Bara ánćgjulegt ađ Rússar haldi uppi öryggi sem borgar sig

Svokallađ Fan ID-kerfi notađi rússneska leyni­ţjónustan til ađ bera saman viđ upplýs­ingar frá Interpol, í ţví skyni ađ góma hugsanlega hryđju­verkamenn eđa fótbolta­bullur sem gera myndu sér ferđ á HM í knattspyrnu. Ţessi eftir­grennslan hefur ţegar "leitt til handtöku manns sem eftir­lýstur hefur veriđ í Brasilíu í tvö ár fyrir rán á pósthúsi."

Ýmsum er ekki sama um ţetta, vantreysta Rússum um međferđ persónu­upplýs­inga, en sjálfur er ég ţessu hlynntur. Ţađ er seint of varlega fariđ.


mbl.is Notuđu Fan ID til ađ finna rćningja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband