Fćrsluflokkur: Bandaríki Ameríku

Til verndar ófćddum -- ţvert gegn grimmdar-athćfi ríkisstjórnar Íslands

Vonir standa til ađ eftirmađur banda­ríska hćsta­réttar­dómarans Ruth Bader Ginsburg verđi skipađur af Trump forseta, en hún er orđin hálfnírćđ.

Lífsverndar­sinnar og sann­krist­iđ fólk myndi fagna ţví ađ fá fleiri andstćđ­inga fósturvíga inn í hćstarétt. Ađ Rúvarar setji ţá upp grát­broslegt leikrit međ Silju Báru og/eđa öđrum herskáum femínistum er bara viđbúin auglýsing um öfgatök ţeirra á Efsta­leitis-apparatinu, sem ţeir einkavinavćddu án ţess ađ spyrja ţjóđina.


mbl.is Ginsburg útskrifuđ af spítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jafnvel Hillary Clinton sér ţetta, ţótt margir séu slegnir blindu hér!

"Evr­ópu­ríki ţurfa ađ taka inn­flytj­enda­mál­in föst­um tök­um til ţess ađ bregđast viđ vax­andi ógn frá stjórn­mála­flokk­um á hćgri­vćng stjórn­mál­anna sem gera út á pop­úlisma," seg­ir hún í viđ­tali viđ vinstra-blađiđ Guar­di­an.

Og dýpra í árinni tekur hún, seg­ir ađ for­ystu­menn Evr­ópu­ríkja verđi ađ senda út sterk­ari skila­bođ um ađ ríki ţeirra „geti ekki haldiđ áfram ađ veita hćli og stuđning.“

Samt ber hún lof á "góđmennsku Ang­elu Merkel, kansl­ara Ţýska­lands, ţegar ţýsk stjórn­völd leyfđu mikl­um fjölda hćl­is­leit­enda ađ koma til lands­ins, en sagđi um leiđ mála­flokk­inn valda reiđi hjá al­menn­ingi og stuđla ađ ţví ađ stjórn­mála­menn eins og Trump kćm­ust til valda" (Mbl.is, leturbr. jvj). Vitaskuld er ég ósammála mati hennar á Trump; ég tel hann bćđi kćnan mann og ekki á valdi neinnar öfgastefnu.

En ţetta hygg ég alveg rétt hjá Hillary:

Ég tel ađ Evr­ópu­ríki verđi ađ ná tök­um á inn­flytj­enda­mál­un­um vegna ţess ađ ţetta er ţađ sem kveik­ir neist­ann,“ sagđi Cl­int­on. Sagđi hún ljóst ađ Evr­ópu­ríki hefđu gert ţađ sem hćgt vćri ađ ćtl­ast til af ţeim og yrđu ađ senda út skýr skila­bođ um ađ komiđ vćri á end­a­stöđ í ţeim efn­um. (Mbl.is)

Hvađ segja ţá vinir Hillary á Íslandi? Verđur nú ađ vćnta stefnubreytingar í umfjöllun mála í Efstaleiti? Taka Vinstri grćn, Samfylkingin og Píratar innflytjendastefnu sína til endurskođunar? Verđa mistökin miklu undir verkstjórn Óttars Proppé, gamals róttćklings, ţ.e.a.s. Útlendingalögin misráđnu (2016), yfirfarin í ljósi vondrar reynslu og ţeim breytt í kjölfariđ? (t.d. um ţađ hvernig ađkomumenn geta komizt hingađ inn á okkur, jafnvel til uppihalds og framfćris, ţótt ţeir komi vegabréfslausir og ljúgi jafnvel til um nafn og aldur og ţjóđerni?)

Mun ţessi frétt af Hillary, ásamt nýjum uppl. um ađ hér á landi er nú byrjađur vísir ađ "heiđursglćpum" (vitaskuld međal múslima), verđa til ţess ađ áhrifaöfl hér í stjórnmálum fari ađ ná betur áttum og móta nýja og heilbrigđari stefnu í ţeim málum?

Og vitaskuld er ţađ rétt hjá Hillary, ađ ţegar of langt er gengiđ í frjálslyndinu í innflytjendamálum í Evrópu, er ţađ einn helzti hvati ţess, ađ öfgahreyfingum á borđ viđ nýnazista vaxi ásmegin. Fyrir ţví er Merkel í raun ábyrg á sinn vanhugsađa og jafnvel einfeldn­ingslega og ţó ţrjózkufulla  hátt!


mbl.is Verđa ađ taka á innflytjendamálunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kosingaúrslit í USA eru ađ verđa ljós, talningu ţó ekki lokiđ

Demókratar virđast ćtla ađ merja ţađ ađ vinna meirihluta í Full­trúa­deild Banda­ríkja­ţings, ţótt sig­ur­inn verđi naum­ari en ţeir ćtl­uđu. Enn­fremur sćkja Repúbl­ikanar heldur í sig veđriđ í Öld­unga­deild­inni, bćta lík­lega viđ sig tveimur ţingmönnum.

Líflegar frásagnir af kosn­inga­mál­unum eru víđa, svo sem á N.Y. Times, CNN, BBC og víđar, einnig hér á Mbl.is (tengill neđar) og á Rúv.is, hér: http://www.ruv.is/frett/spa-demokrotum-sigri-i-fulltruadeildinni --- ţar sem Marsha Blackburn fekk m.a. (á 5. tímanum hér) ađ halda heila langa ţakkar­rćđu á sínum eldrauđa kjól (tákni flokks síns, má segja) eftir ađ hafa, fyrst kvenna, unniđ senators­sćtiđ fyrir Tennessee-ríki, og alveg undir lokin lýsti hún sig afar fylgjandi ţví ađ reisa landa­mćra­múrinn viđ Mexíkó, ella yrđi hvert einasta ríki Bandaríkjanna ađ landa­mćra­ríki og hver borg ađ landamćraborg.

En í fullum takti viđ pólitískan rétttrúnađ Gróu gömlu í Efstaleiti var mynd­bandiđ frá kosninga­fagnađi Mörshu Blackburn ţurrkađ út af Rúv-vefnum fyrir kl.5! 

PS. í hád. 7. nóv.: Nú er myndbandiđ međ Mörshu Blackburn aftur komiđ inn á Rúv-vefslóđina -- kannski vegna gagnrýni minnar hér!

En hér má sjá ađra og lengri myndbands­gerđ frá ţeim fagn­ađi og ţví rćđu­haldi (og svo bćtt viđ viđtali viđ Trump forseta): 

https://www.youtube.com/watch?v=F41fq79AdtA -- Endilega lítiđ ţarna á hresst fólk ađ fagna sínum sigri og á fjöriđ ţar sem sungnir eru Tennessee-countrysöngvar. laughing

 

PS: Talningarstađan er svona núna kl. 14.44 ađ ísl. tíma:

Fulltrúadeildin (House of Representatives): Dem. 222 ţingmenn (hálft Húsiđ er 218), Rep. 199, ókomin úrslit: 15 ţingsćti.

Senatiđ:  Dem. 45 (hálft Senatiđ er 50), Rep. 51, ókomin úrslit: 4 ţingsćti.

CNN-fréttir síđdegis 7/11 ađ ísl. tíma:


mbl.is Ríkisstjóraslagir í sveifluríkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Demókrati kaus međ Brett Kavanaugh

  Demókratinn Joe Manchin öldunga­deildar­mađur í West Virginia, áđur ríkisstjóri ţar, tók í dag ţátt í ađ hjálpa Brett Kavanaugh á síđustu metr­unum áleiđis til loka­afgreiđslu málsins á morgun. Manchin er íhalds­samur um margt, hefur stutt Trump í sumum málum, s.s. lífs­verndar­málum, en ţó ekki viđ ađ beita sér gegn Obamacare. 

West Virginia er mjög íhaldssamt ríki, tilheyrđi Repúblikönum lengi, en Manchin hefur tekizt ađ halda vinsćldum og er reyndar sjálfur kaţólskur. Kvćntur hefur hann veriđ frá 1967 einni og sömu konunni, og eiga ţau ţrjú börn.

Vonandi endar ţetta mál allt vel frá og međ morgundeginum. smile


mbl.is Ţingiđ samţykkir ađ kjósa um Kavanaugh
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćný frétt af Ford- og Kavanaugh-máli rústar framburđi hennar

Ford laug ţví ađ ţingnefndinni ađ hún hefđi ekki leiđbeint öđrum um hvernig eigi ađ forđast ađ lygamćlir komi upp um mann! Fyrrv. langtíma-kćrasti hennar ljóstrađi upp um ađ hún leiđbeindi einmitt beztu vinkonu sinni í ţví efni! 
 
 
Já, auđvitađ kunni sálfrćđingur, ef einhver, á ađferđir til ađ leika á lygamćli (polygraph). Allir ćttu ađ lesa fréttina sem hér er vísađ í, m.a. međ afgerandi orđum ţingnefndar-formannsins Chucks Grassley.
 
Mér sýnist ađ kvensan djarftćka sé fallin á eigin bragđi. Hitt blasir ekki viđ, hvenćr Rúv birtir frétt af ţessu, ekkert var um máliđ í fréttum í gćr né í 2-fréttum í nótt né á Rúv-vefnum.
 
Ţađ er međ eindćmum hvernig myndir og myndskeiđ Rúvarar kjósa ađ birta af Kavanaugh síđustu dagana -- ţar er eins og hann sé alltaf reiđur og ćstur og jafnvel ófrýnilegur!! En ţađ er fjarri öllum sannleika, eins og sjá mátti á hinni löngu sjónvarpsútsendingu frá fundi hans međ ţingnefndinni. --Svei ykkur, Rúvarar, fyrir misnotkun ţjóđareignarinnar!

Svo er komiđ í ljós, ađ ţessi Christine Blasey Ford á von á ţví, ađ gríđarlegt fé, sem safnazt hefur henni til stuđnings, renni allt til hennar, en ţađ er nú komiđ í meira en 530.000 dollara, um 60 milljónir króna, og gćti leikandi tvöfaldazt. Ţađ sama gerđist ţegar barizt var gegn ţví ađ Clarence Thomas yrđi skipađur hćstaréttardómari 1991. Ţess vegna eru menn nú áhyggjufullir yfir ţví, ađ slíkar söfnunarherferđir geti gefiđ ýmsum fćri á ţví međ fölskum vitnisburđi ađ verđa í raun milljónamćringar í dollurum taliđ međ tiltćkinu. Sjá nánar hér:
https://www.youtube.com/watch?v=GSHHAMDyjp0&feature=share

BOMBSHELL: Ford Lied Under Oath About ´Never´ Coaching Others On How To Take A Polygraph, New Letter Suggests

A new letter, released by Senate Judiciary Chairman Chuck Grassley (R-IA), states that a former boyfriend of Christine Blasey Ford says that he personally witnessed her coaching someone on how to take a polygraph [lygamćlis] test, despite the fact that she testified under oath that she had never done so.

"The full details of Dr. Ford´s polygraph are particularly important because the Senate Judiciary Committee has received a sworn statement from a longtime boyfriend of Dr. Ford´s, stating that he personally witnessed Dr. Ford coaching a friend on polygraph examinations," Grassley wrote.

Ford´s ex-boyfriend said in his letter that Ford coached Monica L. McLean on how to pass a polygraph test, saying that she "explained in detail what to expect" during the polygraph and how to be "less nervous" about the test.

"During some of the time we were dating, Dr. Ford lived with Monica L. McLean, who I understood to be her life-long best friend,” Ford´s ex-boyfriend wrote in the letter. "During that time, it was my understanding that McLean was interviewing for jobs with the FBI and U.S. Attorney’s Office."

"I witnessed Dr. Ford help McLean prepare for a potential polygraph exam," the ex-boyfriend said. "Dr. Ford explained in detail what to expect, how polygraphs worked, and helped McLean become familiar and less nervous about the exam."

"When asked under oath in the hearing whether she´d ever given any tips or advice to someone who was planning on taking a polygraph, Dr. Ford replied, ´Never,´" Grassley continued. "This statement raises specific concerns about the reliability of her polygraph examination results."

WATCH:

McLean was one of the women who signed a letter of support for Ford after she made her allegations.

This is a breaking news story, refresh the page for updates.


mbl.is „Ógeđfelld“ ummćli Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađförin ađ Kavanaugh styđst ekki viđ neinar sannanir

Ţađ er augljóst af hinum löngu fundar­höldum í dóms­mála­nefnd Banda­ríkja­ţings.

Engin vitni stađfesta full­yrđ­ingu frú Ford um nauđgunartilraun. Hún gćti hafa orđiđ fyrir slíkri árás af hálfu annars manns, en engin rök til ţess, ađ sá hafi veriđ Brett Kavanaugh. Ţar fyrir utan er hann einstak­lega vel gerđur mađur, fyrir­mynd­ar námsmađur í stjörnuflokki í highschool, mennta- og háskóla og ţó um leiđ virkur sem leiđandi í íţróttum og nýtur einstaks trausts einmitt međal kvenna, tugum saman, sem hafa veriđ honum samtíđa í skólum allt frá unglingsárum.

Ađeins ađ Íslandi: Ţađ má nánast treysta ţví fyrir fram, ađ Fréttastofa Rúv getur aldrei stađiđ sig fullkom­lega í stykkinu ţegar kemur ađ frásögn af málum ţar sem vinstri­mennskan eđa Trump­hatriđ á mikiđ í húfi. Svo er um ţessa frétt af Kavanaugh-málinu. Sumt sem haft er ţarna eftir honum er fremur tvítekiđ (og nánast gefiđ í skyn ađ ţađ sé veikt og asnalegt hjá honum, eins og ţegar hann talar um áratuga áhrif fram í tímann af ţessum svakalega ţingnefndar-atgangi), en hinu sleppt ţegar hann bendir á ljótan (og opinberlega stađfestan) málflutning demókrata í hinni sömu dómsmálanefnd, m.a. ţađ sem einn ţeirra sagđi: ađ ef Kavanaugh yrđi skipađur í hćstarétt, myndi ţađ kosta milljónir bandarískra mannslífa!!!

Iđulega er Trump látinn koma út sem fáránlegur eđa heimskulega ýkjulegur í fréttum Rúv; ţađ tekst "fréttamönnum" ţar međ ţví ađ velja sér ađ vild glefsur úr rćđum hans, en passa hins vegar upp á, ađ demókratar verđi ekki afhjúpađir fyrir einmitt ţess háttar hluti! http://www.ruv.is/frett/segir-stadfestingaferlid-ordid-ad-thjodarhneisu


mbl.is Mögulega heiđarleg frásögn beggja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kćran á hendur Kavanaugh stenzt ekki

Third Witness Who Christine Ford Says Saw Brett Kavanaugh Sexually Assault Her Says It Never Happened.

Kavanaugh and alleged witness Mark Judge both said the sexual assault never took place. And now a third witness also says it never happened.

Click to Read at LifeNews.com.

Christine Ford’s Classmate Recants Support of Kavanaugh Sexual Assault Claim: “I Have No Idea” If It’s True 

FBI Conducted Six Background Checks of Brett Kavanaugh, Never Found Evidence of Sexual Assault

An FBI inquiry into a California woman’s allegation against Supreme Court nominee Brett Kavanaugh would be highly unusual.

Click to Read at LifeNews.com.

Bróđir ţessarar kćrandi konu er tengdur bćđi demókrötum og mestu fóstur­vígs­samtökum Bandaríkjanna og heimsins, Planned Parenthood, vann á lögfrćđistofu sem vann m.a.s. ađ ţví ađ reyna ađ losa ţau undan ákćru um ađ hafa bođiđ líkamsparta af deyddum mannsfóstrum til sölu á netinu. Sjá https://www.facebook.com/jonvalur.jensson/posts/2315784328495152 
 
En málefni ófćddra barna eru umfram allt ađ baki tilraunum demókrata til ađ hindra útvalningu Kavanaughs sem hćsta­rétt­ar­dómara. Vćri Hillary nú forseti, hefđi hún ekki vílađ fyrir sér ađ skipa fósturdrápssinna sem hćsta­rétt­ar­dómara. Hún sjálf og Obama greiddu ćvinlega atkvćđi í ţinginu gegn öllum tilraunum til ađ takmarka fósturdeyđingar, jafnvel svo seint sem alveg fram undir venjulegan fćđingartíma! (og voru ţar međ sömu stefnu og kommúnísk yfirvöld í Kína). Ţetta er nú samfélagiđ sem vinstri aktívistar á DV- og öđrum vefjum virđast una sér bezt í.

Trúgjarn álitsgjafi: BB

Mikiđ er Björn Bjarna­son orđinn trú­gjarn upp á síđ­kast­iđ -- nú á ţađ, ađ nafn­laus grein í demó­krata­blađ­inu NYT hljóti ađ vera skrif­uđ af e-m nán­ustu sam­starfs­mönn­um Trumps for­seta eđa jafn­vel hans eigin konu, dótt­ur eđa tengda­syni! -- en einnig hefur Björn nú nýlega sýnt undar­lega trúgirni og gagn­rýn­is­leysi gagn­vart áróđri fáeinna embćttis- og stjórn­mála­manna um ađ Ţriđji orkupakki Evrópu­sambandsins sé ekkert vara­samur fyrir Íslendinga!

Donald Trump segir ađ vćntanleg bók Bobs Woodwards byggist... Björn hefur ţađ jafnvel eftir ţessari NYT-huldugrein, ađ Trump "smjađri fyrir harđ­stjórum" eins og Kim í Norđur-Kóreu, en lćtur ekki svo lítiđ ađ geta ţess, ađ enginn Banda­ríkja­forseti hefur komizt nćr ţví ađ semja um varan­legan friđ viđ Norđur-Kóreumenn og jafnvel um kjarn­orku­afvopnun ţess lands, gegn eins konar nýrri Marshall-ađstođ, sem gćti endur­reist ţađ til frjálsra viđ­skipta og atvinnu­vega og hrundiđ hungur­vofunni og fátćkt frá lands­mönnum, eins og gerđist ţegar Rauđa-Kína tók upp kapítalíska stefnu.

Ţađ fćri Birni betur ađ skamma Frétta­stofu RÚV fyrir einhliđa, yfir­gengi­legan áróđurs­flauminn um Donald Trump, mann­inn sem hefur ekki komizt međ tćrnar ţar sem Obama og Hillary hafa hćlana í vođa­verkum gagnvart Sýrlend­ingum og Lýbíu­mönnum.


mbl.is „Siđblinda forsetans rót vandans“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dulbúin hótun?

"Stjórn­völd í Palestínu vara viđ ţví ađ ákvörđ­un­in um ađ hćtta allri fjár­hags­legri ađstođ viđ flótta­menn frá Palestínu muni draga enn frek­ar úr mögu­leika á friđi fyr­ir botni Miđjarđar­hafs." (mbl.is)

Ekki hljómar ţađ vel. Palestínumenn halda upp­teknum hćtti og fjandskapast viđ Bandaríkin sem ţó hafa ausiđ fé í ţá fyrrnefndu áratugum saman, 12 milljörđum króna árlega. Trump ćtlar ađ stöđva ţessa fáránlegu sjálfvirkni á útstreymi úr ríkis­sjóđi Bandaríkjanna, rétt eins og hann hefur stöđvađ ámóta háa ríkis­styrki til mestu fóstur­dráps­samtaka heims (IPPF) sem eiga virkt útibú hér á Íslandi (FUKOB) og sérstakan vin í okkar utanríkis­ráđherra Guđlaugi Ţór, sem ćtti ađ fá sér ađra vinnu.


mbl.is Hćtta stuđningi viđ flóttafólk frá Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af tvöfeldni og hrćsni Rúvara og ađförinni ađ Trump

 


mbl.is Markađurinn myndi hrynja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband