Samtökin 78 bođa "dra­stísk­ar ađgerđir" í málum sem koma ţeim jafnvel ekkert viđ!

"Viđ ţurf­um ađ halda bar­átt­unni gang­andi og halda áfram međ drast­ísk­ar ađgerđir," seg­ir Gunn­laug­ur Bragi Björns­son, formađur Hinseg­in daga í ár (Mbl.is)

Ekki lízt mér á, ađ Samtökin 78 verđi međ "dra­stísk­ar ađgerđir" í sam­bandi viđ "ung trans­börn" og ađgerđir á in­ter­sex börn­um. Ađ mínu mati á ađ láta börnum ţađ eftir ađ ţroskast án inngrips um hormóna eđa kyn­ferđi, láta nátt­úruna sjálfa fá ađ ráđa ţessu fram ađ og fram yfir ađ kynţroska er náđ. Ţađ ćtti ađ vera hin almenna lína hjá heilbrigđis­yfir­völdum. Foreldrar koma ţarna vissulega ađ málum, en ćttu ekki ađ beita valdi sínu sem slíkir til ađ reyna ađ breyta kynferđi barns, sem t.d. var greinilega fćtt sem drengur, í stúlkubarn, međ mikilli hormóngjöf og enn síđur međ skurđađgerđum, ţó ađ barniđ sýni löngun til ađ lifa sig sem annars kyns en ţađ fćddist í. Ţegar ţađ hefur upplifađ sitt breytingar­skeiđ, vakningu kynhvatar og ţroska kynfćra, sem og brjósta­vöxt stúlkna, ţá getur ţađ síđan betur lagt mat á sjálft sig í ţessu efni. Samtökin 78 eiga ekki á neinn hátt ađ koma ţar ađ málum fyrir kynţroska­skeiđiđ, ekki heldur undir yfirskini mannrétt­inda.

Ađgerđir á in­ter­sex börn­um eru ekki nýjar af nálinni, voru oft fram­kvćmd­ar ađ barninu óspurđu á yngsta skeiđi ţess, og mislíkađi ýmsum eftir á, en ekki er ţađ mitt ađ rćđa hér svo flókin mál -- en heldur ekki Samtakanna 78, miklu fremur lćkna og foreldranna.


mbl.is Alltaf ný hinseginmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband