Góđur vefur um upphaf ofbeldis í islam

Vekja má athygli á nýjum, vönduđum bloggvef sem Guđjón Bragi Bene­diktsson, BA í hagfrćđi, heldur úti á blog.is. Hann á skiliđ margfalt meiri lestur en kominn er á vef hans.

Hann hefur nú í sex framhaldsgreinum rakiđ bođunarstarf og framferđi Múhameđs, sem fór út á braut ofbeldis, rána og herskárra ađgerđa gegn saklausum, eftir ađ hann fluttist til Medína, ţar međ taliđ međ morđárásum og međ fjöldaaftökum Gyđinga og annarra sem honum var illa viđ, auk ţess sem hann réttlćtti nauđgun kvenna ţeirra manna, sem hann hafđi áđur látiđ ráđast á, tók jafnvel sjálfur herteknar konur og gerđi ađ hjákonum sínum. Margt athćfiđ ţar má virđast ótrúlegt, en er ţó vel stutt heimildum.

Ađ lesa slíkt um leiđtoga trúar sinnar er ekki líklegt til ađ hvetja múslima til góđs siđferđis, og sjálfur ćtti Kóraninn miklu fremur ađ útilokast frá Vesturlöndum heldur en Biblían frá Saudi-Arabíu.

Endilega lesiđ hinar augnaopnandi greinar Guđjóns Braga!


Bloggfćrslur 9. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband