Nokkrir alvarlega sćrđir eftir skotárás á bandaríska ţingmenn, hefđi getađ orđiđ fjöldamorđ

Ţetta gerđist fyrir stundu á hafnar­bolta­ćfingu ţingmanna í Alexandríu, Virginíu.
 
"Nobody would have sur­vived without the Capitol Hill police," Kentucky Sen. Rand Paul said on CNN. "It would have been a mass­acre without them." 
"We had nothing but baseball bats to fight back ..."(CNN)
 
En snar­rćđi viđ­staddra lögreglu­manna -- vitaskuld vopnađra -- bjargađi ţví, sem bjargađ varđ, ađ tilrćđismađurinn, hvít­ur karl­mađur, dökkhćrđur, kominn yfir miđjan aldur, var skjótt yfirbugađur og er nú í haldi lögreglu og reyndar kominn á sjúkrahús. --Fréttir undir kvöld hér á Íslandi herma, ađ illrćđis­mađurinn, James T. Hodgkinson, hafi látizt af sárum sínum.
 
Trump forseti hefur fjallađ um máliđ og lýst samúđ sinni međ fórnarlömbunum og upplýst, ađ ţingmađurinn Stephen Scalise, einn af leiđtogum Repúblikana í öldugadeildinni, lifir ţetta tilrćđi af, en hann var skotinn í mjöđmina. Tveir ađrir, lögreglumenn, sćrđust og einn sem skotinn var í bringuna.
 
Ţingmennirnir voru ađ ćfa sig fyrir árlega hafnarboltakeppni, sem fyrst var háđ 1909.

mbl.is Ţingmađurinn lifir árásina af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband