Lofsvert góđverk sem kemur í góđar ţarfir

5 millj.kr. afrakstur skákmaraţons Hrafns Jökulssonar og Hróksins í minningu Jóhönnu Kristjónsdóttur rennur nú til stríđshrjáđra barna í Jemen, ţar sem eitt af nćr gleymdum stríđum heimsins geisar.

Falleg hugsun Hrafns og systkina hans birtist í ţessu. Ţetta má vera öđrum til fyrirmyndar og almenningur og fyrirtćki leggja enn meira til sjóđsins!


mbl.is Gefa 5 milljónir til barna í Jemen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband