Fyrstu vikur lífsins (međ mynd)

1. dagur       Getnađur – egg og sćđi sam­ein­ast viđ frjóvgun. Allir erfđa­eig­in­leikar ákvarđ­ađir. Augna- og háralitur, kynferđi og jafnvel líkams­bygg­ing ákveđin. Nýr ein­stak­lingur, sem á engan sinn líka, er orđinn til.

 

17. dagur      Eigin blóđkorn fóstursins verđa til.

 

20. dagur      Grund­völl­ur lagđ­ur ađ öllu tauga­kerf­­inu.

 

21. dagur      Hjartađ byrjar ađ slá. Ţetta er a.m.k. jafn-áhrifamikiđ og fćđingin.

 

30. dagur      Regluleg blóđrás innan lokađs ćđakerfis. Eyru og nef byrja ađ ţróast.

 

42. dagur      Beinagrind mynduđ (fyrst úr brjóski). Viđbrögđ byrjuđ. Lifur, nýru og lungu mynduđ.

 

43. dagur      Ákveđiđ mynztur heilabylgna (EEC) kemur fram á tćkjum.

 

56. dagur      Öll líffćri starfandi. Úr ţessu er ađeins um frekari vöxt ađ rćđa eins og hjá barni, sem vex upp til fullorđinsára.

 

65. dagur      (Rúmlega 9 vikna):  Barniđ getur kreppt hnefann og grípur um hlut sem strýkst viđ lófa ţess. Ţađ hoppar einnig upp og niđur í móđurkviđi međ samhćfđum hreyfingum.

 

16. vika        Barniđ hefur nú náđ hálfri ţeirri lengd, sem ţađ mun hafa viđ fćđingu, og hjarta ţess dćlir um 28 lítrum af blóđi á dag.

 

  Fćtur fósturs - 12 vikum eftir getnađ. Sjá fleiri myndir HÉR.


Bloggfćrslur 7. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband