Úrrćđi forseta Íslands til ađ fylgja ţjóđarvilja í orkupakkamálinu

Gefum ekki upp vonina um ađ forsetinn treysti sér til ađ beita sér í ţágu ţjóđarinnar gagnvart hinum óvelkomna orkupakka 3. Ţó ađ ţings­ályktanir séu ekki nefndar í stjórnarskrá, falla ţćr óefađ og óhjá­kvćmi­lega, í meiri háttar málum eins og ţeim, sem hér um rćđir, undir hugtökin "mikilvćgar stjórnar­ráđstafanir", "mikilvćg stjórnar­málefni" og "stjórnar­erindi", sem er ađ finna í 16.-19. gr. stjórnarskrárinnar.* Slík "mikilvćg stjórnarmálefni" BER skv. 17. og 19. gr. hennar ađ leggja fyrir forseta Íslands á ríkisráđsfundi, og ţingsályktun af slíkri vigt öđlast EKKI gildi, nema hann undirriti hana, skv. 19. grein.
 
Nú er ţetta einmitt einn helzti úrkostur forsetans, sem viđ blasir í málinu, ţ.e. ađ hafna ţví ađ rita undir ţetta dćmalaust vitlausa plagg frá Alţingi. Og hann ţarf ţá ađ bođa til fréttamannafundar á Bessastöđum, eins og herra Ólafur Ragnar gerđi í mikilvćgum málum, og gera ţjóđinni grein fyrir ákvörđun sinni og ástćđum hennar. Jafnvel ef herra Guđni forseti skrifađi undir, ţyrfti hann sömuleiđis ađ gera ţjóđinni grein fyrir ákvörđun sinni og forsendum hennar. Telji hann sig hins vegar vanhćfan til ţess, af ţví ađ hann ţáđi á fjórđu milljón króna frá orkufyrirtćkjum í kosningasjóđ sinn 2016, getur hann vitaskuld tilkynnt ţjóđinni ţađ og látiđ hugsan­lega öđrum eftir undirskriftina, ţ.e.a.s. handhöfum forsetavalds.
 

Bloggfćrslur 3. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband