Verđur Samherja-spillingin viđurkennd hér?

Dómsmála- og sjávar­útvegs­ráđ­herrar Namibíu hafa nú sagt af sér vegna máls Samherja, undir ţrýstingi forsetans, en seint mun kvótakónga-vinurinn Bjarni Ben. gera Kristjáni Ţór, ţćgum ţjóni sínum, ţađ sama. Máliđ allt er hneyksli, augljóslega fyrir Namibíu og eins fyrir Ísland, sem má naumast viđ ţví, nýkomiđ inn á gráan lista um lönd ţar sem peningaţvćtti hefur viđgengizt og jafnvel auđveldađ framlög til hryđjuverka erlendis!

Gunnar Smári Egilsson spáđi ţví fyrir fram í gćr, ađ Samherji myndi kaupa sérumfjöllun í Fréttablađinu um ţetta hneykslismál fyrirtćkisins og ađ ţađ ćtti sér fordćmi ţar á bć áđur. Í dag kemur svo í ljós, ađ ađferđin, sem orđiđ hefur ofan á hjá blađinu, er greinilega sú ađ fela máliđ sem mest, nánast eins og í viđleitni til ađ ţagga ţađ niđur međ lágmarks-umfjöllun -- alls ekki slegiđ upp á forsíđu, heldur trođiđ í eins dálks frétt á bls. 2!

"Áhrifakaup" (öđru nafni mútur) eru ekkert nýtt fyrirbćri hér á Íslandi, í stjórnkerfinu jafnvel (m.a.s. í alvarlegustu málum) og af hálfu fyrirtćkja, m.a. međ keyptri, hagstćđri umfjöllun fjölmiđla. Ţetta er ţeim mun auđveldara ţegar fyrirtćki eru međ drjúgan hluta rekstrar síns eđa sölustarfsemi erlendis, og fróđlegt vćri ađ vita, hversu feitir eru aflands-reikningarnir sem ţau hafa međ ólög­mćt­um hćtti komiđ í skattaskjól í öđrum löndum. Ţegar svo jafn­vel Seđlabanki Íslands stóđ ađ ţví ađ bjóđa eigendum fjármagns erlendis 20% afslátt af kaupum íslenzks gjaldeyris, ţá var ţađ enn eitt ranglćtiđ, veriđ ađ hygla sumum, gegn stjórnarskrárákvćđi um jafnstöđu lögađila gagnvart mismunun!


mbl.is Forseti Namibíu vill losna viđ spillta ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband