Fćrsluflokkur: Menning og listir

Vegna ítrekađra árása á Hannes Gissurarson fyrir meinta ritstuldi frá Halldóri Laxness

Ţađ var ekki Halldór sem fann upp orđ­in "kraft­birt­ing­ar­hljómur Guđ­dóms­ins", heldur Magnús nokkur, al­ţýđu­mađur á Vest­fjörđ­um, vel ćtt­ađ­ur ađ vísu, ná­frćndi Jóns for­seta Sig­urđs­son­ar.

Ef einhver hefur "stoliđ" frá öđrum höfundum og án ţess ađ geta ţess jafnóđum, hvađan heimildin var komin, ţá er ţađ Halldór Kiljan Laxness, eins og Eiríkur Jónsson sýndi fram á (Rćtur Ís­lands­klukkunnar, 1981). Gunnar M. Magnúss rithöfundur hafđi áđur sýnt ţetta í ćvisögu sinni um Magnús Hj. Magnússon (Skáldiđ á Ţröm, 1956; annađ rit hans er svo ađ auki Ósagđir hlutir um skáldiđ á Ţröm, 1973).

Ţađ var í túnfćtinum á Hesti í Önundarfirđi sem Magnús "heyrđi alla náttúruna taka undir kraft­birt­ing­ar­hljóm Guđ­dóms­ins" (handrit Magnúsar, Lbs. 2238, 4to, bls. 57*).

Og ţetta og fleiri hugmyndir úr dagbókar­fćrslum Magnúsar eru ekki ţađ eina sem Halldór nýtti sér, ţví ađ "allt fólkiđ úr bađ­stof­unni í Efrihúsum [hinu erfiđa uppeldis­heimili Magnúsar í Ön­und­ar­firđi] birtist á leik­sviđi Laxness og er flest auđ­kennan­legt undir grím­unni," eins og einn ađdáandi Laxness viđurkennir, Kjartan Ólafsson, fyrrv. alţm. og Ţjóđvilja­ritstjóri, í hans frábćr­lega vel unna verki Firđir og fólk 900-1900: Vestur-Ísa­fjarđar­sýsla, árbók Ferđa­félags Íslands 1999, bls. 356.

Hvergi í verki sínu Heimsljósi minnist Halldór Laxness einu orđi á heimildir sínar eđa nefnir Magnús Hjaltason á nafn; Ólafur Kárason Ljósvíkingur er hins vegar nafniđ sem sögupersónan fćr, eins og alkunna er. Hitt er á hreinu, ađ ţegar Hannes Gissurarson skrifađi mikiđ rit um Halldór Laxness, ţá hlaut hann ekki sízt ađ byggja ţađ á endur­minninga­bókum Halldórs, ţađ var allan tímann augljóst. Ađ hann hafi ekki nákvćmn­is­lega sett allt lántekiđ í gćsa­lappir og međ neđan­máls­tilvísunum, verđur ekki lagt honum til lasts og sízt lagt út sem sú beina fölsun sem ritstuldur yfirleitt er. Ađ horfa hér til alfrjálsrar notkunar Laxness á heimildum í stórvirkjum eins og Heimsljósi og Íslands­klukkunni ćtti svo ađ koma ţessum svćsnu árásar­mönnum á Hannes garminn aftur niđur á jörđina, enda voru ţeir međ aula-ásök­unum sínum einfald­lega ađ fóđra sína gömlu pólitísku andúđ á ţeim vel lćrđa manni og ágćta rithöfundi.

* Hér til vísađ skv. áđurnefndu riti Kjartans Ólafssonar, bls. 357 nm.


Til hamingju, Auđur Ava!

Glćsilegur árangur međ bćkurnar ţínar víđa um lönd og nú međ Bókmennta­verđlaun Norđur­landa­ráđs međ bókina ţína Ör, sem bíđur jafnvel fleiri verđlauna. Og ég verđ ađ fara ađ láta ţađ eftir mér ađ lesa hana!

Blessist ţér ţađ líka ađ gerast nú atvinnu­rithöfundur í fullri vinnu viđ ţitt fallega galdraverk!


mbl.is Rússíbani fyrir viđkvćma rithöfundarsál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđir frćđsluţćttir útvarpskonu

Vera Illugadóttir er virkilega góđur útvarps­mađur og hefur gott lag á ađ fjalla á áhuga­verđan hátt um liđna sögu­atburđi, hvort heldur ţađ er í Austur­lönd­um fjćr, eins og illt fram­ferđi Japana í Kóreu um 1900, eđa önnur lönd, ţ.á m. Miđ-Austurlönd.

Vel er hún ćttuđ, dóttir góđrar leikkonu og mikil­virks rithöfundar, amma hennar Jóhanna Kristjóns­dóttir blađamađur, sem festi á seinni árum ástfóstur viđ Miđ-Austurlönd, og afinn Jökull Jakobsson leikrita­skáld, en einn af fjórum langöfum hennar dr. Jakob Jónsson, prestur ungur á Norđfirđi, en lengst í Hallgríms­kirkju og rithöfundur, m.a. leikrita­skáld. Rithćfnin og listrćnn smekkur er ţví í blóđinu.


mbl.is Á flćkingi međ ömmu um Miđausturlönd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţvílíkt rándýr (predator) ţessi kúgari !

Vonandi hjálpar sár­lega erf­iđur vitnis­burđur Ernu Ómars­dóttur, list­rćns stjórn­anda Ís­lenska dans­flokks­ins, til ađ koma lög­um yfir ţennan ófyrir­leitna lista­mann, Jan Fabre, stofn­anda Troubleyn-leik­hússins í Antwerpen. Fréttin af ţessu (sjá tengil hér neđar) sýnir hve langt kúgun yfir­manna og áhrifa­manna gagn­vart konum (raun­ar ekki ađeins ţeim) getur gengiđ. Viđkvćmir skulu ţó varađir viđ lestr­inum, ţetta er svo ógeđslegt.

En Erna Ómarsdóttir á heiđur skil­inn fyrir sín list­rćnu afrek og einnig fyrir sitt hug­rekki hér og sam­stöđu međ kyn­systr­um sínum, sem voru fórnar­lömb ţessa sama manns.


mbl.is „Ég ţorđi ekki ađ segja nei“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Full nauđsyn ađ uppfćra skólakerfiđ í takt viđ ţađ hollenzka, ţar sem unglingar eru sćlir međ sín mál

Ađeins 0,5% vinn­andi fólks í Hollandi vinn­ur mjög lang­an vinnu­dag, enda tak­mörkuđ ţörf á ţví hjá ţeim sem út­skrif­ast snemma úr skóla. Skóla­skylda er ţar frá 4ra ára aldri og mennta­skólum lokiđ mun fyrr en hér. 

Ţessi stúlka virkar sérlega hamingjusöm. Skyldi hún vera hollensk? Hollenzk­ir unglingar eru hamingjusamastir allra, samkvćmt nýrri skýrslu (sjá tengil fyrir neđan). Er ţetta og skólakerfiđ ţar ekki eitt­hvađ sem yfirvöld menntamála hér ćttu ađ hugleiđa? Er ekki skilgóđ menntun gott mótvćgi gegn leiđa, firringu og upplausn unglinga? 

Fyrr á ţessu ári kom fram í skýrslu OECD ađ 93% barna á aldr­in­um 11 til 15 ára í Hollandi stađfestu lífs­ham­ingju yfir međallagi. Sam­bćri­leg skýrsla frá UNICEF hef­ur sett Hol­land efst á lista yfir lönd ţar sem er best fyr­ir börn og ung­linga ađ búa. Til dćm­is eru hol­lensk­ir ung­ling­ar einna síst lík­leg­ir til ađ stunda áhćttu­hegđun, drekka áfengi og ung­lings­stúlk­ur einna ólík­leg­ast­ar ađ vera ólétt­ar og verđa fyr­ir of­beldi. Einnig er tíđni offitu međal barna og ung­linga einna lćgst í heim­in­um og notk­un geđlyfja (međal Hol­lend­inga al­mennt) er einna lćgst í heim­in­um međal OECD-ţjóđa. (mbl.is)

Harla lítiđ menntunargildi er ađ leikskólum landsins, t.d. í Reykjavík, ţar sem um 2/3 starfsmanna eru ófaglćrđir og stór hluti ţeirra erlendur; ekki er ţađ bezta leiđin til ađ hjálpa íslenzkum börnum í málţroska og öđrum lćrdómi. Ţess vegna er sjálfsagt ađ hefja eiginlega skólagöngu barna tveimur árum fyrr en hér hefur tíđkazt, í stađ ţess ađ halda uppi dýrum rekstri á geymslustöđum barna til ađ ţau geti föndrađ og leikiđ sér.


mbl.is Hollenskir unglingar hamingjusamastir allra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og hvađ sagđi ég aftur í Timbúktú?

(Í tilefni af sjálfhverfri blogggrein Hannesar Hólmsteins: Hvađ sagđi ég í Bakú?)

Já, hvađ sagđi ég í Timbúktú? Ekkert sérstakt raunar, aldrei ţangađ komiđ! 

En ţó fór ég ţangađ eitt sinn í huganum í smá-skotljóđi á ráđstefnu --- nei, ekki úti í löndum, heldur hér í raunamćddu Reykjavík, en hafđi ţó gott tilefni ađ yrkja um ţarna viđ hliđina á mér:

 

How lovely you are at your best !

I assume I could stay for the rest

of my life by your side, O my Sara,

and walk through the whole of Sahara,

or at least to Timbuktu,

        so pleased to woo

        and ever pursue

the charms of only you!

 

Bezt ađ leyfa ţessari ađ fljóta međ, um sömu (báđar 22. marz 2014):

 

She practises socialism

and, at best, her veganism,

–––has a limited appetite,

and beef doesn´t ever bite,

which means I am safe enough,

and ours just Platonic love!

 

Og vegna fjölda áskorana (hehe) og til ađ sjáist, ađ ég get einnig hnođađ saman stökum á dönsku, ţá fćr ţetta stutta kvćđi (raunar makkaróna, međ slettum úr tveimur málum) um hina sömu á sama degi ađ enda ţessi sýnishorn:

 

Pĺ Konferensen

 

At trćffe Dem dagligt, at fĺ Dem at se,

at rřre ved Deres nette knć,

det ville dog vćre bedre end alt

som diskuteres–––og ikke sĺ kalt !

 

Og nu skal jeg skrive om Deres profil,

ja, skřnhedens fylde, med Deres stil,

oprejst og sĺ vacker, som svenskerne ved,

og smilet som trylder mig, nĺr det gĺr med !

 

Begejstringen, den er dog min, ikke sandt?

men nĺr De gĺr hjem, hvad fĺr jeg i pant?

Et smil pĺ min datamaskin? O, sĺ godt !

though to gain yourself ... would be my best lot !

 


Góđar ábendingar prófessors um ógild rök fyrir róttćku frumvarpi um mannanöfn

Próf. Ármann Jakobsson, bróđir Sverris sagnfrćđiprófessors og Katrínar forsćtisráđherra, var međ sláandi góđ rök gegn enn einu fljótfćrnis-frumvarpinu sem komiđ hefur fram á Alţingi, í um­sögn hans um frum­varp ađ lög­um um manna­nöfn "sem međal ann­ars kveđur á um brott­fall ákvćđa um ađ stúlk­um skuli gef­in kven­manns­nöfn og drengj­um karl­manns­nöfn, ađ nöfn megi ekki brjóta í bága viđ ís­lenskt mál­kerfi og ađ nafn megi ekki vera ţeim sem ber ţađ til ama. Enn­frem­ur ađ manna­nafna­nefnd verđi lögđ niđur og ađ heim­ilt verđi ađ taka upp ćtt­ar­nöfn."

Vitaskuld eiga dćmigerđ upplausnaröfl á Alţingi ađild ađ ţessu máli, áđur (frá fyrri ţingum) Björt framtíđ, nú "Viđreisn" ásamt einum Pírata og einum krata. 

Sá veiga­mikli ann­marki er á frum­varp­inu ađ mati Ármanns ađ snúiđ sé baki viđ laga­hefđ ţess efn­is ađ ís­lensk manna­nöfn skuli vera ís­lensk og fyr­ir ţví ekki fćrđ betri rök en ţau ađ ákvćđi ţar um sé íţyngj­andi. Bend­ir hann á ađ ţađ al­menna sjón­ar­miđ geti átti viđ all­ar regl­ur sam­fé­lags­ins. Ţar á međal um­ferđarregl­ur og staf­setn­ing­ar­regl­ur.

„Kenni­töl­ur og vega­bréf eru til dćm­is íţyngj­andi fyr­ir marga. Ekki kem­ur fram í frum­varp­inu hvers vegna ákvćđi um ís­lensk manna­nöfn sé frem­ur íţyngj­andi en ýms­ar ađrar regl­ur sam­fé­lags­ins.

Ekki verđi séđ ađ sú krafa til for­eldra ađ ţeir velji barni sínu ís­lenskt nafn sé meira íţyngj­andi en ýms­ar ađrar kröf­ur sem sam­fé­lagiđ ger­ir til for­eldra um ađ mennta börn­in, nćra og sinna heilsu­fari ţeirra. Ekki verđi held­ur séđ ađ ís­lensk tunga sé minna virđi en all­ir ţess­ir ţćtt­ir barna­upp­eld­is sem sam­fé­lagiđ áskili sér rétt til ađ skipta sér af. (Mbl.is)

Ennfremur segir Ármann:

„Ţvert á móti er brýnt ađ Alţingi og stjórn­völd styđji og efli ís­lenska tungu međ öll­um til­tćk­um leiđum. Ađ af­nema skyndi­lega ákvćđi um ađ ís­lensk manna­nöfn eigi ađ vera á ís­lensku vćri al­gjör­lega önd­vert ţví mark­miđi. Hiđ sér­staka ís­lenska manna­nafna­kerfi skipt­ir miklu máli fyr­ir tungu­máliđ. Einnig má minna á ađ ís­lenska er tungu­mál talađ af fáum og býr viđ mikla er­lenda áreitni, nú sem aldrei fyrr. Ţađ vćri sorg­legt ef Alţingi sneri baki viđ ís­lenskri manna­nafna­hefđ ţegar ís­lenska á und­ir högg ađ sćkja.“

Ţetta eru orđ í tíma töluđ og full ástćđa til ađ hvetja alţingismenn til ađ fara hér međ gát, hlaupa ekki á sig einu sinni enn* og leggja heldur eyrun viđ hinu upplýsta áliti ţessa virta frćđimanns í íslenzkri tungu.

 

* Nýlega var umrćđa um ađ frumvörp mörg á seinni árum hefđu reynzt illa undirbúin og jafnvel legiđ viđ fjárhagslegu stórslysi vegna eins ţeirra. Frumvarp Bryndísar Haraldsdóttur o.fl. um "dánarađstođ" er eitt ţessara stórvarasömu frumvarpa, frumvarp Silju Daggar um umskurđ drengja annađ dćmi (en gegn ţví hafa m.a. komiđ andmćli sendiherra Ísraels og umfram allt hin tímabćru varnađarorđ hins reynda og vísa landlćknis gegn ţví frumvarpi; og ţá er enn ađ minnast skelfilegasta málsins, tillagna um nýtt frumvarp um fósturdeyđingar allt til loka 5. mánađar međgöngu (22. viku) !!!


mbl.is Fleira íţyngjandi en íslensk nöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorsteinn frá Hamri um kveikju skáldskapar

Ţorsteinn frá Hamri var mikiđ skáld og ţekkti, ekki síđur en heim­spek­ing­ur­inn Platón, ţá rót skáld­skapar, sem hann vitnar hér um međ orđum sínum: 

Ég held ađ mađur­inn sé alltaf á hött­unum eftir fegurđ og ţetta sé einhver hluti af ţví -- einhver viđleitni til fram­leng­ingar á ţeirri fegurđ sem mađ­urinn er snortinn af [...]

Fegurđ. Hún er bók­staf­lega á hverju strái, ég get ekki annađ sagt. Hún er jafn­vel ţar sem menn eiga sízt von á henni. Hún getur veriđ í gráum hvers­dags­leikanum. Mađur getur mćtt henni á götuhorni eđa hvar sem er, bara ef mađur vill veita henni athygli og hirđa um hana.

Ţorsteinn Jónsson var fćddur 15. marz 1938 ađ Hamri í Ţver­ár­hlíđ (Mýr.). Hann lézt á heim­ili sínu í Reykja­vík ađ morgni sunnu­dags­ins 28. janú­ar sl. Lítil­lega málkunnugur var ég honum ; sjálfur var ég í sveit tvö sumur sem unglingur í Kvíum í Ţverár­hlíđ, en man fyrst eftir ađ hafa rćtt viđ Ţorstein í kringum mót­mćla­göngu Ćskulýđs­fylk­ingar­innar 21. des. 1968, tveimur dögum fyrir Ţorláks­messu­slaginn svonefnda. Var Ţorsteinn ţarna hneykslađur á ađgerđum lögreglu, sem raunar voru umdeildar á ţeim tíma, en ţó lögmćtar. En ţetta var á rót­tćklings­árum mínum, sem tóku blessunar­lega enda ţremur árum seinna, og hafđi ég ţá gengiđ í gegnum bćđi anarkisma og Marxisma!

Tilvitnuđ orđ Ţorsteins hér skrifađi ég upp eftir sjónvarpsviđtali viđ hann, birtu í ágćtum ţćtti Sjónvarpsins um hann í liđinni viku.


Fallinn er frá hinn frábćri Björn H. Eiríksson, bókaútgefandi í Skjaldborg

Verđur hann mörgum minnis­stćđur, ekki ađeins fyrir at­orku sína og um­svif, heldur sem hrókur alls fagn­ađar á manna­mótum, sá sem jafnan stóđ ţar upp úr međ undra­verđa hćfi­leika til ađ segja skemmti­lega frá og gleđja náungann.

Ég hafđi kynnzt honum í Skjald­borg (umtals­verđu forlagi sem hann flutti norđan af Akur­eyri til Reykja­víkur), áđur en ég fekk inngöngu í hiđ ágćta Félag íslenzkra bóka­útgefenda. Í félags­starfinu ţar stóđ tvennt upp úr: veiting hinna árlegu bókmennta­verđlauna, sem jafnan fór ţá fram á Bessa­stöđum ađ viđstöddum forseta Íslands, og svo árshátíđ félagsins međ veglegum málsverđi og drykkjar­föngum. Ţar var Björn Eiríksson ómissandi miđdepill athyglinnar, ţegar líđa tók á samkvćmiđ: viss passi ađ skorađ var á hann ađ halda rćđu, en hann fćrđist undan, afsakađi sig gjarnan međ elli og gleymsku og gott ef ekki vímu, unz ţrýstingurinn var orđinn svo almennur, ađ hann varđ undan ađ láta, og ţá fóru líka margar hláturtaugarnar ađ lifna viđ, ţví ađ svo líflegur og skemmtilega djarfur var mađurinn í frásögnum sínum, ađ annađ eins heyrist varla nú orđiđ.

Ég vil ţakka Birni heitnum gleđistundir og samveru á ţessum góđu kvöldum.


Úthlutun listamannalauna

  • Enn er fénu úthlutađ
  • og ekki´ á tómar hendur!
  • Fátítt er ţeir fái ţađ
  • sem fćra´ út kvćđa lendur.
  • Menning? Nei, en morđ fjár víst
  • margan kann ađ langa´ í.
  • Oft fćr gjarnan sá, sem sízt
  • sjóđinn ćtti´ ađ ganga´ í.

mbl.is 369 fá listamannalaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband