Tek eindregna afstöđu međ Vestfirđingum í laxeldismálunum

Furđulegt er hvernig ríkis­stofnun (úrskurđarn­efnd umhverfis- og auđ­linda­mála) gat međ einu pennastriki stöđvađ uppbygg­inguna í laxeldi á Vest­fjörđum. "Ţađ get­ur ekki veriđ vilji sam­fé­lags­ins ađ stöđva all­ar fram­kvćmd­ir, hvort sem um er ađ rćđa at­vinnu­upp­bygg­ingu, úr­bćt­ur í vega­mál­um eđa orku­flutn­ingu og fram­leiđslu, međ flókn­um kerf­um sem ekki tala sam­an," segir m.a. í í yf­ir­lýs­ingu frá stjórn Vest­fjarđastofu og sveit­ar­fé­lög­un­um Vest­ur­byggđ, Tálkna­fjarđar­hreppi, Ísa­fjarđarbć, Bol­ung­ar­vík­ur­kaupstađ, Súđavík­ur­hrepps og Stranda­byggđar.

Stjórn­in og sveit­ar­fé­lög­in segj­ast harma niđur­stöđu nefnd­ar­inn­ar, sem felldi í gćr úr gildi tvö rekstr­ar­leyfi sem Mat­vćla­stofn­un veitti Fjarđarlaxi og Arctic Sea Farm til eld­is á 17.500 tonn­um af laxi í Pat­reks­firđi og Tálknafirđi. (Mbl.is)

Sjá nánar ýtarlegu frétt á Mbl.is, sem allra flestir ćttu ađ lesa, svo mikilsvert er ţetta mál og svo yfirgengileg tálmunarafstađa starfsmanna í einni býrokratastofnun ríkisvaldsins.

Grein dagsins fjallar ţó ekki um laxeldi, heldur ófćdd börn í móđurkviđi, hin afburđasnjalla grein Hugleiđ­ing­ar um nýja fóst­ur­eyđ­inga­frum­varp­iđ, sem varđar beinlínis líf hundrađa og ţúsunda Íslendinga.


mbl.is „Áfellisdómur yfir Alţingi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband