deyddum fóstrum "ćtti ađ fylla ţig ógleđi", og hann réđst harkalega á Planned Parenthood í tweets-fćrslum á Twitter.
 
 
En hér á Íslandi fá ófćdd börn ađ gjalda fyrir hugmynda­stríđs-bandalag vanhćfra pólitíkusa (eins og Kristjáns Ţórs Júlíussonar, Guđlaugs Ţórs og Guđrúnar Ögmundsdóttur) viđ ţetta sama stćrsta fóstureyđinga-batterí veraldar, Planned Parenthood !

Datt Katrín Jakobsdóttir á höfuđiđ?

Hún reynir eins og Guđlaugur Ţór ađ láta á sér bera í mann­rétt­indamálum, sem ţau eru ţó bćđi á villugötum um. Um "jafn­rétt­is- og hinseg­inmál" malar hún, en gerir atlögu ađ ríkjum sem eru ađ reyna ađ tryggja betur velferđ ófćddra barna og ljóst ađ hún er herskár haukur í ţeim málum, enda vitum viđ hvernig hún talar á Alţingi um lífsrétt hinna ófćddu: hann er enginn í hennar augum! -- konan eigi ađ hafa "sjálfsákvörđunarrétt" til ađ láta drepa barn, sem hún gengur međ, allt fram ađ fćđingu!  

Hvađ er eiginlega ađ ţessari Katrínu? Vill hún beita kínversku ađferđinni, sem heimurinn hneykslađist svo á fyrir nokkrum árum? Er hún kannski Kínakommi eins og VG-félagi hennar Ari Trausti Guđmundsson?

Ćtlum viđ Íslendingar ađ láta bjóđa okkur ađ hafa svona forsćtisráđherra? Er Bjarni Ben. stoltur af ţví ađ leiđa ţessa Katrínu til öndvegis?

Ţetta 21 viku gamla fóstur á ekki ađ njóta neinna mann­rétt­inda ađ mati Katrínar Jakobs­dóttur og heldur ekki níu MÁN­AĐA fóstur rétt fyrir fćđingu! Myndaniđurstađa fyrir fetus at 21 weeks

Ţađ er blygđunarefni fyrir íslenzka ţjóđ ađ ţessi öfugsnúna kona tali fyrir okkar hönd um ţessi mál á alţjóđavettvangi. 


mbl.is Áskorun ađ taka viđ sćti Bandaríkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband