Fćrsluflokkur: Kvikmyndir

Enginn sérfrćđingur um heimsendamál !

Ţótt Leonardo DiCaprio sé góđur leikari í Titanic og sem Howard Hughes í The Aviator, eru hann og Greta Thunberg engir sérfrćđingar um loftslag á jörđu eđa um meint heimsendaástand innan fáeinna áratuga!


mbl.is „Thunberg orđin leiđtogi okkar tíma“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andrzej Wajda - mikilmenni međal Pólverja

Andrzej Wajda, sem nú er lát­inn, nírćđur ađ aldri, var snillingur í hópi kvik­mynda­leik­stjóra og mynd hans Aska og demantar (1958) ógleymanleg, ein sú bezta sem ég hef séđ. Síđasta stórvirki hans, Katyn (2007), um fjöldamorđ hersveita Rauđa hersins á stórum hluta liđsforingjastéttar Póllands í Katyn-skógi (stríđsglćpur sem Stalín kenndi nazistum um), á ég ţó enn eftir ađ sjá!

Frá Polish Film Academy:

Andrzej Wajda

?>

One of the best-known and most honoured Polish film directors, co-founder of the Polish Film School; also a prominent theatre director, writer and set designer. He was born in SuwaĹ‚ki in 1926. He spent the war in Radom, where he attended clandestine classes and briefly studied at a private school of painting, while working on the railroads. After the war, he studied painting at the Academy of Fine Arts in Krakow and directing at the State Film School in ŁódĹş. KanaĹ‚/Canal (1957) was his second feature film after Pokolenie/Generation (1954). After that, he madePopióĹ‚ i diament/Ashes and Diamonds (1958), which cemented his leading position in Polish and European cinema. In 1959, Wajda made his first colour film – Lotna, and in subsequent years, films such as Niewinni czarodzieje/Innocent Sorcerers (about the young people of the jazz generation, rebellious and lonely at the same time),Samson (the story of a Jew who escaped from the ghetto) and two foreign films: the Yugoslav Sibirska Ledi Magbet/Siberian Lady Macbeth and the Franco-German co-production MiĹ‚ość dwudziestolatków/Love at Twenty (1962).

Out of nearly forty films directed by Wajda, the most famous are his adaptations of Polish literary classics – including Stefan Zeromski’s PopioĹ‚y/The Ashes (1965), WyspiaĹ„ski’sWesele/The Wedding (1973), Ziemia obiecana/The Promised Land by Reymont (nominated for an Academy Award, 1974), Joseph Conrad's Smuga cienia/The Shadow Line (1976), Panny z Wilka/The Maids of Wilko by Iwaszkiewicz and Pan Tadeusz by Adam Mickiewicz (1999). He also gained great popularity with his political settlement films – CzĹ‚owiek z marmuru/Man of Marble (1978) andCzĹ‚owiek z ĹĽelaza/Man of Iron (awarded the Palme d'Or at the Cannes Film Festival, 1981), Danton (1982) andKorczak (1990). For Katyn (2007), he was nominated for an Oscar.

Andrzej Wajda’s oeuvre represents a diverse auteur cinema. He draws from painting, Polish literature and Polish national tradition. In some of Wajda's films, the ideas were subject to numerous interventions by the censor during the Polish People's republic; they provoked heated discussions and disputes. In 2000, Andrzej Wajda was awarded an honorary Oscar, and in 2006 – the Berlin Golden Bear for Lifetime Achievement.

In 1979-1983, Wajda was the chairman of the Polish Filmmakers Association (he is honorary chairman now). He is also a member of the American and European Film Academy. In 1989-1991, he was a senator. He is the initiator and sponsor (using the Kyoto Award he received the 1987) of the Centre of Japanese Art and Technology "Manggha" in Krakow, and founder of Andrzej Wajda’s Master School of Film Directing, operating since 2002 in Warsaw.

PS. Ađ allt öđru: sjáiđ ţessa nýju frétt:


mbl.is Andrzej Wajda látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kaldaljós

Ţađ er sannarlega kominn tími til ađ ţakka Sjónvarpi Rúv fyrir íslenzka bíósumariđ og sýningu langrar rađar af kvikmyndum okkar helztu manna, margra hverra frábćrra.

Kaldaljós er ein ţeirra, mynd Hilmars Oddssonar, byggđ á skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur. Draumar, hugsjón og námsferill listamanns spilar ţar stóran ţátt í verkinu, en dramatíkin međ fallegri, en hrárri og nakinni náttúrunni, ógnvćnlegt hugbođ um yfirvofandi örlög ... og síđan snjóflóđiđ sem olli ţví ađ tilvera drengsins í myndinni hrundi, allt er ţetta miđdepill sögunnar í reynd, mótandi sögumanninn ćvina fram, en á ţessu tekiđ nćrfćrnum höndum og fallega og snertir svo viđ mönnum ađ ţar er eins og safnist saman öll sorg Íslendinga yfir snjófljóđunum miklu á Vestfjörđum, fyrir norđan og austan. 

Upptökustađurinn er einkum Seyđisfjörđur (ekki Neskaupstađur) og svo Reykjavík. Á Seyđisfirđi var ég til sjós 1973 og allt sumariđ 1975, en síđar fyrir vestan og hef mína tilfinningu fyrir fábreyttu lífinu og ţó heillandi viđ sjóinn í skjóli hárra fjalla, sem stytta ţó sólarganginn og geta brugđiđ sér í verstu illvćtta líki.

Fjölskyldugerđin á ćskuheimilinu er kunnugleg, móđirin veitandi og gefandi (Ţórey Sigţórsdóttir frábćr), en fađirinn, trillukarl (Valdimar Örn Flygenring), minna viđ og fámálli. Börn ţeirra, systkinin ungu, leika hlutverk sín afar vel, og ţađ sama er um hina dularfullu einbúa-konu ađ segja (Kristbjörg Kjeld fekk Edduverđlaun fyrir ţađ bezta aukahlutverk ársins 2004). Fullorđinn er sonurinn leikinn af Ingvari E. Sigurđssyni, međ meistaratöktum, enda valinn bezti leikarinn á Edduverđlaunahátíđinni 2004. Hann fer afar trúverđuglega međ hlutverk hins dula, harmi ţrungna eftirlifanda sem á erfitt međ ađ fóta sig gagnvart ábyrgđ og föđurhlutverki, en finnur sig og hamingjuna aftur ađ lokum.

Fyrir leikstjórn sína hlaut Hilmar Oddsson einnig Edduverđlaun, Sigurđur Sverrir Pálsson sömuleiđis fyrir bezta hljóđ og mynd (hnökralaust, ólíkt mörgum eldri myndum okkar) og Kaldaljós valin mynd ársins. Og ég ţakka góđa kvöldstund yfir vel gerđri mynd sem ég hafđi aldrei séđ.


Veđramót ... og réttlćtismál Sćvars Cicielski og félaga

Of lítiđ hef ég lagt mig eftir ađ sjá íslenzkar kvikmyndir hin síđari ár eđa ekki gefiđ mér tíma til. Veđramót, mynd Guđnýjar Halldórsdóttur (Laxness), var á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld og missti ég af engu nema ţegar Land-Roverinn steyptist niđur um ísinn međ 2-3 einstaklinga af uppeldisheimilinu.

En myndin er vel og skemmtilega gerđ og nćr ađ fanga vissan tíđaranda eins og myndirnar sem gerđar voru út frá sögum snillingsins Indriđa G. Ţorsteinssonar. Ţarna mćtast sveitamennskan og áhrifin af hippamenningunni, ef menningu skyldi kalla, en ţó mátti alveg sýna hana í svolítiđ sympatísku ljósi, eins og ţarna er gert.

En erfiđleikarnir viđ ađ stýra upptökuheimili vandrćđaunglinga -- eđa fórnarlamba heimilisofbeldis -- blasa ţarna gagnsćtt viđ, og höfundum verksins tekst ţađ ágćtlega ađ búa til epísódur međ uppákomum af ýmsu tagi og lífsháskinn ekki allsendis fjarri.

Örlög forstöđumanns heimilisins, sem Hilmir Snćr Guđnason lék ágćtlega, minna um ýmislegt á hlutskipti fórnarlamba Geirfinnsmálsins, ekki sízt Sćvars Cicielski. Saklaus er forstöđumađurinn fangelsađur og nánast kominn út af hengifluginu hálfum mannsaldri síđar viđ drykkjuskap í Köben ţegar loksins tekst ađ bjarga honum í myndarlok. Hvort réttarmorđiđ á honum fekkst svo leiđrétt, fáum viđ ekki ađ sjá í myndinni. Ekki tókst ţađ fyrir Sćvar og Tryggva Rúnar Leifsson, en tekst vonandi 100% fyrir fjölskyldur ţeirra.


Gwyneth Paltrow

Gwyneth Paltrow fer í taugarnar á mörgum.Sjálf Gwyneth Paltrow óvinsćlasta stjarnan í Hollywood?! –– ţessi líka fallega hćfileikakona! Er ekki öfund gjálífra framapotara bezt lýst í ţessu?
mbl.is Gwyneth fer mest í taugarnar á fólki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af Tom Cruise og Katie Holmes

Síđast ţegar ég frétti var í ljós komiđ, ađ Katie Holmes hafđi leikiđ á Tom Cruise og aflađ sér međ hlerunarútbúnađi upplýsinga sem hjálpuđu henni ađ öđlast sterkari stöđu gagnvart honum í ţví lögskilnađarmáli sem hún hugđist fara út í. Ég frétti ţetta á Yahoo News en finn ţađ reyndar ekki aftur viđ stutta leit og skiptir kannski engu! En var hún ráđin í ţví ađ skilja, ţegar hún steig hér á land? Vćru sćlumyndirnar af ţeim tveimur, á Laugaveginum og á veitingastađnum, ţá bara "fake"? Eđa voru ţađ hin miklu hughrif af Íslandi, sem höfđu ţessi áhrif á hana ađ verđa skyndilega óháđ ţessum blessuđum manni? Spyr sá sem ekkert veit. LoL

Ný frétt á Yahoo News:  


mbl.is Tom Cruise hótar ađ fara í hart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjónvarp um jólin?

Menn eru lítt hrifnir af ofbeldismyndum í sjónvarpi um stórhátíđar. Myndin Byltingarvegur međ Leonardo DiCaprio og Kate Winslet var bćrileg afţreying, en laklegt ađ bjóđa upp á Da Vinci-lykilinn međ sínum fabúlum og andkristnu fordómum viđ lok fćđingarhátíđar Krists, sem er notađur og niđurlćgđur ađ vild af höfundi ţessa skáldverks, hvađ ţá kirkja hans sem stendur vörđ um bođskap hans og hver hann var og er. Ţađ er ekki ţess virđi ađ horfa aftur á ţessa afskrćmingarmynd, og ţví geri ég ţađ ekki. Annars hef ég látiđ mitt fólk og samveru međ ţví ganga fyrir um hátíđarnar, ekki imbakassann blessađan.

Lech Walesa í kvikmynd um ćvi hans eftir Andrzej Wajda!

Andrzej Wajda er meistarinn, Aska og demantar var mynd sem lifir međ manni ţađ sem eftir er, og nú ćtlar ţessi frćgasti kvikmynda­gerđarmađur Póllands ađ gera bíómynd um ćvi Lechs Walesa, leiđtoga verkalýđs­hreyf­ingar­innar Solidarnoc, Nóbelsverđlaunahafa og síđar forseta Póllands. Walesa hafđi manna mest áhrif á ţađ, ásamt landa sínum Jóhannesi Páli páfa II, ađ kommúnistar urđu ađ láta í minni pokann í Póllandi og öđrum löndum Miđ- og Austur-Evrópu. Sćmd er ađ ţví, ađ ćvi hans og baráttu og sögu Póllands verđi gerđ verđug skil í kvikmynd eftir meistarann sjálfan.

  • Wajda, sem er orđinn 85 ára gamall, segir ađ ţessi mynd verđi sú erfiđasta sem hann hafi gert á ferli sínum. Aldrei hefur veriđ gerđ mynd um Walesa í Póllandi. „Mig langar ekki ađ gera ţađ, en ég verđ,“ sagđi Wajda og vísađi til frćgra ummćla Walesa ţegar hann tilkynnti ađ hann ćtlađi ađ bjóđa sig fram til forseta Póllands eftir ađ stjórn kommúnista féll áriđ 1989. (Mbl.is.)

mbl.is Ćtlar ađ gera bíómynd um Walesa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Walls Come Tumbling Down! – The Style Council, međ Dee C Lee

Frábćr er hljómurinn, ţađ er hćgt ađ hlusta lengi aftur á ţetta stuđlag frá ţví um 1985. Til eru ýmsar útgáfur á YouTube. Ţessi hefur viđkomu í Stalíngrad.

Hljómsveitin (sjá hér á Wikipediu) fekk söngvarann og gítarleikarann  Paul Weller frá The Jam. Söngkonan (og kona Wellers) Dee C. Lee er alveg makalaust tćr og mögnuđ, ţótt svo eigi ađ heita, ađ ungi mađurinn gegni ţarna ađal-hlutverki; hún segir ekki margt, en ţeim mun fallegar gerir hún ţađ.

Ţetta lag smitar hartnćr alla, sem blóđ rennur í, til ađ fara ađ dansa af krafti.

Í ýmsum útgáfum virđist vera annar ađal-karlsöngvari sem syngur grófari rómi, en minnir um sumt á The Stranglers. Hljómsveitin var starfandi 1983–89.

Sama lag: á miklum útitónleikum.

Sama lag (verul. góđ útg., en ófullk. myndgćđi): í ítalska sjónvarpinu 1985.

Enn fallega sungiđ, en afleit myndgćđi: HÉR!


„Fegurđ nćturhiminsins“.

Ţađ er ótrúlegt náttúruundur sem hér má sjá á fallegustu mynd í alţjóđlegri ljósmyndakeppni, tekin af norđurljósunum yfir Jökulsárlóni 10. marz sl. – ljósmyndari: Stephane Vetter. Ég voga mér ekki ađ birta hana hér – skođiđ fréttatengilinn (neđar) og smelliđ til ađ stćkka myndina.
mbl.is „Fegurđ nćturhiminsins“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband