Jóni hrl. Magnússyni anzađ vegna umskurnarmála

Í ţrjá daga hefur Jón mál­vinur minn ekki birt ţessa aths. mína viđ full­yrđ­inga­sama grein sína:

Ţessi "forn­aldar­hugsun ákveđ­inna trúar­bragđa" er, nafni minn ágćti, bođorđ ţeirra trúar­bragđa sem Jesús sjálfur ólst upp viđ, María og Jósef, Anna og Sakaría og sonur ţeirra Jóhannes skírari ađhylltust af trúmennsku. Ţau voru uppi á fornöld (sem lauk seint á 5. öld e.Kr.) Var eitthvađ ađ ţví? Gjaldfellir forskeytiđ "fornaldar-" Hómer og Búddha, Platón og Aristoteles, Períkles og Alexander mikla, Cćsar og Cicero, Seneca og Epiktet, Sapfó og Óvíd, Sófókles og Sallúst, Virgil og Horatius og sjálfan Jesúm Krist í huga upplýstra manna?*

Umskurn sveinbarna var bođorđ Guđs til Abrahams og afkomenda hans, Guđs útvöldu ţjóđar.

Ađ Kristur međ fórnardauđa sínum geri umskurn óţarfa fyrir ţá, sem á hann trúa, er engin fordćming ţeirra Gyđinga sem halda sig viđ trú ćttfeđranna.

Grein ţín, Jón, er ţví misráđin.

* Viđauki: Hér má svo vitaskuld bćta viđ Davíđ konungi og Saló­mon syni hans, spá­mönnunum Jesaja og Jeremía og mörgum öđrum, Evklíđ og Pýţagórasi, heil. Ágúst­ínusi, Lao-tze og fjölda annarra vit- og speki­manna í fornöld. Ţađ er ekki okkar, grunn­rist­ari manna, ađ hnjóđa í ţá af yfirlćti. Ţađ verđur líka enginn sjálf­krafa mikill vitmađur á ţví ađ vera nútímamađur! Sumir lćra jafnvel naumast ađ lesa!


Bloggfćrslur 4. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband