Fćrsluflokkur: Sagnfrćđi

Af fyrrverandi konunglegum tignum

Börn og barnabörn Karls Gúst­afs Sví­a­kon­ungs voru aldrei "kon­ung­leg­ar há­tign­ir", heldur konunglegar tignir. Ótrúlegt hvađ sjónvarps- og blađamenn á Íslandi eru fáfróđir um ţessa hluti. Hátignin er ađeins ein: konungurinn eđa ríkjandi drottning, sem og reyndar drottning konungsins, en ekki "the Prince Consort" í Bretlandi, eins og Prince Albert í Viktoríuţáttunum, ekki frekar en his Royal Highness* Prince Philip, the Duke of Edinborough, eđa prins Henrik í Danmörku, sem vildi reyndar jafnvel fá ađ kallast kóngur!

Sjá HÉR fleira af konungakyni.

En nú hafa barnabörn Svíakonungs veriđ svipt ávarpinu konunglegar tignir! Ţau halda sams prins- og prinsessutitlum, sem og (ţar sem viđ á) hertogatitlum. Jafnvel bandarískur tengdasonur Svíakonungs er nú hertogi!

* Highness, tign, ekki hátign (Majesty, Majestet).


mbl.is Svipti barnabörnin titlum sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverjir eiga Grćnland?

Veruleg flott samantekt um sögulegt tilkall Íslendinga (sumra!) til Grćnlands er ađ finna hér í grein á Mbl.is eftir ungan blađamann, Skúla Halldórsson: 

Ţegar Íslend­ing­ar girnt­ust Grćn­land


mbl.is Ţegar Íslendingar girntust Grćnland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Systir Sigmundar Davíđs, Nanna Margrét, er setzt á ţing

Nanna Margrét og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsbörn sitja nú...

Sé ćttarfylgjan af fínustu gerđ,

ei frćndhygli réđ hennar gengi,

og megi hún ţjóđholl á ţjótandi ferđ

á ţinginu brilléra lengi.

 

Í frétt af ţessu (tengli hér neđar) má sjá nefnd ýmis dćmi um systkini sem áttu samleiđ á Alţingi, en ţar er ekki getiđ um eitt ţekktasta dćmiđ: Ólafur Thors (forsćtisráđherra lengi) sat ţing samfleytt í 38 ár, 1926-1964, en albróđir hans, Thor Thors (síđar ambassador í Washington og formađur sendinefndar Íslands hjá Sameinuđu ţjóđunum), var alţingismađur 1933-1941.


mbl.is Systir Sigmundar sest á ţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtli Dagur B. Eggertsson taki mark á ţessu?

Ekki bauđ Samfylk­ing­in upp á, ađ kosiđ vćri um fram­tíđ Reykja­vík­ur­flug­vall­ar í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um. Samt er Dagur B. međ frekari ráđa­gerđir um spjöll á honum og ađ end­ingu ađ leggja hann niđur.

Á vefsíđu Hall­dórs Jónssonar verk­frćđings hefur lengi stađiđ yfir skođana­könnun, međ mikilli ţátttöku, ţar sem spurt er:

Viltu loka Reykjavíkurflugvelli ? Svörin hafa veriđ ţannig:

27.1%
 
Nei 72.9%
 
16.125 hafa svarađ

Á sömu lund hafa fyrri kannanir bent til mikillar andstöđu viđ ađ loka flugvellinum. En hlustar Dagur B., heyrir hann, uppi í sínum fílabeinsturni, róm fjöldans?


Fariđ hefur fé betra - alrćđishreyfingar á útleiđ - eđa hvađ?

Ađdáandi Hitlers, mađur sem alrćmdur varđ fyrir ađ afneita raunveruleik Helfararinnar og dćmdur var í fangelsi í Ţýzkalandi fyrir áróđur í ţessa átt, er nú látinn, 78 ára. Ernst Zündel hét hann og er ekki sárt saknađ vegna Gyđinga­haturs síns.

Ţjóđverjar hafa stađiđ sig vel viđ ađ upprćta Gyđingahatur og nýnazisma. Verr gengur ađ upprćta ţann kommúnisma sem margir sýktust af hér á landi sem annars stađar. Jafnvel Stalín og Lenín áttu sér hér ađdáendur; einn af ađdá­endum ofbeldismannsins Leníns, skv. útvarpsviđtali viđ hann fyrir allmörgum árum, er Steingrímur J. Sigfússon alţingismađur, núverandi fyrrverandi "allsherjarráđherra"!

Halda mćtti ţó, ađ kommúnisminn sé eins og nazisminn á útleiđ úr heiminum, en enn ríkir hann í hörkulegri grimmd sinni í Norđur-Kóreu, í Kína fara komm­únistar enn međ völd og stjórnarhćttir ţeirra sumir hverjir bera enn merki ofbeldiskommúnisma, sbr. međferđina á Falun Gong, stúdentunum á Torgi hins himneska friđar um aldamótin og međferđina á Nóbelsverđlaunahafanum nýlátna, Liu Xiaobo. Ţá fer enn einn Marxistinn međ völd i Venezúela og landiđ skiljanlega á helvegi.

Og hér hefur ekki veriđ minnzt á upprennandi alrćđishyggju öfgaislamista. Ţótt ISIS-liđiđ hafi nú lotiđ í lćgra haldi, er hćtt viđ, ađ sú ofbeldisstefna eigi áfram eftir ađ plaga mannkyniđ á ţessari 21. öld.


mbl.is Dćmdur kynţáttaníđingur látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andrzej Wajda - mikilmenni međal Pólverja

Andrzej Wajda, sem nú er lát­inn, nírćđur ađ aldri, var snillingur í hópi kvik­mynda­leik­stjóra og mynd hans Aska og demantar (1958) ógleymanleg, ein sú bezta sem ég hef séđ. Síđasta stórvirki hans, Katyn (2007), um fjöldamorđ hersveita Rauđa hersins á stórum hluta liđsforingjastéttar Póllands í Katyn-skógi (stríđsglćpur sem Stalín kenndi nazistum um), á ég ţó enn eftir ađ sjá!

Frá Polish Film Academy:

Andrzej Wajda

?>

One of the best-known and most honoured Polish film directors, co-founder of the Polish Film School; also a prominent theatre director, writer and set designer. He was born in SuwaĹ‚ki in 1926. He spent the war in Radom, where he attended clandestine classes and briefly studied at a private school of painting, while working on the railroads. After the war, he studied painting at the Academy of Fine Arts in Krakow and directing at the State Film School in ŁódĹş. KanaĹ‚/Canal (1957) was his second feature film after Pokolenie/Generation (1954). After that, he madePopióĹ‚ i diament/Ashes and Diamonds (1958), which cemented his leading position in Polish and European cinema. In 1959, Wajda made his first colour film – Lotna, and in subsequent years, films such as Niewinni czarodzieje/Innocent Sorcerers (about the young people of the jazz generation, rebellious and lonely at the same time),Samson (the story of a Jew who escaped from the ghetto) and two foreign films: the Yugoslav Sibirska Ledi Magbet/Siberian Lady Macbeth and the Franco-German co-production MiĹ‚ość dwudziestolatków/Love at Twenty (1962).

Out of nearly forty films directed by Wajda, the most famous are his adaptations of Polish literary classics – including Stefan Zeromski’s PopioĹ‚y/The Ashes (1965), WyspiaĹ„ski’sWesele/The Wedding (1973), Ziemia obiecana/The Promised Land by Reymont (nominated for an Academy Award, 1974), Joseph Conrad's Smuga cienia/The Shadow Line (1976), Panny z Wilka/The Maids of Wilko by Iwaszkiewicz and Pan Tadeusz by Adam Mickiewicz (1999). He also gained great popularity with his political settlement films – CzĹ‚owiek z marmuru/Man of Marble (1978) andCzĹ‚owiek z ĹĽelaza/Man of Iron (awarded the Palme d'Or at the Cannes Film Festival, 1981), Danton (1982) andKorczak (1990). For Katyn (2007), he was nominated for an Oscar.

Andrzej Wajda’s oeuvre represents a diverse auteur cinema. He draws from painting, Polish literature and Polish national tradition. In some of Wajda's films, the ideas were subject to numerous interventions by the censor during the Polish People's republic; they provoked heated discussions and disputes. In 2000, Andrzej Wajda was awarded an honorary Oscar, and in 2006 – the Berlin Golden Bear for Lifetime Achievement.

In 1979-1983, Wajda was the chairman of the Polish Filmmakers Association (he is honorary chairman now). He is also a member of the American and European Film Academy. In 1989-1991, he was a senator. He is the initiator and sponsor (using the Kyoto Award he received the 1987) of the Centre of Japanese Art and Technology "Manggha" in Krakow, and founder of Andrzej Wajda’s Master School of Film Directing, operating since 2002 in Warsaw.

PS. Ađ allt öđru: sjáiđ ţessa nýju frétt:


mbl.is Andrzej Wajda látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eindregin úrslit í forsetakjöri: Guđni Th. Jóhannesson tekur viđ á Bessastöđum

Hann hefur veriđ ­kos­inn for­seti Íslands međ 71.356 at­kvćđum (38,49%). Halla Tóm­as­dótt­ir náđi langt, međ 11% fćrri atkvćđi (27,51%). Viđ hljótum ađ óska Guđna og fjöl­skyldu hans, landi okkar og ţjóđ allra heilla á ţessum tímamótum.

Guđni er mikill hćfi­leika­mađ­ur, vel mennt­ađur og eink­ar vel máli far­inn, bćđi í rit­um hans og í töl­uđu máli, rekur ekki í vörđ­urnar og verđur von­andi gefin ţau hygg­indi og sú vizka sem ţjóđ­höfđ­ingja er full ţörf á. Engin okkar eru full­komin, og hann ţarfn­ast sannar­lega bćna okkar í sínu starfi, rétt eins og Sveinn Björns­son var međ­vitađur um, ţegar hann tók fyrstur manna viđ ţessu háa embćtti.

Merkileg og lćrdómsrík er rćđa Sveins á Alţingi á Ţingvöllum 17. júní 1944 (undir­strikun mín):

Herra alţingisforseti. Háttvirtir alţingismenn. — Ég ţakka fyrir ţađ traust, sem mér hefur veriđ sýnt međ ţví ađ kjósa mig fyrsta forseta Íslands nú.

Er ég var kjörinn ríkisstjóri í fyrsta skipti fyrir réttum 3 árum, lýsti ég ţví, ađ ég liti á ţađ starf mitt framar öllu sem ţjónustu viđ heill og hag íslenzku ţjóđarinnar, og bađ Guđ ađ gefa mér kćrleika og auđmýkt, svo ađ ţjónusta mín mćtti verđa Íslandi og íslenzku ţjóđinni til góđs. Síđan eru liđin 3 ár, sem hafa veriđ erfiđ á ýmsan hátt. En hugur minn er óbreyttur. Ég tek nú viđ ţessu starfi međ sama ţjónustuhug og sömu bćn.

Á ţessum fornhelga stađ, sem svo ótal minningar eru bundnar viđ um atburđi, sem markađ hafa sögu og heill ţjóđarinnar, vil ég minnast atburđar, sem skeđi hér fyrir 944 árum. Ţá voru viđsjár međ mönnum sennilega meiri en nokkru sinni fyrr ţau 70 ár, sem ţjóđveldiđ hafđi starfađ ţá. Og ágreiningsefniđ var nokkuđ, sem er öllum efnum viđkvćmara og hefur komiđ á ótal styrjöldum í heiminum. Ţađ voru trúarskođanir manna. Forfeđur vorir höfđu haldiđ fast viđ hina fornu trú, Ásatrúna, sem flutzt hafđi međ ţeim til landsins. Nú var bođađur annar átrúnađur, kristindómurinn. Lá viđ fullkominni innanlandsstyrjöld milli heiđinna manna og kristinna.

Alţingi tókst ađ leysa ţetta mikla vandamál hér á Lögbergi. — Um ţetta segir svo í Njálu:

„Um daginn eftir gengu hvárirtveggju til Lögbergs, ok nefndu hvárir vátta, kristnir menn ok heiđnir, ok sögđust hvárir ór lögum annarra. Ok varđ ţá svá mikit óhljóđ at Lögbergi, ađ engi nam annars mál. Síđan gengu menn í braut, ok ţótti öllum horfa til inna mestu óefna.“

Forustumađur kristinna manna fól nú andstćđingi sínum, hinum heiđna höfđingja Ţorgeiri Ljósvetningagođa, ađ ráđa fram úr vandrćđunum. Hann gerhugsađi máliđ. — Um málalok segir međal annars svo í Njálu:

„En annan dag gengu menn til Lögbergs, Ţá beiddi Ţorgeir sér hljóđs ok mćlti: Svá lízt mér sem málum várum sé komit í ónýtt efni, ef eigi hafa ein lög allir. En ef sundr skipt er lögunum, ţá mun sundr skipt friđinum, ok mun eigi viđ ţat mega búa.“

Heiđinginn Ţorgeir Ljósvetningagođi segir ţví nćst svo: „Ţat er upphaf laga várra, at menn skulu allir kristnir vera hér á landi.“

Undu allir ţessum málalokum međ ţeim árangri, ađ af leiddi blómaöld Íslands, unz sundurţykkiđ varđ ţjóđveldinu ađ fjörtjóni.

Nú á ţessum fornhelga stađ og á ţessari hátíđarstundu biđ ég ţann sama eilífa Guđ, sem ţá hélt verndarhendi yfir íslenzku ţjóđinni, ađ halda sömu verndarhendi sinni yfir Íslandi og ţjóđ ţess á ţeim tímum, sem vér nú eigum fram undan."

Ţetta minnir í raun á bćn Geirs H. Haarde forsćtisráđherra haustiđ 2008: "Guđ blessi Ísland." Ţađ voru ekki innantóm orđ, heldur innilega meint, og tóku margir undir ţau. Og ţađ var ekki til einskis beđiđ. Í báđum tilvikum, 1944 og 2008, varđ framhaldiđ giftudrýgra en flestir höfđu getađ ímyndađ sér, m.a. var fiskveiđilögsaga Íslands fćrđ úr ţremur mílum í 200 á ađeins 23 árum, frá 1952 til 1975, og allir ţekkja hvernig landiđ hefur notiđ góđćris og velgengni á síđustu árum ţrátt fyrir ótrúleg áföll í bankakreppunni 2008 og í kjölfar hennar, međ fjandsamlegum tiltćkjum erlendra valdamanna.

Já, viđ höfum sem lítil ţjóđ í Norđur-Atlantshafi notiđ blessunar Guđs í sögu lýđ­veldis okkar. Höldum áfram ađ biđja fyrir hinum nýkjörna forseta, landi og ţjóđ.


mbl.is „Tilfinningin er einstök“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórfelld rán kirkjubyltingarmanna á Íslandi á 16. öld, enn betur upplýst en áđur

Danskir "siđbótarmenn" fóru ránshendi um íslenzk klaustur og sjálf bisk­ups­setr­in og rćndu héđan ógrynni silf­urs, svo miklu, ađ forn­leifa­frćđ­ingur­inn dr. Stein­unn Kristjáns­dóttir trúir vart eigin augum, ađ til hafi veriđ í svo gífur­legu magni hér, en hún er í fréttar­viđtali á Mbl.is ađ segja frá upp­götvun sinni á dönskum skjölum um heilu skips­farmana sem fluttir voru héđan til Danmerkur međ silfur- og gullgripum úr kirkjum hér og klaustrum, sem brćddir voru upp og notađir í ţágu konungs­valdsins! Fyrir utan ţetta sló kon­ungur eign sinni á allar jarđ­eignir klaustranna* og biskups­stólanna og hirti af ţeim arđinn (og seldi úr ţví ráns­safni) öldum saman, sbr. pistil minn: Arđ­rćnd­asta stofnun landsins.

"Siđbótin" á Íslandi var hrein bylting gegn kaţólsku kirkjunni, valdarán og grćđgi konungs­manna og Jón sjálfur Arason, síđasti kaţólski bisk­upinn í dansk-norska veldinu, forfađir allra nú­lif­andi Íslendinga, háls­höggvinn ásamt tveimur sonum sínum!

Ţetta er ekki glćsileg fortíđ lúthersku kirkjunnar á Íslandi. Ég mćli sérstaklega međ ţví, ađ menn lesi bók Ólafs Gunnarssonar, Öxin og jörđin, um ćvi og baráttu Jóns biskups. Um herra Jón, sjá einnig nokkra pistla og greinar HÉR.

* sjá kirkju.net/index.php/klaustrin-a-islandi-og-jareeignir?blog=10


mbl.is Dýrgripir Íslands brćddir í Danmörku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýnazistar eru vitfirringar, segir forseti Ţýzkalands

Ćđsti dóm­stóll­inn hefur nú stađfest réttmćlti ţess, ađ forsetinn Gauck lét ţessi orđ falla. Ánćgjulegt var ţađ, sem og rökstuđningurinn:

  • Dómstóllinn viđur­kenn­ir ađ orđiđ „vit­firring­ar“ get­ur tal­ist vera meiđandi um­mćli. Hins veg­ar verđi ađ skođa um­mćli for­set­ans í heild. Hann hafi einnig talađ um hug­mynda­frćđi og öfga­menn og ţví megi líta á um­mćl­in sem svo ađ for­set­inn hafi veriđ ađ tala um fólk sem hafi ekki lćrt af sög­unni, hunsi af­leiđing­ar nas­ism­ans og hafi skođanir sem eru and­lýđrćđis­leg­ar.

Um 6.000 eru fé­lag­ar í NDP, flokk­i nýnazista sem fékk um 1,3% at­kvćđa í kosn­ing­um í sept­em­ber en flokk­ur­inn hef­ur ekki náđ manni á ţing (Mbl.is).

Hann fekk einn mann kjör­inn á ESB-ţingiđ, međ 1% stuđningi á landsvísu. 

Ánćgjulegt líka:

  • Efri deild ţýska ţings­ins vinn­ur nú ađ dóms­máli sem verđur flutt fyr­ir stjórn­ar­skrár­dóm­stól lands­ins ţar sem fariđ verđur fram á ađ NPD verđi bannađur. Flokk­ur­inn var stofnađur áriđ 1964.

Og hćgri hönd Angelu Merkel hefur ekki skafiđ utan af ţví, segir hér sannleikann:

  • Talsmađur Ang­elu Merkel, kansl­ara Ţýska­lands, hef­ur sagt ađ flokk­ur­inn sé and­lýđrćđis­leg­ur, hati út­lend­inga, hati gyđinga og starfi í and­stöđu viđ stjórn­ar­skrá lands­ins. (Mbl.is.)

mbl.is Má kalla nýnasista vitfirringa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Davíđ Oddsson um Margaret Thatcher

Athyglisvert er nýbirt viđtal viđ Davíđ Oddsson ritstjóra á fréttavef Vísis um Margaret Thatcher, eins og hún kom honum fyrir sjónir, en hann kynntist henni allvel í heimsókn til Bretlands, og er gaman ađ heyra hans minningar af ţví og mat hans á "járnfrúnni" svokölluđu. Ennfremur tekur Davíđ ţar í lokin afstöđu til Sjálfstćđisflokksins og forystu Bjarna formanns í honum. Viđtaliđ er hér (smelliđ á ţetta): http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP17968
mbl.is Thatcher minnst á breska ţinginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband