Ólćs formađur "Viđreisnar"

Sorglegt er ađ sjá hvernig Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, for­mađur "Viđreisnar", fer međ fleipur um ţriđja orku­pakk­ann sem hún hafđi ekki sóma­kennd til ađ hafna, landi og ţjóđ til varnar. Hún segir máliđ ekki snert­a orku­auđlind­ir okk­ar (!!!), ekki snerta sć­streng (!!!), "held­ur miklu frek­ar styrk­ir ţađ ís­lenska stjórn­sýslu og ís­lensk­ar stofn­an­ir, en síđast en ekki síst okk­ur Íslend­inga sem sjálf­stćđa ţjóđ"!!!

Ţađ er eins og ţingmađurinn sé ekki lćs, raunar eins og mikill meirihluti ţingmanna (46:13). Ţađ liggur klárt fyrir í orkupakkanum (eins og ég rökstyđ skýrlega í grein minni í Mbl. í morgun), ađ hér megi stjórnvöld EKKI hindra ţađ, ađ fyrirtćki, innlent eđa á EES-svćđinu, leggi hér sćstreng til ađ kaupa héđan raforku og ađ ţá gildi um ţađ samkeppnis­reglur ESB, sem sé, ađ ekki megi hygla íslenzkum kaupendum (jafnvel ekki stórnotendum eins og Landspítalanum), heldur verđum viđ ađ gjöra svo vel ađ greiđa fullt markađs- og samkeppnisverđ, sem víđa í ESB er tvöfalt á viđ okkar verđ, jafnvel enn meira.

Hvađ AFLEIĐINGARNAR varđar, sýna ţćr sig í margfaldri verđ­hćkk­un raforku, öllum heimilum, fyrirtćkjum og stofnunum til mikillar íţyngingar, já, öllum kaupendum raforku, ţ.m.t. eigend­um rafbíla, ennfremur í formi aukningar verđbólgu, atvinnu­leys­is (vegna fćkkunar starfsmanna í sparnađar­skyni, jafnvel vegna uppgjafar sumra fyrirtćkja í erfiđara samkeppnisumhverfi og vegna kostnađar­hćkkana) og mun einnig sýna sig í hćkkun verđtryggđra íbúđalána.


mbl.is Dagskrárvaldiđ Miđflokksins vor, sumar og haust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband