Málabúnađur ţeirra, sem réđust ađ ólesinni skýrslu Hannesar, var í senn óupplýstur og fyrirsjáanlegur

HÉR í gćrkvöldi ritar Sigurđur Már Jónsson viđ­skipta­blađa­mađur einstak­lega kryfjandi, í raun afburđasnjalla grein vegna hinnar mjög svo umrćddu skýrslu Hannesar H. Gissurar­sonar og víkur ađ fleiri efnum í leiđinni, m.a. rannsóknar­skýrslu Alţingis um fall sparisjóđanna (skýrslu sem kostađi 65 sinnum meira en skýrsla Hannesar) og hinni viđameiri rannsóknar­skýrslu Alţingis um ađdraganda og orsakir falls íslenzku bankanna.

Grein Sigurđar Más er afar lćsileg og ćtti ađ vera fréttar- og umrćđuefni í RÚV, en eins og ljóslega kemur fram í greininni, hefur Rúv fjallađ međ afar hlutdrćgum hćtti um ţessi mál ađ undanförnu. 

Hvenćr ćtla Rúvarar ađ láta af sinni freklegu misnotkun á ţeirri ţjóđareign sem Rúv á ađ vera?

Hannes Hólmsteinn Gissurarson.


mbl.is Skýrsla Hannesar um hruniđ komin á netiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband