Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Í ţáttum á Omega og Útvarpi Sögu og međ fjölda greina um ţjóđmálin

Ţrátt fyrir fjarvistir frá Moggabloggi hef ég skrifađ fjölda greina á Vísisbloggi nýlega, veriđ međ vikulega pistla á Útvarpi Sögu og í tveimur viđtalsţáttum á Omega. Í ţeim fyrra rćddi Friđrik Schram safnađarprestur viđ mig, í hinum valinkunnur Moggabloggari, Guđsteinn Haukur Barkarson.

Fyrri ţátturinn fjallađi um Ísland og Evrópubandalagiđ, sýndur á Omega í síđustu viku í hinum vinsćla ţćtti Friđriks Schram, Trúin og tilveran. Síđari ţátturinn tók fyrir efniđ kristindómur og stjórnmál, ţ. á m. um ţađ, hvort kristnir menn ćttu ađ gefa sig í stjórnmálabaráttu. Hann birtist í fyrradag og í endursýningu a.m.k. fjórum sinnum, nćst á morgun, sunnudag, kl. 13:00, á mánudaginn kl. 14:30 og ţriđjudag kl. 13:00. Ennfremur minni ég á, ađ um nokkurt skeiđ hef ég veriđ međ reglulega ţćtti á Útvarpi Sögu kl. 12.40 á föstudögum og mun halda ţví áfram.

Skrá um (og tenglar á) nýjustu Vísisblogggreinar mínar:

Kristján Ţór Júlíusson í öđrum afar góđum ţćtti á ÍNN

Hverjir “velja framtíđina”, hvalveiđisinnar eđa hvalverndarsinnar? (viđbragđ mitt viđ grein Guđfríđar Lilju Grétarsdóttur í Mbl. í dag)
Glöggskyggni Kristjáns [Ţórs Júlíussonar] og vanhćf ráđherrarćđis-stjórnarskrárnefnd

Hard Talk-ţátturinn međ Geir Haarde er enn einu sinni ađ birtast á BBC kl. 21.30

Diana Wallis međ sinn ítrekađa EBé-áróđur

Í loftinu í nýjum ţćtti á Omega, kl. 15.35-16.05

Omega
(12. febrúar, almenn grein um sjónvarpsstöđina) 

Sáttmáli um afsal fullveldisréttinda vćri “bein landráđ” (lćrt af fortíđinni, međ merkilegum ummćlum Bjarna frá Vogi, alţingismanns, skálds og kennara)

Baráttan fyrir landsréttindum hvađ sem á bjátar (skođađur vitnisburđur Jóns Sigurđssonar forseta; 11. febrúar)

Vćndishús afhjúpađ í nágrenni lögreglustöđvar!

Sótt er ađ Davíđ međ sleifum, pottum og rokki viđ Seđlabankann

Hiđ sanna andlit ofríkisbandalagsins (um EB, ESB) 

Ísland í fréttaauka á BBC

Kristnir menn beiti sér í stjórnmálabaráttu (9. febr.)

Athyglisvert í fjölmiđlum: Reynivallaklerkur og Sigurđur Líndal

Var ţetta ekki satt hjá mér? (kvćđiđ Af aldarinnar vondum anda)

Er Sjónvarpiđ komiđ í stjórnarandstöđu?

Verđ í ţćtti á Útvarpi Sögu í dag; einnig á Omega

Brestir strax í vinstra samstarfinu?! (5. febr.)

Árni Páll kallar 75% óbreyttra sjálfstćđismanna “ţjóđrembumenn”

Upp komast svik um síđir: ég hafđi rétt fyrir mér um landsöluáformin

Vinstriflokkarnir ţora ekki ađ leggja á hátekjuskatt! – hver getur ţađ ţá?

Látum viđ ljúga endalaust ađ okkur? – Neitum ađ borga!

Afleitt ađ fá ekki nýjan samgönguráđherra (3. febr.)

Gunnar Tómasson er mađurinn til ađ taka viđ Seđlabankanum

Ófagleg fréttamennska hentar hagsmunum 1700 sinnum stćrra yfirríkis

NOTA BENE: Misnotkun fjórflokksins á ríkisfé og kosningalögum til valdaeinokunar (2. febrúar)

Ţekkir Frjálslyndi flokkurinn sinn vitjunartíma? (mikil brýning)

Feluleikur vinstri flokka međ fullveldisafsal (1. febrúar)

Taka svik viđ fullveldisréttindi ţjóđarinnar viđ af smánarsamningum fyrri stjórnar?

Fróđlegur, kryfjandi pistill Björns Bjarnasonar

Siv Friđleifsdóttir er kona raunsćis

Fellir HVALURINN tilraun vinstriflokkanna til minnihlutastjórnar?

Mikil fundahöld og pólitísk umrćđa

Sonur gamals Stalínista fór yfir STASI-skjöl um Íslendinga

Stjórnlagaţing? – stutt athugasemd

Var Ungum Vinstri grćnum att fram gegn NATO?

Hvalveiđar? – já, ađ sjálfsögđu nýtum viđ ţann rétt okkar

Ţetta eru aular, Guđjón”: eintómir lúserar í nýrri ríkisstjórn?

Ţetta kallar mađur ađ kunna ađ hreykja sér! (um forseta Íslands)

Ólýđrćđislegur Steingrímur J.

Bezta frétt dagsins: stórauknar hvalveiđar leyfđar nćstu 5 árin

Óvenjuklénn blađamannafundur – međvirkir fréttamenn? – og refjar Fimmflokksins

NOTA BENE: Evrópubandalagssinnar í algerum minnihluta; eru 1/6 af fylgjendum Frjálslyndra! (en andstćđingar umsóknar um ađild eru rétt tćp 60% Íslendinga)

Trúin og vantrúin – 2000 ára Páll og lausungarhyggju-guđfrćđi 21. aldar

Afstýrum enn einu áfallinu – nú í varnarmálum

Var Ágúst Ólafur ađ ćpa sig hásan á ‘risaeđluna’?

Ólafur Ragnar gerir sig breiđan; vill hann verđa ţingrofs-ţorrakóngur?

Sagđi Jóhanna satt?

Stjórnarslit, pólitískar keilur Ingibjargar og kötturinn í sekknum

Trúin og stjórnmálin

Eitt fyrsta verk Baracks Obama sem forseta er ađ stuđla ađ aukningu fósturvíga

Ísraelar notuđu hvítan fosfór í sprengjum á Gaza (24. janúar)

Ţjóđin er ekki alhuga ađ baki mótmćlendum

Geir fer frá – kosiđ eftir ţrjá og hálfan mánuđ (örstutt)

Ný skođanakönnun: Fleiri eru nú andvígir heldur en fylgjandi EB-ađild (23. janúar, á Moggabloggi; ţremur dögum seinna birtist önnur skođanakönnun sem sýndi yfirburđaandstöđu viđ umsókn um inngöngu í bandalagiđ)

Geir hyggst leggja niđur völd af heilsufarsástćđum; alţingiskosningar eftir 106 daga! (23. janúar, á Moggabloggi: hér eru mjög mikilvćgar uppl. um ákvćđi í lögum um kosningar til Alţingis, ţar sem ég vek sérstaka athygli á ţví, ađ 30–40 međmćlendur ţurfa ađ vera međ hverjum ţingmanni, ţ.e. alls 1.890 til 2.520 manns hjá hverjum flokki, sem býđur fram í öllum kjördćmum, og ţessum međmćlendalistum ber ađ skila ekki seinna en 15 dögum fyrir kjördag, ţ.e.a.s. 10. apríl nk. Bjóđa ber fram fulla lista í hverju kjördćmi, ţ.e. jafnmarga menn í hverju kjördćmi og ţingmannafjöldinn er í ţví og ţar ađ auki jafnmarga varamenn. Ţetta eru 126 menn, og ţar sem öruggast er fyrir frambođ ađ hafa fjölda međmćlenda í hćrri kantinum, verđa ţetta samtals allt ađ 2.646 mönnum, sem hvert frambođ ţarf ađ geta stefnt fram. Ţetta getur fjórflokkurinn, međ tugţúsundir manna á félagaskrám, en nýju frambođin ţurfa ađ haska sér! Um ţetta og fleira – ţ.m.t. skiptingu Reykjavíkur í tvö kjördćmi, 5% lágmarkiđ til ađ fá uppbótarmenn og nćr 400 millj. kr. styrki til fimmflokksins – sem allt gerir nýjum frambođum afar erfitt ađ keppa viđ gömlu flokkana í kosninum, rćddi ég í innleggi í lok ţáttar hjá Sigurđi G. Tómassyni ađ morgni ţessa dags, 3. febrúar, en sá ţáttur verđur endurtekinn í kvöld.)

Vitnisburđur eiginkonu óeirđalögreglumanns (23. janúar, á Moggabloggi)

Ekki ofsögum sagt af ofbeldinu (22. jan., Vísisblogg)

Glćpsamleg árás í nótt: gangstéttarhellum varpađ í tvo lögreglumenn – Valdheimildir lögreglu verđi auknar!

Fćr Ólafur Ragnar langţráđ úrslitavald um myndun vinstristjórnar?

“Viđ erum ađ hvetja hér okkar menn til dáđa”! (21. jan.)


Gylfi Ćgisson međ nýja vefsíđu

Gaman er ađ sjá hvernig Gylfi Ćgisson kom upp heimasíđu á eigin spýtur. Hún nefnist gylfićgisson.is. Ţar heilsar hann léttur í lund. Í Fréttablađinu var sagt, ađ hefđi hann ekki fengiđ lén međ nafninu sínu, hefđi hann valiđ sjúddirarírei.is í stađinn! Á vefsíđunni má kynna sér hljómdiska hans og málverk, og hann kveđst líka mála eftir pöntunum. Auk ţess er ţar hćgt ađ panta leik og söng hans og sonar hans fyrir alls konar samkomur. Smelliđ á ţennan hressa garp.

Indćlar ofurhetjur? Af ofbeldi í tölvuleikjum

Í kvikmyndaopnu Moggans í gćr fengum viđ innsýn í hugarheim tölvuleikja. Um annan tveggja, 'Condemned 2: Bloodshot', sem fćr fjórar stjörnur af fimm mögulegum, segir í leikrýni: "Ţetta er ofbeldisfyllsti leikur sem ég hef séđ í háa herrans tíđ og ţví er hann alls ekki fyrir börn eđa viđkvćma. En hann getur fryst í manni blóđiđ á köflum ..." Slćmur hlýtur hann ađ vera, ţegar hafđur er í huga dómur hins sama um tölvuleikinn 'Dark Sector', sem einnig fćr fjórar stjörnur af fimm mögulegum, en ţar er yfirskriftin 'Ofurhetja međ bjúgverpil'. Og ţar er ţessi lýsing:

  • "... Kastvopniđ er hins vegar frábćrt ţegar mađur situr í skjóli og kastar ţví ađ óvinum sínum ţví á ákveđnum stundum í leiknum getur mađur stjórnađ ţví á flugi: fyrir horn og undir hindranir sem verđa á vegi ţess og mađur getur aflimađ óvininn í "slow motion" sem er afskaplega hressandi."

Já, "afskaplega hressandi" ađ aflima óvininn á hćgri hreyfingu! Ćtli ţetta sé ćtlađ börnum? Og er ţetta ţađ, sem unglingar okkar eru ađ dunda viđ, ţegar viđ höldum ađ ţeir séu í friđsćldinni heima viđ?


Frábćrlega gefandi handbolti

Óskaplegur prófessor getur mađur veriđ: ađ hlaupa af sér í önnum dagsins landsleikinn viđ sjálfa Spánverja! Ekki var ég mér meira međvitađur um tímasetninguna en svo! Yfir hinu er ég ekki í rusli, ađ viđ lentum í 8. sćti -- ţađ er í raun heiđur ađ ţví ađ spila viđ fráfarandi heimsmeistara og verđa ekki nema fjórum mörkum undir. Já, strákarnir okkar hafa svo sannarlega stađiđ sig frábćrlega í mörgum leikjanna, afleikirnir ekki veriđ nema undantekningar og ýmis töpin veriđ afar naum, t.d. fyrir Dönum í drengilegum, framlengdum leik. Svo var um ţá fleiri, ađ ţarna voru eldhress karlmenni ađ mćta sínum jafningjum, svo sem gegn Pólverjum, Dönum, Rússum og Ţjóđverjum (og Danir sömuleiđis í ţeirra ćsispennandi leik gegn Pólverjum). Og sćtur var yfirburđasigur okkar yfir Evrópumeisturunum Frökkum! En gleđja myndi ţađ mína kaţólsku sál ađ horfa upp á vinaţjóđ okkar Pólverjana vinna mótiđ.

Fyrir engum íţróttum er ég veikur sem handbolta. Piltunum okkar er ţađ lagiđ ađ skapa ţvílíka spennu í mörgum leikjanna, ađ enginn afţreyingarţáttur jafnast á viđ ţá. Og fórnirnar eru margar, sem fćrđar eru, ţađ reynir mikiđ á ţrekiđ í ţéttum leikjum, og svo eru ţađ pústrar og högg og hruniđ í gólfiđ í misgóđum stellingum, jafnvel á spretthlaupshrađa. Listin í íţróttinni virđist sífellt vera ađ fullkomna sig, svo í snerpu sem í afar góđri samhćfingu liđsins á betri stundum ţess, í hrađaupphlaupum sem eldsnöggum sendingum í mark og milli manna. Og nú hafa bćtzt viđ nýjar hetjur í safniđ, til viđbótar viđ Geir Hallsteinsson, Kristján Arason, Alfređ Gíslason, Patrek Jóhannesson, Ólaf Stefánsson, Sigfús Sigurđsson, ţar međ taliđ gömlu, góđu markverđina Guđmund og Einar Ţorvarđarson, en Birkir Ívar Guđmundsson hefur á ţessu móti hvađ eftir annađ sýnt frábćra markvörslu, sem bregzt ţó vitaskuld á stundum gegn stórskyttum Dana og annarra. Ţá hafa Róbert Gunnarsson (međ sín ótrúlegu tilbrigđi: spíralamörkin kúnstugu), hinn öflugi, efnilegi Logi Geirsson, Markús Máni Michaelsson og Alexander Pettersson átt glćsilegar lotur í ţessari keppni, ađ öđrum ólöstuđum. Ef Alexander er ekki ţegar orđinn íslenzkur ríkisborgari, ćtti ađ veita honum ţann rétt međ gullrituđu sćmdarbréfi og gera hann ađ heiđursborgara síns sveitarfélags, ţví ađ ţađ eru orđ ađ sönnu, ađ hann hefur lagt meira á sig fyrir ţetta land en flest okkar. Og ţá eru ţađ ţeir ókrýndu snillingar Ólafur Stefánsson, Snorri Steinn Guđjónsson (vítaskytta par excellence) og Guđjón Valur Sigurđsson sem bjarga okkur úr hverri ískyggilegri leikstöđu á fćtur annarri og fćra okkur nćr sigurmarkinu. Í einum átakaleiknum átti Snorri ótrúlega takta viđ ađ hirđa hvert markiđ á eftir öđru og var undir lokin kominn í rúman ţriđjung markanna hjá okkar liđi; en ţađ er Guđjón Valur, sem enn telst vera markahćsti mađur mótsins, og ţvílík mörk hjá ţessum stórskotaskyttum!

Mér fannst viđ gera endasleppt viđ hrifninguna af liđsmönnum Ólafs á síđasta stórmóti erlendis, í raun fórst okkur illa viđ okkar menn, vanţakklćtiđ á ţađ til ađ gera óđara vart viđ sig, ţegar mestu vćntingar fá ekki uppfyllingu. Nú, ţegar ţeir koma heim -- og sumir hálf-lemstrađrir eftir átökin -- ćttum viđ tregđulaust ađ fagna ţeim sem ţjóđhetjum, ţví ađ ţađ eru ţeir: nánast á öldutoppi frábćrs styrkleika, áttundu efstu af ţrjátíu liđum, ţótt ţess beri um leiđ ađ minnast, ađ mikill jöfnuđur ríkir međal allra ţessara átta efstu liđa. Ţarna stóđu ţeir sem glćstir fulltrúar ţjóđar okkar međal ţjóđa, eins og ţýzku áhorfendurnir komust ekki hjá ţví ađ viđurkenna.

Ţađ er sannlega rétt, ađ viđ keppum í mörgum íţróttum, taflmennsku, listum og öđrum greinum viđ ađrar ţjóđir, en handboltinn er í mínum og margra huga ţjóđaríţróttin; ţá skulum viđ sýna ţađ og rćkta í verki. Međ ţeim orđum er t.d. veriđ ađ hvetja okkar vellríku stórfyrirtćki til ađ styđja okkar menn, svo ađ ţá skorti hvergi á fullkomnasta ađbúnađ til ađ önnur landsliđ njóti ekki forskots í okkar nćstu erfiđu mannraunum.

Landsliđi Íslands í handknattleik -- og framar öđrum leiđtogunum Ólafi og Alfređ Gíslasyni -- eru međ ţessum fátćklegu línum fćrđar heilshugar ţakkir fyrir skemmtilegan, gefandi og glćsilegan leik, sem ađ verđleikum gnćfđi yfir allt annađ sjónvarpsefni, međan á ţessu HM hefur stađiđ.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband