Hunda, sem ráđast á menn, hvađ ţá börn, á ađ aflífa samstundis

Ótrúlegt er ađ lesa ţađ um ţessa ljótu árás hunds á barn, bitiđ m.a. milli augnanna og tal­iđ hafa komizt lífs af, af ţví ađ ţađ var međ reiđhjóla­hjálm­, ađ sami hundur hafi áđur bitiđ póstburđarmann! 80 spor ţurfti í 2ja tíma ađgerđ á sjúkrahúsi ađ sauma í andlit hins nýja fórnarlambs ţessa réttdrćpa hundkvikindis!

Hver bar ábyrgđ á ţví, ađ hundurinn fekk ađ lifa eftir fyrri árásina? Lögregla ćtti ađ fá vald til ţess í lögreglusamţykkt ađ lóga samstundis hundum sem ljóst er ađ hafi ráđizt á fólk, bítandi ţađ til stórskađa.

Verstu örin, sem ţetta barn ţarf mögulega ađ bera eftir ţessa árás hundsins, verđa trúlega hin andlegu, sem geta varađ fjölda ára, eftir ţetta hryllilega áfall sem barniđ hlýtur ađ hafa upplifađ. Vill nokkur ađ slíkt geti gerzt aftur? Hvernig getur slíkt barn treyst hundi eftir ţetta? Svo láta víđáttuvitlaus borgaryfirvöld sér detta í hug ađ hleypa hundum inn í strćtisvagna!


mbl.is 80 spor saumuđ í andlit barnsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband