"Ţetta er ekki tími náđa og makinda, heldur ónáđa og stríđs" (Jón forseti) -- og á viđ um orkupakkamáliđ!

  • Nú ţ[arf] ţjóđin ađ standa saman og halda sem fastast um réttindi sín og gćta ţess ađ velja ţá eina sem ţingfulltrúa sem fylgja vilja landsréttindum hvađ sem á bjátar. Ţetta [er] ekki tími “náđa og makinda, heldur ónáđa og stríđs, en ábyrgđina fyrir ţađ stríđ bera ţeir sem vilja bera lands­réttindi vor ofur­liđi, en ekki ţeir sem vilja verja ţau međ öllu löglegu móti.”

Hér var vitnađ í rit Egils J. Stardal (Forsetinn Jón Sigurđsson, s. 226), sem sjálfur vitnar ţarna í ritgerđ Jóns 1871 um stöđu­lögin. Setningin á undan ţessu hljóđar svo (og framhaldiđ): "Lokaorđ ritgerđar Jóns voru ţeyting herlúđurs til nýrrar orustu. Nú ţurfi ţjóđin” o.s.frv.

Viđ sjáum hliđstćđurnar nú. Okkur er ekki til setunnar bođiđ, ţegar óţjóđ­hollir menn vilja gegnum orkupakkann selja fullveldis­réttindi okkar risa-yfir­ríkja­bandalagi og eftirlits­stofnun ţess í hendur fyrir einhverja lofađa "neytenda­vernd", sem ţó hefur engin veriđ í orku­pökkum 1 og 2, ţvert á móti hefur leitt af ţeim verulega hćkkun á rafmagns­reikn­ingum ţjóđarinnar, sem og hćkkađ vöruverđ.

Heilög barátta fyrir vörn sjálfstćđis okkar hćttir aldrei, og okkur er ekki til setunnar bođiđ ţegar formađur stćrsta stjórnmálaflokksins, sem kennir sig jafnvel viđ sjálfstćđi, svíkur allt sem hann svikiđ getur af eigin orđum í ţessu máli, samţykkt landsfundar síns í marz á liđnu ári og grunnstefnu flokksins!

Kjarni í ţessu áđur birtur ađ hluta á Vísisbloggi mínu, 11. febr. 2009.


Bloggfćrslur 12. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband