Fćrsluflokkur: Ćtt- og mannfrćđi

Frćđimannsefni á Landsbókasafni um 1968-70

 

P1020128 2

Hér sit ég viđ ađ lesa, örugg­lega eitthvađ annađ en skólabćk­urnar (viđ MR), heldur ćttfrćđi, ađ ćtla má, ekki ólík­lega í Presta­ćvum Sig­hvats Gríms­sonar Borg­firđ­ings eđa Ćtta­tölu­bók hans. Lá ég í ţeim bók­um og í Ćvum lćrđra manna (66 binda verki dr. Hann­esar Ţor­steins­sonar í Ţjóđ­skjala­safni) sem og í kirkju­bók­um og mann­tölum auk fjölda ann­arra bóka í Safna­húsinu, sćllar minningar. Myndin er nokkuđ óskýr, enda einungis ljósmynd af prentađri mynd í bókinni Safnahúsiđ 1909-2009 Ţjóđ­menning­ar­húsiđ (Rv.2009), bls.87, ţar sem hún er bćđi skýrari, stćrri umleikis (og annar mađur á henni ađ auki) og tilkomumeiri. Ljósmyndari er ókunnur -- eđa hér međ lýst eftir honum!

Borđin og stólarnir í Safnahúsinu, ţví mikla frćđasetri, voru ekki af verri endanum og allt ţar međ virđulegum blć, og má enn sjá ţar merki ţess, ţótt húsiđ hafi sett ofan ađ vera gert ađ nokkru leyti ađ veizlusölum stjórnvalda, jafnvel til ađ kynna landráđa­samninga um Icesave-máliđ! En ţar hafa ţó líka veriđ menningarlegar sýn­ingar (s.s. um Hannes Hafstein og Heimastjórnina) og viđburđir, til dćm­is til heiđurs höfuđskáldinu Snorra Hjartarsyni og nýlegri ráđ­stefna um Jónas Hallgrímsson, ennfremur handrita- og sögu­sýningar o.m.fl.


Hćfileikar ganga í ćttir

Ţađ var gaman ađ lesa um Soffíu Björgu Jónsdóttur sem hvarf aftur í fallega heimahagana í Einarsnesi í Borgarfirđi, yfirgaf ţungan leigumarkađ og unir sér nú viđ sína tónlistarsköpun í fyrrum sólstofu viđ bćinn.

Ţetta er mikil tónlistarfjölskylda, eins og lesa má í viđtalinu viđ hana, og nćr lengra en til systkina hennar og föđur, hins ţekkta Óđins Sigţórssonar, bónda í Einarsnesi og víđar, en jafnvel jafnvel hann hefur smitazt af tónlistarahuganum, sem lagahöfundur, sá annars fćri laxeldismálafrömuđur, sem á margar snjallar greinar um ţau mál og ţjóđfélagsefni í Morgunblađinu (ţessar frá aldamótunum).

Já, amma Soffíu Bjargar var Soffía Karlsdóttir, leik- og söngkona, og hinn ástsćli óperusöngvari Guđmundur Jónsson var bróđir afa Soffíu Bjargar, Jóns Halldórs, mikils séntilmanns, framkvćmdastjóra í Keflavík, en Ćttir Jóns Halldórs Jónssonar er ein af mínum betri samantektum í ćttfrćđi (Rv. 2006, 89 bls.; niđjatal og ćttskrár fylgja ţar einnig).

Krakkarnir mínir yngri, međ hćfileika á sama sviđi, tengjast ţessari ćtt, komin af föđursystur ţeirra Jóns Halldórs og Guđmundar, hafa tónlistargeniđ frá fiđlukonunni móđur sinni og teljast vera fjórmenningar viđ Soffíu Björgu.

Svo má geta ţess, ađ mikill fjöldi landsmanna er kominn af Einarsnesćtt hinni gömlu, en ţar á međal voru margir sýslumenn og lögréttumenn ađ langfeđgatali, margir hverjir búandi í Einarsnesi, einnig prestar og a.m.k. einn biskup á Hólum.


mbl.is Flúđi hátt leiguverđ og fór í sveitina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snjóflóđiđ í Súđavík

34 fórust í snjóflóđunum miklu á Súđavík og Flateyri veturinn 1994. Átakanlegt og fallegt í senn var ađ hlusta á Kastljósviđtal viđ Elmu Dögg Frostadóttur, sem lifđi af 15 tíma hörmungar undir rústum foreldrahúss síns. Sorgin er augljós, en ţađ fallega er vitnisburđur hennar og kćrleikur sem talar til okkar skýrar en orđin ein fá lýst. Baráttuţrek hennar er undravert og ađdáunarvert og hvernig hún međ nćrfćrinni lýsingu sinni fćrir okkur heim sanninn um ţessa skelfingardaga í sögu Súđavíkur, innlifun í ţađ, hvílík var kvöl allra á svćđinu, og samlíđan hennar međ ţví, hvernig ađrir eftirlifandi, sem slösuđust jafnvel ekkert, hlutu ţar sín andlegu sár, sem aldrei hverfa, međan lifa.

Í ţessu viđtali og í frétt Sjónvarpsins ţar á undan kom í ljós, ađ Elma Dögg fekk aldrei einn einasta tíma í faglegri áfallahjálp – stóđ ađeins til bođa ađ kaupa sér sálfrćđiađstođ sjálf, en hafđi í raun ekki efni á ţví. Í viđtalinu bendir hún á, ađ flestir, sem lifđu af snjóflóđiđ, fóru á mis viđ slíka hjálp (ólíkt Flateyringum), og setur fram svo eindregna, innilega ósk um ađ fá styrk til ađ liđsinna ţessu fólki, ţótt löngu seinna sé, ađ augljóst tel ég, ađ ţjóđin verđi ađ kannast hér viđ skyldu sína ađ gera ţađ sem unnt er til ađ svo megi verđa.

Myndarlega var ţó endurreist byggđin í Súđavík*, fćrđ innar í fjörđinn (Álfta­fjörđ) á öruggari stađ, og var sómi ađ ţví. Elma Dögg segir sér hafa veriđ hjálp í ţví í sínum andlegu erfiđ­leikum ađ hafa ekki flutzt af stađnum.

Ţiđ verđiđ ađ hlusta á ţetta viđtal, hafiđ ţiđ misst af ţví.

* Ţar á ég einnig ćttir, kominn af Magnúsi Ólafssyni bónda ţar (f. um 1731), og ţar var langafi minn, Hjalti Magnússon (1839-1899), ţar ţjónađi fađir hans Magnús Ţórđarson (1801–1860) söfnuđinum, og ţar hafa frćndur mínir veriđ ýmsir fram á ţessa öld.


mbl.is Sáu sorgina í andlitum fólksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenzk erfđagreining virđist brjóta lög um persónuupplýsingar

Ţetta er mín ályktun eftir ađ hlusta á vel gerđan Spegilsţátt á Rúv í kvöld. Hér er ekki um einberar "ágizkanir um fólk" ađ rćđa, út í loftiđ, eins og ćtla mćtti af orđum ÍE, heldur einmitt út frá persónuupplýsingum um ţeirra náskyldustu, skv. ţví sem kom fram í ţćttinum. Fráleitt er ađ sćkja harkalega ađ Persónuvernd í ţessu máli, hún verđur ađ vinna ađ verkefnum sínum samkvćmt lagaskyldu.
mbl.is Ágiskanir ekki persónuupplýsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af ástum hinna ungu

Óttalegt havarí er ţetta hjá Frökkum, sem ţó eru frjálslyndir í kynferđismálum, ađ gera mikiđ mál úr ţví, ađ 15 ára stúlka stingi af međ ţrítugum kennara sínum. Táningsstúlkur eru misţroskađar, og allir Íslendingar munu komnir af Ragnheiđi Eggertsdóttur lögmanns, göfugra ćtta, en 15 ára giftist hún Magnúsi skáldi og sýslumanni prúđa, sem sjálfur var ţá fertugur, og var ţetta fyrir nánast réttum 447 árum, einungis! (22. september 1565).

Ţá ber ţess ađ geta, ađ ţrítugir menn eru nánast nýhćttir ađ vera strákar, og er ţví mikiđ jafnrćđi međ ţessu nýjasta franska pari!

En í sósíaldemókratískum anda verđur ţetta eflaust mikiđ rannsóknarefni og refsivendi sveiflađ yfir blessuđum turtildúfunum í anda nýrétttrúnađar! Eđa erum viđ svo úrkynjuđ orđin, ađ viđ látum forrćđishyggju alfariđ um líf okkar, sbr. ţegar  Svíar ţurfa leyfi til ađ dansa, og Evrópusambandiđ sendir út haugana af reglugerđum árlega til ađ stýra lífi fyrrum frjálsra manna.

Hver erum viđ ađ fordćma ást ţessa pars, sjálf komin af ţeirri Ragnheiđi sem átti a.m.k. tylft barna í ástríku hjónabandi međ Páli sínum prúđa. Um hann var ort:

 • Fćrđi hann í feldi blá
 • fálkann hvíta skildi á.
 • Hver mann af ţví hyggja má
 • hans muni ekki ćttin smá.

Sjálfur orti hann í einum mansöng Pontus rímna, ţá 32 ára ađ aldri:

 • Ţví skal hugsa hvör einn til,
 • ađ hann af guđi skapađr er,
 • föđur síns landi víst í vil
 • ađ vera til gagns, ţađ ţörf til sér.
 •  
 • Ekki stunda á eigiđ gagn,
 • annars nauđsyn líta á,
 • sem hann hefur til mátt og magn;
 • mćtti landiđ uppreisn fá.

 


mbl.is 15 ára stakk af međ kennaranum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neskaupstađur úr lofti

Ţađ er allt of langt síđan ég hef komiđ til Norđfjarđar (á 8. áratugnum!), ţar sem ég lék mér barn (á 6. áratugnum!) á bryggjunum, í hlíđinni, í garđinum hjá ömmu minni og í smiđju afa míns.

Glćsileg er loftmynd Mats Wibe-Lund međ frétt Mbl.is um rokkveizlu á Neskaupstađ nú um helgina ('Eistnaflug' heitir hún - ekki lítiđ í lagt!). Ég var mér ekki einu sinni međvitađur um ţessa miklu höfn ţarna innst í firđinum, til viđbótar viđ höfnina neđan viđ kaupstađinn.

Ekki allfjarri er sundlaugin og hressandi stemmingarlyktin af henni nánast enn í nösum mér, og ţar var gaman ađ vera, ađ sulla og synda, fyrir ungan dreng, líka ţegar sjómannadagurinn var haldinn ţar hátíđlegur međ fyndnum skemmtiatriđum.

En ţarna var ţađ sem sundmađurinn mikli (stundađi lengi sjósund í firđinum), hann Hinrik Hjaltason afi minn, ţá á 68. ári, rann til á sleipri stéttinni og hlaut ţá ţungu, hćttulegu byltu, sem dró hann til dauđa. Blessuđ sé minning hans og Karitasar Halldórsdóttur ömmu minnar, konu hans, sem lifđi hann 22˝ ár. Var hann sjálfur vestfirzkur ađ ćtt og ađ 1/8 úr Barđastrandarsýslu, en hún af Álftanesi syđra, ađ mestu sunnlenzk, en međ svo góđu vestfirzku ívafi, ađ hún var skyld honum afa mínum; hafa ţau ţó sennilega ekkert af ţví vitađ.

Í Neskaupstađ er nú hiđ stórmerka Sjóminja- og vélsmiđjumunasafn Jósafats föđurbróđur míns, var gefiđ ţangađ af Ólöfu ekkju Jóa og börnum ţeirra, en ţar er smiđja afa míns sett upp í réttri stćrđ og međ verkfćrasafni hans sennilega mestöllu, aflinum, steđjanum og vinnutólum, en Hinrik afi minn var listasmiđur, ómetanlegur fyrir sjómenn, sem komu á biluđum togurum sem bátum inn til Norđfjarđar, og gat sjálfur smíđađ í ţá ónýta vélarparta, rétt eins og hann bjó sér til sín eigin verkfćri, ef hann vanhagađi um eitthvađ. En fyrir öđruvísi listasmíđ, gufuvél, sem viđ krakkarnir lékum okkur áhugasöm ađ ung, en Karl Hinrik frćndi minn á nú, fekk afi verđlaun á iđnsýningunni í Reykjavík 1911.

Hinrik var einn af fyrstu lćrđu vélstjórum landsins, og synir hans báđir, Jens og Jósafat, urđu vélstjórar. Um hann er nokkur frásögn í einu bindi Smára Geirssonar um iđnsögu Austurlands, en einnig margt gott í sjálfsćvisögu hins mikla athafnamanns, sonar hans Jósafats, í bókinni Óttalaus.


mbl.is Blómlegir rokkarar í Neskaupstađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú er komiđ ađ bókamarkađi fyrir Hafnfirđinga sem ađra – ćttbćkur, niđjatöl, stéttatöl, manntöl, bćnda- og búendatöl, handbćkur og hjálpargögn

Íslenzk ćttfrćđi státađi ekki af mörgum útgefnum titlum, ţegar ég fekk ţessa "bakteríu" 16 ára gamall. Síđan hefur átt sér stađ bylting í ţessari grein. Dćmi ţess sjást á bókamarkađi á mínum vegum frá kl. 12 og fram undir kl. 18 ţennan laugardag, í jólasölu Fjarđarportsins ađ Kaplahrauni 2–4 í Hafnarfirđi  – keyrt ađ gatnamótum Hafnarfjarđar-, Álftanes- og 'Keflavíkurvegar', beygt til vinstri inn gamla Keflavíkurveg, beygt til vinstri nál. Fjarđarkaupum og ţar inn í hverfiđ – sjá HÉR (ađ vísu sagt ţar: Kaplahraun 6, en jólabasarinn og bóksalan verđur í húsi nr. 2) eđa á korti nr. 12 í símaskrá, reit 1A. Spyrjiđ til vegar, ef ţiđ villizt!

Eftirfarandi ćttfrćđirit eru međal ţeirra, sem fáanleg eru hjá mér í Ćttfrćđiţjónustunni (s. 616–9070). Skráin er svo til óflokkuđ, en ég mun síđar birta hana í betra formi.

Manntöl á Íslandi, sérmanntöl í Reykjavík og Hafnarfirđi, íbúaskrár, einnig skattskrár og bćjarskrár.

 • Ćttir Austfirđinga I–IX, fallegt eintak innb.
 • Ćttir Austur-Húnvetninga I–IV (síđasta eintakiđ, í plastinu, uppselt í forlaginu).
 • Víkingslćkjarćtt, I–VI, eitt sett í plastinu og 1 eint. af I–IV
 • Ćttir Síđupresta
 • Fremra-Háls-ćtt I–II.
 • Bergsćtt I–III eftir dr. Guđna Jónsson.
 • Vestfirzkar ćttir I–IV
 • Kollsvíkurćtt, mikiđ fágćti.
 • Ćttir Ţingeyinga I og III–XI.
 • Hver er mađurinn? I–II,
 • Íslenzkar ćviskrár I–VI,
 • Lögréttumannatal,
 • Presta tal og prófasta,
 • Guđfrćđingatal,
 • Lögfrćđingatal,
 • Lćknar á Íslandi,
 • Prentarar á Íslandi,
 • Múraratal og steinsmiđja I–II (nýja útgáfan).
 • Rafvirkjatal I–II.
 • Verkfrćđingatal.
 • Vigurćtt IV, V, VIII, X.
 • Hallbjarnarćtt
 • Briemsćtt I–II.
 • Knudsensćtt I–II.
 • Róđhólsćtt (skagfirzk).
 • Ölfusingar 1703–1988.
 • Krákustađaćtt.
 • Pálsćtt undir Jökli.
 • Jóelsćtt I–II.
 • Sjúkraţjálfaratal.
 • Viđskipta- og hagfrćđingatal I–III.
 • Reykjaćtt á Skeiđum I–V
 • Hreiđarsstađakotsćtt (úr Svarfađardal) I–II.
 • Framćttir, Fjölskylduskrár, Heimildir um ćttfrćđi (sérprent úr Ćttabókinni).
 • Iđnađarmannatal Suđurnesja.
 • Lćkjarbotnaćtt I–II (nýja útgáfan, 1 eintak).
 • Gunnhildargerđisćtt (úr Hróarstungu, N-Múl.).
 • Ófeigsfjarđarćtt (af Ströndum).
 • Dr. Björn Magnússon: Ćttmeiđur.
 • Jóhann Eiríksson: Ćttarţćttir.
 • Manntal Reykjavíkur 1946, 1949
 • Blik, tímarit
 • Auđsholtsćtt í Ölfusi I–II, mikiđ rit, ţrídálka međ fjölda mynda.
 • Bólu-Hjálmar – niđjar og ćvi. Fallega útgefiđ rit.
 • Íslensk ćttfrćđi, bókaskrá mikil, góđ handbók og ýtarleg
 • Thorarensensćtt I–II.
 • Lögreglan á Íslandi (síđasta eintakiđ)
 • Húsatóftaćtt (úr Grindavík).
 • Bollagarđaćtt (af Seltjarnarnesi).
 • Sýslumannaćfir II., IV. og V. bindi (af 5 bindum), innb.
 • Ormsćtt, I–III (frá Fremri-Langey á Breiđafirđi; bćkurnar eru ţó sex).
 • Önfirđingar. Ćviskrár
 • Lárus Blöndal: Blöndalsćttin. (1 eintak).
 • Tre islandske Adelsslćgter (Kh. 1916, sérprent ljósprentađ, 23 bls.). (1 eintak).
 • Jóhann Kristjánsson: Niđjatal Jóns Indíafara (14 s. sérprent). (1 eintak).
 • Félagatal Ćttfrćđifélasgsins, 1990, m/ágripi af sögu ţess og ritskrá félagsmanna, 46 bls. (1 eintak).
 • Eyjólfur Jónsson: Fellskotsćtt – niđjatal Eyvindar Ţorsteinssonar bónda í fellskoti í Biskupstungum. Ísaf. 1966, 48+1 bls. (1 eintak).
 • Haraldur Pétursson: Ágrip af ćttaskrá Ásgríms Jónssonar listmálara, sérprent, 15 s. (2 eintök).
 • Ćtt Ţórdísar Magnúsdóttur á Lćkjarmóti á Bíldudal, 39 s. (1 eintak).
 • Indriđi Ţórkelsson: Búendatal Sands í Ađaldal (1945, sérpr. 1984, 17 s.)(1 eintak).
 • Skógargerđisbók.
 • Friđrik Theodór Ingţórsson: Niđjatal Gunnlaugs Björnssonar bónda á Óspaksstöđum í Hrútafirđi og eiginkvenna hans (1979). (2 eintök)
 • Magnús Ţorbjörnsson: Niđjatal Sigurđar Ţorbjörnssonar og Ingigerđar Björnsdóttur frá Króki í Ölfusi, Rv. 1985, 125 s., međ myndum og nafnaskrá.
 • Ćttartala Vigdísar Guđnadóttur á Keldum, handrituđ, 56 s., ljósprentsútgáfa 1985 (1 eintak).
 • Íbúaskrár Reykjavíkur, margir árgangar.
 • Zoëgaćtt (ný, í plastinu).
 • Járnsíđa...
 • Grímsnes, búendur og saga, I–II, glćsilegt rit, 1 eintak, í plastinu.
 • Manntal á Íslandi 1703 (og 1729), mjög sérstakt eintak međ viđaukum.
 • Manntal á Íslandi 1801, öll ţrjú bindin (1 notađ eintak og 1 x II–III).
 • Manntal á Íslandi 1845, öll ţrjú bindin í plastinu og 1 lítt notađ af N- & A-amti
 • Manntal á Íslandi 1910, I. bindi: Skaftafellssýslur.
 • Ćviskrár Akurnesinga I–IV, í plastinu.
 • Borgfirzkar ćviskrár I–IX, 2 eintök (flest/öll ónotuđ, í plastinu).
 • Niđjatal Björns Eysteinssonar [ađ Grímstungu í Vatnsdal] og [kvenna hans ţriggja], 285 s. (1991), međ myndum og nafnaskrá (1 eintak).
 • Niđjatal Guđrúnar Guđmundsdóttur og Guđmundar Jónssonar frá Gafli í Víđidal (1995), 336 s., međ myndum og nafnaskrá (1 eintak).
 • Ćtta tal Ţorsteins Eyjólfssonar á Mel á Seltjarnarnesi. Samantekiđ 1832 af Ólafi Snóksdalín. Lagađ og međ Athugasemdum aukiđ af Herra Biskupi Steingrími Jónssyni (ljóspr. 1983, 16 s.).
 • Vestur-Skaftfellingar I–IV.
 • Saga Njarđvíkur e. Kristján Sveinsson.
 • Saga lanmdsmóta UMFÍ 1909–1990, mikiđ rit fullt mynda.
 • Ásmundur Sigurđsson frá Vallaá. Ćvi hans, ćttir og niđjar.
 • Skrár yfir dána, fjöldi árganga.
 • Jón Skagan: Saga Hlíđarenda í Fljótshlíđ.

Íbúafjöldinn hefur fjórfaldazt frá 1901 og sjöfaldazt frá 1762

1. okt. 2007 voru búsettir hér á landi 312.851 samkvćmt tölum Hagstofunnar. Áriđ 1901, 106 árum fyrr, voru ţeir 78.470 talsins eđa fjórfalt fćrri. Áriđ 1762, um aldarfjórđungi fyrir Móđuharđindin, sem hjuggu stórt skarđ í ţjóđina, einkum norđan lands, voru Íslendingar 44.845 samkvćmt manntali ţess árs. Má segja, ađ landsmenn hafi nákvćmlega sjöfaldazt á ţeim 245 árum, sem síđan eru liđin, en viđ vorum reyndar komnir niđur í 40.623 áriđ 1785 og áttum ţá enn eftir ađ láta á sjá á nćstu árum. Í fyrsta manntali ţjóđarinnar, 1703, töldumst viđ hins vegar 50.358. Einungis um 35-55.000 manns hafa ađ jafnađi veriđ sá mannfjöldi, sem hélt óslitinni lífkeđju ţessarar ţjóđar frá söguöld.

Viđ fórum yfir 100.000 manna markiđ um 1925, yfir 200.000 manna markiđ í árslok 1967 og yfir 300.000 manna markiđ 9. janúar 2006. Hérlendu fólki fjölgađi úr 293.577 ţann 1.12. 2004 upp í 299.891 ári síđar og 307.672 1. des. 2006. "Landsmönnum međ erlent ríkisfang hefur fjölgađ úr tćpum 2% áriđ 1996 í 6% um síđustu áramót" (Hagstofan: Fólksfjöldaţróun og erlendir ríkisborgarar 1996-2006). Ţar viđ bćtast 3.698 manns, sem bara á árunum 2000-2006 hafa fengiđ hér íslenzkan ríkisborgararétt, ţar af 844 áriđ 2006 (sjá hér).

PS. Sjá einnig athugasemd mína hér á eftir um óskráđa útlendinga hér á landi.


Ađalheimildir: 1) Hagstofan.is, ađalvefsíđa og síđur út frá henni.
2) Samantekt mín um mannfjölda viđ manntöl 1762-1930, í heftinu Ćttfrćđinámskeiđ í Reykjavík, námskeiđsgögn, 1998, bls. Mt.
3) Manntal á Íslandi 2. desember 1930 (Hagskýrslur Íslands 92), Rv. 1937, s. 12.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband