Fćrsluflokkur: Tölvur og tćkni

Já, sannarlega vantar fullkomiđ kerfi eftirlits­mynda­véla á Laugaveg og nćrliggjandi svćđi

Viđ hlustum ekki á neitt rugl um "persónu­vernd", sem komi í veg fyrir ţađ. Kerfiđ verđur til ađ halda uppi persónu­vernd! En ţađ á ađeins ađ vera á fćri lög­reglu ađ nálgast ţađ í lokuđum mynd­rásum, tryggi­lega dul­kóđ­uđum.

Treystum lögregl­unni, hún stendur stétta bezt undir trausti (óeđlileg utanađ­komandi áhrif gegnum pólitík eru hins vegar af hinu illa, eins og nýleg dćmi sanna frá sl. ári).

Ég bloggađi hér um vanrćksluna í ţessum efnum mörg undangengin ár: Hneisa fyrir ríkisstjórnir og ráđherra dómsmála hve lögreglan hefur veriđ fjársvelt og eftirlitsmyndavélar fáar og fornfálegar! En stórhugur manna nú til ađ bćta hér úr međ myndarlegum hćtti og međ eftirlitsmyndavélum, sem greina bćđi andlit og bílnúmer, er gleđiefni, sem og, ađ ţessi tćki eru orđin miklu ódýrari en áđur (sjá tengil neđar). Og vitaskuld eiga allar leiđir úr borginni ađ vera undir ţessu eftir­liti líka; ţess gćti jafnvel veriđ ţörf í mjög alvarlegum öryggismálum ríkisins á nćstu áratugum.


mbl.is Vel hćgt ađ vakta miđborgina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđismenn mega nú ekki alveg missa sig í allri valds-ánćgjunni

Ekki er ég hlynntur ţví ađ taka alla ţessa virkjunarmöguleika úr náttúruvernd. Holtavirkjun (sem spillir fögru umhverfi viđ Stóra-Núp í Hreppum) og Urriđafossvirkjun vil ég ekki, a.m.k. ekki í bráđ. Svo minnkar hagkvćmni ţessara virkjana međ tímanum vegna bráđnunar jökla. Landsvirkjun keyrir allt of hart á ađ nýta flesta virkjunarkosti okkar í vatnsföllum.

Nćr vćri LV ađ einbeita sér ađ vindmyllum sínum, sem hafa um 50% meiri nýtingargetu hér á landi en erlendis og geta auk ţess veriđ lćgri hér (vindur neđanstćđari en víđa erlendis) og ţar međ ódýrari í smíđ. Ţar ađ auki er unnt ađ virkja jarđhita í óbyggđum, m.a. gríđarlega virkjanakosti norđan Mýrdalsjökuls.


mbl.is „Bara steinhaldiđ kjafti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aftur til fortíđar!

Tćknin er orđin svo varasöm og býđur upp á svo miklar njósnir, ađ ţýzkir ráđamenn vilja nú "taka rit­vél­ar aft­ur í notk­un viđ rit­un á viđkvćm­um skjöl­um." Ćtli ţeir fari ekki líka ađ nota gamaldags póstsamgöngur, jafnvel  sína eigin bođbera, á ný, fremur en tölvupóst? Jú, laukrétt, eins og hér kemur fram í sömu Mbl.is-frétt:

  • Ţá horfa ţeir [ţýzkir] einnig til ţess ađ hćtta al­fariđ ađ nota tölvu­póst í öll­um sín­um sam­skipt­um.

mbl.is Taka ritvélar aftur í notkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Hanna Birna Kristjánsdóttir jafn-slćm ađ reiđa sig á í flugvallarmálinu og Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir í fullveldismálinu?

Ţađ er sorglegt til ţess ađ vita ađ ótrygg innanríkisráđfrúin gengur međ hneykslanlegum hćtti í berhögg viđ vilja 73% Reykvíkinga og 82% landsmanna um Reykjavíkurflugvöll, ađ ógleymdri stćrstu undirskriftasöfnun í Íslandssögunni, ţar sem tćp 70.000 manns reyndu ađ verja flugvöllinn í Vatnsmýrinni.

Er Hanna Birna enn einn kratinn í ţankagangi í ţessum Sjálfstćđisflokki? Og ekki var hún ađ viđra andstöđu sína viđ Icesave-svikasamningana, fyrr en hún sá hvar landiđ lá hjá ţjóđinni.

En sér hún ekki andstöđu ţjóđarinnar viđ ţađ ađ fórna Reykjavíkurflugvelli sem öryggisflugvelli í nánast öllum veđrum, jafnvel hinum vályndustu?


mbl.is „Hunsi vilja landsmanna “
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ósammála forsetanum

er ég ađ ţessu sinni og raunar ekki í fyrsta sinn. Smile 

Fráleitt tel ég ađ fara út í raforkusölu héđan til Bretlands, kostnađurinn áćtlađur 288-553 milljarđar króna. Fćreyingar einir ćttu slíkan rafstreng skilinn af okkar ţjóđ, en ţeir verđa trúlega ađ virkja vindinn, sjávarföll og sólskiniđ fremur en ađ búast viđ rafmagni frá okkur, svo dýr yrđi neđansjávarstrengurinn.

Vitađ er, ađ viđ gćtum flćkt okkur illilega í raforkumálum međ ţví ađ selja Bretum rafmagn, ţótt vel yrđi borgađ (enda eru ţeir nú ađ skipuleggja enn dýrari kjarnorkuver til rafmagnsframleiđslu), ţví ađ fáránlegar EES-reglur gćtu gert okkur skylt ađ selja ţá rafmagn til íslenzkra fyrirtćkja og heimila á sama verđi og til Bretanna -- hinna gömlu barnarćningja hér viđ land á miđöldum, ţorskastríđsmanna og Icesave-kúgaranna! Alien

Herra Ólafur Ragnar Grímsson á ekki ađ vera ađ ýta undir svona draumóra, sem ţjóđin myndi hvort sem er setja sig upp á móti. Einmitt af ţví ađ hann er jafn-stađfastur og raun hefur boriđ vitni á seinni árum, er ţetta háskaspil hjá manninum.

Ţar ađ auki veitir okkur ekkert af öllu okkar rafmagni fyrir sjálf okkur og atvinnuskapandi rekstur hér. Stórvirkjanir, sem framleiđa myndu rafmagn til flutnings í svona meiri háttar sćstreng, myndu örugglega ganga nćr íslenzkri náttúru en ćskilegt er.


mbl.is Hvetur til fjárfestinga í sćstreng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig vćri ađ strengja net fyrir Kolgrafafjörđ?

 

Menn eru međ ýmsar "mögulegar fćlingarađgerđir" í huga, af furđulegasta tagi, "eins og ađ blása lofti mót síldinni eđa hengja upp keđjur." Ţađ undrar mig, ađ menn reyna ekki einföldustu lausn og ţađ strax.

"Eina örugga lausnin í málinu er ađ síldin komi ekki inn í fjörđinn og eina örugga lausnin til ţess er ađ loka firđinum,“ segir Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi á Eiđi viđ Kolgrafafjörđ (sjá tengil neđar).

Ég vísa til fyrri greinar minnar (og umrćđu um hana), hér: Vandinn í Kolgrafafirđi er auđleystur.


mbl.is „Fjörđurinn er dauđagildra“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skynsamleg uppgjöf: sala Orkuveituhúss

Ég hef einu sinni komiđ í ţetta montrembuhús Orkuveitunnar í Hálsunum, til ađ semja um reikninga. Ţvílíkt gímald! og sannarlega var kominn tími til ađ losa okkur viđ ţetta og fá í stađinn rúma 5 milljarđa í tóma sjóđi fyrirtćkisins sem var illa leikiđ af útrásarćvintýramennsku og offjárfestingu.

Hús Rafmagnsveitu Reykjavíkur viđ Grensásveg/Suđurlandsbraut var veglegt og ein fallegasta nýbygging bćjarins. Handan Grensásvegar var svo Hitaveita Reykjavíkur međ sín hús. Ţessu var öllu spillt međ grćđgi og flottrćfilshćtti. Hvađ ćtli ţeir fái svo í eftirlaun, sem bera ábyrgđ á ţví?


mbl.is Orkuveituhúsiđ selt fyrir 5,1 milljarđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enga frekari sjónmengun hér, takk!

Ţađ var lofsamlegt af landeigendum í Skagafirđi ađ senda stuđningsyfirlýsingu suđur á Vatnsleysuströnd ţar sem sveitarfélagiđ glímir nú viđ klóka og ágenga Landsvirkjunarmenn sem geta ekki hugsađ sér ađ setja rafmagn í stokk!

Landvirkjun gengur á einn bónda eđa landeiganda eftir annan í viđleitni sinni ađ fá ađ leggja háspennustrengi um land ţeirra, virđist jafnvel reyna ađ tvístra hópum sameignarmanna, og ćtli hún láti ekki skína í digra budduna, en hefur svo í rassvasanum hótunarkostinn: ađ láta taka landiđ eignarnámi. Ţó er vel hćgt ađ setja strenginn í stokk!


mbl.is Standa međ landeigendum á Reykjanesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svíar ekki međ öllu hlutlausir!

Ţegar á gósentíđ jafnađarmanna undir stjórn Tage Erlander hafđi sćnska stjórnin tengt auđnu landsins viđ samstöđu međ NATO í hugsanlegu stríđi viđ Sovétríkin; til var áćtlun fyrir flugherinn ţess efnis. Nú koma enn fram gögn um viđlíka samstöđu ţrátt fyrir hlutleysistaliđ á opinberum vettvangi.

  • „Opinber stefna Svíţjóđar er ađ landiđ sé utan hernađarbandalaga á friđartímum og hlutlaust ţegar stríđ geisar. Virk ţátttaka landsins í samstarfi NATO í ţágu friđar og forystuhlutverk landsins í 1.500 manna Norrćnu bardagasveitinni á vegum Evrópusambandsins sýnir ţó ađ opinbera stefnan er lygi,“

ritađi sendiherra Bandaríkjanna í Stokkhólmi (leturbr. mín) og benti ţar, í einu Wikileaks-skjalanna, á hlut Svía í Norrćnu bardagasveitinni (Nordic Battle Group) sem starfrćkt er međ Finnlandi, Írlandi og Eistlandi, auk Noregs (sem ţó er utan ESB).


mbl.is Segir hlutleysisstefnu Svíţjóđar vera lygi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stefna VG í varnarmálum er ekki sjálfri sér samkvćm frekar en í neinum öđrum málum

Nú hafa ţau međ stjórnarţátttöku međ Jóhönnu og Össuri, sem tóku ţátt í ţingi og NATO og samţykktum í Portúgal um helgina, eignazt međ ţeim hlutdeild í uppsetningu eldflaugakerfis NATO í Evrópu og auknu samstarfi bandalagsins viđ Rússa í ţessum efnum. Mbl. bendir á, ađ ţetta er algerlega á ská og skjön viđ ţingsályktunartillögu Steingríms J. Sigfússonar, Árna Ţórs Sigurđssonar og Katrínar Jakobsdóttur fyrir tveimur árum, en hún hófst ţannig: „Ţađ má heita óumdeilt ađ uppsetning og tilvist eldflaugavarnakerfis af ţessu tagi er ekki til ţess fallin ađ stuđla ađ afvopnun og friđsamlegri sambúđ ţjóđa.“

Er ţađ ađild Rússa ađ ţessu sem mýkir hug Steingríms J. í varnarmálum, eđa er ţetta bara enn ein ćfingin í ţví ađ láta reyna á ţanţol grasrótarinnar í flokknum? Eins og allir vita, á Steingrímur sennilega heimsmet hér á landi í ţví ađ ganga á bak kosningaloforđa sinna, sbr. greinina STEINGRÍMUR STJÓRNARANDSTĆĐINGUR.


mbl.is VG var á móti eldflaugaskildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband