Ekki svo galiđ ađ fá Kvennaframbođ

Er ţađ ekki ágćtt ađ nýtt Kvenna­fram­bođ höggvi djúpt í rađir Sam­fylk­ingar, Vinstri grćnna, Pír­ata og "Viđ­reisn­ar", jafn­vel skatta­glađa Sjálf­stćđis­flokks­ins um leiđ, til ađ stuđla ađ meiri dreifingu at­kvćđa og betri sóknar­möguleikum eindregins mótframbođs á miđju og hćgri kanti, frambođs sem ţó tekur meira tillit til óbreyttrar alţýđu en stóru og stćri­látu flokkarnir hafa gert.

Konur eiga auđvitađ rétt á sínum áherzlum og engin ástćđa til ađ afskrifa ţetta frambođ femínista fyrir fram. Kristin áherzla er ţó ekki sú, ađ kynin eigi ađ standa í harđvítugri baráttu hvort viđ annađ, hliđstćtt viđ stétta­baráttu sósíal­ista á 20. öld, heldur eiga kynin ađ standa ţétt saman um vernd fjöl­skyldunnar og hag barna ţeirra.


mbl.is Kvennaframbođ býđur fram í vor
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband