Jafnvel Fréttablađinu ofbýđur ţöggunarstefna RÚV gagnvart hinum heimsfrćga prófessor Jordan Peterson

Ţessa sér stađ í pistli Ţórarins Ţórarinssonar í Frá degi til dags (ţćtti á ábyrgđ ritstjórnar) í blađinu í dag.

"Útvarp allra landsmanna virđist hafa kosiđ ađ vernda geđheilsu ţjóđarsálarinnar međ ţví ađ láta heimsókn Pétersons alveg fram hjá sér fara. Sérkennilegt í ljósi áhugans á manninum og ţeirrar stađreyndar ađ Facebook og athugasemdakerfi vefmiđlanna hafa beinlínis stađiđ í ljósum logum.

Viđtal Ţorbjörns Ţórđarsonar viđ Peterson á Stöđ 2 hefur fengiđ heilmikiđ áhorf og viđtal Frosta í Harmageddon* hefur veriđ spilađ rúmlega 24.000 sinnum. Miđađ viđ RUV.is mćtti aftur á móti ćtla ađ mađurinn hafi aldrei komiđ til landsins. [!!!] Fréttamađurinn Einar Ţorsteinsson hafđi ţó bókađ Peterson í Kastljósviđtal, en missti af tćkifćrinu til ađ grilla Peterson, eins og honum einum er lagiđ,** vegna veikinda. Óljóst er hvort Einar sjálfur lagđist í pest eđa ađ almennt streitustig hjá vel mannađri stofnuninni*** hafi ráđiđ ţví ađ umdeildum hugmyndum Petersons var ekki varpađ yfir landslýđ, eins og sumir einarđir Peterson-menn láta í veđri vaka." (Fréttabl. 8. júní; hornklofa-innskot mitt, sem og veftenglar.)

* Sjá: 

Sbr. einnig HÉR og dćmi (preview) hér:

** Ofmćlt er, ađ Einar sé sá snillingur, ađ á enskri tungu tćkist honum ţađ sem svo mörgum enskumćlandi ţáttastjórnendum hefur ekki tekizt!

*** Já, međ allt sitt starfsliđ, hvers vegna gat Rúv ekki sett annan mann í ađ rćđa viđ Jordan Peterson? Er ţetta kannski vísbending um verulegt vanhćfi fréttamanna ţar til ađ rćđa viđ erlenda menn?

Hin frćga, umtalađa bók Petersons, 12 lífsreglur -- mótefni gegn glundrođa, er nú komin út á íslenzku og hefur veriđ á leiđinni ađ koma út á meira en 40 tungumálum.

Svo hvet ég alla til ađ lesa stutta, en snarpa, tímabćra grein Styrmis Gunnarssonar í dag: 

Alţingi: Skipta "sektir" og "ströng viđmiđ" meira máli en stjórnarskrá Íslands?

En menn geta líka rćtt málin á ţessari síđu minni ...

Enn af hlutdrćgni og blekkingarviđleitni Fréttastofu Rúv

Hlutdrćgur er fréttaflutningur Sjónvarpsins af fóstur­(d)eyđ­inga­málum á ÍRLANDI, nú síđast ţetta fimmtu­dags­kvöld frá Norđur-Írlandi. Frétta­mađur tređur fegrunar­hugtaki, "ţungunar­rof" hvar­vettna inn í mál sitt, eins og allir eigi ađ ţekkja ţađ felu­orđ (en "fóstur­eyđing" ţekkja allir), og jafnvel ţar sem erlendur viđmćl­andi talar um abortion (ekki termination of pregnancy), ţar er ţađ ţýtt í texta ­sem "ţung­unarrof"!

Ekki sleppti fréttamađurinn ţví ađ hafa "réttindi kvenna" á takteinum, en réttindi ófćddra barna til lífsins vill hann naumast taka sér í munn.

Fréttamađurinn er almennt mjög á bandi pólitísks rétt­trún­ađar vinstri manna og svokallađra frjáls­lyndra. Menn skyldu fylgjast međ ţví fyrir sjálfa sig og varast ađ gleypa viđ orđum hans.


Bloggfćrslur 8. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband