Fćrsluflokkur: Suđurland

Til hamingju, Kristján 2., vígslubiskup í Skálholti !

Vel er hann kominn ađ ţví embćtti, sem hann fekk biskupsvígslu til í dag, viđ fjölmenni presta og leikmanna í vel setinni Skálholtsdómkirkju. Međal bođsgesta voru nokkrir biskupar, fyrirrennari hans Kristján Valur Ingólfsson, sem lćtur nú af starfi viđ góđan orđstír, fulltrúar norrćnna kirkna og herra Davíđ Tencer Reykja­víkur­biskup, sem er biskup kaţólskra á Íslandi. Einnig, međal bođsgesta á fremsta bekk, var dr. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, sem ásamt dótturdóttur sinni var međal ţeirra sem gengu til altaris. En Guđni Th. Jóhann­es­son, forseti Íslands, var ekki viđstaddur ţessa biskupsvígslu.

Um sr. Kristján Björnsson fjallađi ég hér (međ myndum), ţegar hann hlaut sína kosningu í embćttiđ:

Nćsti vígslubiskup í Skálholti: sr. Kristján Björnsson

Guđ blessi hann og allt hans fólk og söfnuđi landsins. Ţví má bćta viđ, ađ herra Kristján er sonarsonur Sigurđar Stefánssonar, vígslubiskups á Hólum.

Skálholtsdómkirkja var ţétt setin er nýr vígslubiskup var vígđur til ...


mbl.is „Kristján kveđur og Kristján heilsar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsti vígslubiskup í Skálholti: sr. Kristján Björnsson

Séra Kristján Björns­son verđur bráđlega vígđur sem vígslu­bisk­up í Skál­holti, en hann hlaut kosningu ţar í seinni umferđ biskups­kosn­inganna, ţegar taliđ var upp úr köss­unum í dag, hafđi ţar betur en séra Ei­ríkur Jó­hanns­son í Hruna. Af 682 at­kvćđum hlaut Kristján 371, ţ.e. 54%, en sr. Eiríkur 301 at­kvćđi eđa 44%.

Kristján var fyrst prestur í Breiđabólsstađarprestakalli í Húnavatnsprófastsdćmi, rúm 9 ár, en ţjónađi síđan lengi í Vest­mannaeyjum, um 17 ára skeiđ, en síđan uppi á landi, í Eyrarbakkaprestakalli um tveggja ára skeiđ og hefur veriđ Kirkjuráđs-mađur um nokkurt árabil, auk margháttađrar reynslu annarrar, m.a. sem ritstjóri Kirkjuritsins og viđ sálgćzluţjónustu. Hann er hinn mćtasti mađur, af kynnum mínum af honum ađ dćma. Í nýju starfi hans reynir á, ađ ţar sé hann mađur fólksins og kenni­mađur góđur, en jafnframt hagsýnn og úrrćđa­góđur um rekstur Ţjóđ­kirkjunnar og hugsan­lega nýjar leiđir, sem fara ţarf, svo ađ hún geti gegnt hlutverki sínu međ sóma. Ekki hvađ sízt er ţar mikil­vćgt, ađ hann geti átt hlut ađ ţví ađ stöđva flóttann frá kirkjunni, sem vantrúar­menn róa undir međ lúmskum áróđri og hefur jafnframt aukizt vegna fáeinna alvarlegra hneykslis­mála og ennfremur vegna óánćgju međ lausungu í siđabođun og kenningu ţar sem sízt skyldi (sbr. um ţađ og fleiri mál HÉR).

 Hér er sr. Kristján međ konu sinni, Guđrúnu Helgu Bjarnadóttur, leikskóla­kennara og leiđsögumanni. Sjá nánar um ćviatriđi hans, störf og ţjónustu, ţessa vefsíđu hans. Hann er einnig ađ finna á Facebók.

Séra Kristján tekur viđ af herra Kristjáni Vali Ingólfs­syni, valinkunnum manni, sem ég ritađi um HÉR viđ embćttistöku hans í Skálholti.

Á kjör­skrá voru 939 manns. Kosn­ingaţátt­taka var um 73%, ađ ţví er seg­ir á vefn­um kirkj­an.is. Alls greiddu 682 at­kvćđi, ţar af voru sjö seđlar auđir og ţrír ógild­ir (mbl.is).


mbl.is Kristján vígslubiskup í Skálholti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sunnlendingar eiga fullan stuđning annarra landsmanna skilinn viđ andstöđu sína viđ Hvammsvirkjun

Ţetta er fallegt náttúru­svćđi og engin ţörf á ađ fórna ţví fyrir virkjana­áform Lands­virkjunar. Sjálf­stćđis­flokkurinn bauđ fyrir ţónokkrum árum í rútuferđ til ađ skođa Ţjórsárvirkjanir, og ţá voru Hvamms-, Núps- og Urriđafossvirkjana-valkostirnir kynntir í sömu ferđ og agiterađ fyrir ţeim, og leist mér á engan ţeirra -- of miklu fórnađ fyrir of lítiđ.


mbl.is Ađeins „ágangur og ánauđ“ af Hvammsvirkjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband