Hands off, Benedikt !

Fjármálaráđherra á ekki ađ vera ađ beita sér fyrir niđur­lagningu smárra sveit­ar­félaga og inn­limun ţeirra í stćrri heildir. Ţetta kemur honum ekkert viđ, er ekki á verk­sviđi hans, og nógu illa hefur hann hagađ sér í öđrum mál­um síđan hann fekk ţessa stöđu sína óverđskuldađa. Hann getur beitt sér áfram fyrir ofur­skatt­heimtu, til ţess fýsir hann helzt, fyrir utan ađ ryđja Jónasi okkar Hallgríms­syni (á tíu­ţúsund­kallinum) úr vegi eins og krónunni sjálfri og íslenzku sjálf­stćđi. Greinilega nóg ađ gera hjá ţessum sífellda augna­karli í fjölmiđlum, sem er farinn ađ slá sjálfum Degi B. viđ í athyglissýkinni.

Small is beautiful, Benedikt Brusselţjónn, munu ţau orđ Schumpeters. Lofađ var upp í ermina um mikla hag­kvćmni af samein­ingu sveitar­félaga, en ţvert á móti voru laun til yfir­bygging­arinnar hćkkuđ úr öllu hófi, t.d. á Austfjörđum. Ţeim mun meiri völd sem menn hafa, virđist freistingin meiri til ađ hlađa áfram undir sig. Og Benedikt Jóhannesson er áreiđanlega ekki á ţví tíma­kaupi, ađ ţađ borgi sig fyrir ţjóđina.

En ţér verđur ekki gleymdur ógreiđi ţinn viđ ţjóđina í Icesave-málinu. Ótrú­verđugur ertu sem frambjóđandi til ađ vinna á Alţingi og í Stjórnarráđinu.


mbl.is Sér fyrir sér sameiningu sveitarfélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband