Bein útsending frá opnun sendiráđs Bandaríkjanna í Jerúsalem

 
 
 
 
 
U.S. Embassy Jerusalem er í beinni núna.
42 mín. · 
 
Ţađ er viđ hćfi ađ ţessi hátíđlega athöfn viđ opnun sendiráđs Bandaríkjanna í höfuđborg Ísraels, Jerúsalem, fari fram á 70 ára afmćli Ísraelsríkis. Til hamingju, Ísraelsţjóđ! Til hamingju, Bandaríkjamenn, međ ađ forseti ykkar hefur hér efnt loforđ sitt. Blessun Guđs sé yfir ykkur öllum.

Bloggfćrslur 14. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband