37 Íslendingar flytjast heim aftur í viku hverri frá Skandinavíu; o.fl. um mannfjöldamál

Ţetta er skv. tölum um fólksfjöldabreytingar á 2. ársfjórđungi 2017, ţegar 480 ísl. borg­arar fluttust til baka frá lönd­un­um ţremur og ber vitni um grósku­meira athafna­líf hér. En til Dan­merk­ur, Nor­egs og Svíţjóđar flutt­ust á móti 270 ís­lenzk­ir rík­is­borg­ar­ar; ađ ţeim frádregnum er fjölgun heimkominna frá Skandinavíu um 16 manns á viku.

Athygli vekur hinn mikli fjöldi ađfluttra Pólverja (1670) og Litháa (490) á ţessum ársfjórđungi, en alls fjölgađi hér um 3.720 erlenda ríkisborgara, sem nú eru orđnir 34.460. Í lok júní 2017 bjuggu alls 343.960 manns á Íslandi (sjá fréttar­tengil hér neđar). 

Fćđingar (1.000) umfram látna (550) voru 450, sem jafngildir 1.800 á ári. Áriđ 2015 var fjölgunin meiri: 1.951. Fćđingartíđnin hefur líka veriđ á mikilli niđurleiđ frá síđasta ári, ţá fćddust hér ađeins 1,75 börn á hverja konu á barneigna­aldri.

Ţađ má kannski velta ţví upp, hvort hćgrisinnađur Sjálfstćđisflokkurinn vilji fá innflutta kaţólska Pólverja til ađ hjálpa til viđ ađ fjölga ţjóđinni (ekki slćm hugmynd), á sama tíma og ráđvilltir vinstri menn, sem eru ekki sjálfum sér samkvćmir um vernd kvenréttinda eđa í yfirlýsingum sínum um stuđning viđ stöđugleika, vilja fjölga hér múslimum sem mest!


mbl.is 2.300 Pólverjar og Litháar til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband