Frsluflokkur: Austfirir, Austurland

tilefni fullveldisdagsins: Svavar Benediktsson tnskld, viminningar og mis lg hans

 Svavar Benediktsson, tnskld, klskeri og harmonikku­leikari fr Nor­firi, var einn af krustu og virtustu vinum foreldra minna, aufsu­gest­ur llum str­afmlum eirra og mmu minnar Karitasar Halldrs­dttur, sem bsett hafi veri Neskaupsta 1926-1956 samt manni snum Hinriki Hjaltasyni, vlstjra og jrnsmameistara fr safiri (d.1956), og sonum eirra (sem bir uru vlstjrar), Jens (fur mnum) og Jsafat, sem reyndist vera mikill athafna­maur (og ritai viminningar snar: ttalaus, tg. Skerpla, Rvk 1995, 301 bls.).

Svavar var hrkur alls fagnaar samkomu­stundum me sna harmon­ikku og einstak­lega hfileika­mikill tnlistar­maur, samdi fjlda laga, sem oft heyrust Rkistvarpinu, ekki szt  ttinum skalg sjmanna, en segja m, a hann hafi veri eirra tnskld rum fremur, bi togarald og sldarrunum. Hr syngur Sigurur lafsson Sjmannavalsinn:

 

En Salnum Kpavogi sng lka tilkomumikil spransngkona fallegum jbningi, Berta Drfn marsdttir, hinn sama Sjmannavals vi undirleik Sigurar Helga Oddssonar pani.

annarri vefsl arna YouTube syngur skrinn & Snghpurinn (alls fjrir karlar og margar konur) Sjmannavalsinn hans Svavars hrfandi htt Vortnleikum Jhannesarkirkju  Bergen 2018.

Fallegt er lag Svavars Baujuvaktin, sungi af Smrakvartettinum Reykjavk: 

 

Og hr er lag hans Eyjan hvta sungi af Smrakvartettinum -- og anna lag hans, Fossarnir, sungi af sama kvartett, sennilega vi undirleik Svavars og Carls Billich.

tti Svavar fjrugt lag  pltu og diski Vilhjlms heitins Vilhjlmssonar, "Dans Gleinnar".

Hr eru einkar falleg minningaror um Svavar Benediktsson vi tfr hans:

Minning - Karl Svavar Benediktsson tnskld

Fddur 20. ma 1913. Dinn 3. gst 1977.

Sunnudagurinn 31. jl verur minnisstur i mnum huga, v ann dag l lei mn til Svavars en hann hafi dvali nokkra daga sjkrahsi vegna veikinda sem hfu j hann. egar g kom inn stofu ar sem hann tti a liggja var hann ekki ar. g settist og bei eftir a hann kmi en ekkert gerist. Allt i einu mundi g eftir a fyrstu h sjkrahssins er pan, g snaraist niur og auvita var hann ar a spila. Hvar tti hann a vera annarsstaar?

Tnlistin var hans lf og henni lifi hann og naut eirrar glei og sorgar er hn veitir eim er skilur. g hlustai andartak hann spila ur en vi hittumst. Hann st upp fr hljfrinu, famai mig a sr og hljandi sagist hann vera kominn fyrstu h leiinni heim. etta lsir v aeins hvernig hann tk vi sem a hndum bar, alltaf me eirri spaugsemi sem honum var gefin, svo rkum mli.

Fyrir framan mig st s sami Svavar sem g hef ekkt fr v g fr a muna ea um 37 r. Vi spjlluum saman  hlftma, hann lk als oddi, sagi sgur og naut ess a vera til, og sagist hitta mig heima nst. Vi kvddumst, og hann ba a heilsa llum sem mr vru nnastir. Vi fylgdumst a lyftunni, horfumst augu og skildum sasta sinn. Aeins remur dgum seinna var hann allur.

 heirkum og fallegum degi dr sk fyrir birtu, en lifi heldur fram breyttri rs.  uppvaxtarrum mnum og okkar brranna var Svavar s maur sem vi dum mest, hann essi mikli maur sem lagi heiminn a ftum sr, hann kom og spilai fyrir okkur egar vi ttum afmli jlum og llum htis­dgum kom hann me nikkuna. Hann fr a lofa okkur a heyra eitt og eitt lag sem hann samdi, lngu ur en au uru jkunn, og miki var hlusta egar tvarpa var fr danslagakeppni S.K.T. en ar tti hann sn lg sem strax slgu gegn eins og sagt er.

Ekki essi kveja a vera nein ttekt lfi essa manns, en hann var ekki allra, tti tal kunningja, mjg fa vini, og var einn fjldanum, fyrirleit alla hrsni, sagi umbalaust ar sem hann urfti ef v var a skipta, var sama hvort flk fyrtist vi, s t skoplegu hliarnar llum hlutum, gisti sali sem glein heldur, og einnig er sorgin rur. Fallegt stef r lagi ea lji gat kalla fram hvarmana tr og einnig bros. Hann var einstaklega gur vi allt smtt og sem voru minni mttar, en hafi eim a lag sem ekki er llum gefi. Hann gat augabragi breytt sorg barnsins i glei og kalla fram hltur sem virtist svo fjarri.

Mr finnst n egar Ieiir skilja a Svavar hafi alltaf veri s sami gegnum ll rin, aldrei elst neitt, alltaf ungur og lttur fti og fir hefu tra a ar fri maur sem hafi fjra um sextugt. Hann var fddur i fami austfirskra fjalla, anga fr hann hverju sumri og stti sinn lfskraft. En er n eirri skn loki? Nei, aldeilis ekki. ll au lg sem hann skildi eftir munu minna ann sem skp au.  hvert sinn sem harmonikkan mar munu vinir hans minnast hans og segja: etta lag spilai Svavar einu sinni fyrir mig.

Hann hefi kosi a falla eins og a gerist.  fullu fjri, v aldrei hefi hann vilja yngja rum, aldrei vera rum hur, alltaf frjls eins og vindurinn.

Dttur Svavars, Ellen Sigri, og litlu afabrnunum hans, nnu og Frey, sendi g mnar bestu hugsanir essum dgum, og veit a au taka undir me a hann hafi veri besti afi heimi. g akka elskulegum vini allt. Faru frii.

S.S. 

etta var minningargrein um Svavar Morgunblainu 11. gst 1977 (ar reyndar misritaist Svavarsnafni yfirskriftinni, eins og leirtt var blainu degi sar). Me eirri grein birtist mynd af Svavari, nnur en s sem hr er, en einnig me hatt hfi og sst smu vefsl. Hver hfundurinn S.S. er ea var, er mr kunnugt. Sjlfum er mr Svavar mjg minnisstur, hfileikar hans, glavr og hlja hans minn gar.

(Greinaflokki mnum Namiba undir jrnhl kynttakgunar, verur haldi hr fram ekki seinna en morgun.)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband