Sósíalíski draumurinn í fyllingu sinni: Alrćđisríkiđ Kína herđir tök sín á minnihlutaţjóđerni -- og fjöldamorđ framin á vegum stjórnvalda í Venezúela

Hvernig lízt góđa fólkinu á Íslandi á ţađ ađ kín­versk ­beita nauđ­ungar­vistun barna og ađ­skilja ţau frá for­eldrum sínum ađ ţví er virđist til ađ heilaţvo ţau? Um ţetta heyrist minna í fréttum en um landa­mćra­vörzlu Banda­ríkj­anna vegna innstreymis fólks frá Mexíkó.

Vandamál sósíalísku ríkj­anna eru mjög sér á parti. Ţađan reyndu menn ađ flýja, frá Sovét­ríkj­unum og Austur-Ţýzka­landi, til vest­rćnna landa frelsis­ins -- og eins frá latn­esku Ameríku til hinna hákapítalísku Banda­ríkja -- og á síđustu misserum um eđa yfir ţrjár milljónir manna frá Venezúela til nágranna­ríkjanna.

Nýjasta fréttin um sósíalíska drauma­ríkiđ Venezú­ela er sú, ađ í nýrri skýrslu Sameinuđu ţjóđanna eru stjórnvöld ţar "sökuđ um ađ beita aftökusveitum gegn pólitískum andstćđingum í landinu."

Í skýrslunni er ţví haldiđ fram

stjórnvöld hafi tekiđ ţúsundir manns af lífi undir ţví yfirskini ađ fólkiđ hafi beitt mótţróa gegn handtöku. Vitni lýsa ţví í skýrslunni ađ liđsmenn sérstakra lögreglusveita hafi vísvitandi falsađ sönnunargögn og ummerki á vettvangi ţegar fólk var tekiđ af lífi. Í skýrslunni kemur einnig fram ađ fangar og fólk í varđhaldi sé markvisst pyntađ og beitt öđru ofbeldi í fangelsum í landinu. (Ruv.is)

Já, kommúnistarnir í Venezúela trođa nú sömu brautina og skođ­ana­brćđur ţeirra allt frá Lenín, Stalín, Maó, Pol Pot og Kóreu-Kimunum. Alls stađar er afleiđingin eymd og kúgun, manndráp og ţrćlkunarbúđir. Málsvarar ţessarar stjórnmálastefnu geta ekki stjórnađ og haldiđ völdum nema međ skelfilegu ofbeldi.


mbl.is „Menningarlegt ţjóđarmorđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband