Ţjónusta Áslaugar Örnu í ţágu orkupakka í óhag Íslands verđlaunuđ međ embćtti dómsmálaráđherra!

Í ţessum kviđlingi mínum, ortum međ hliđsjón af orkupakkanum, reyndi ég ađ ganga ekki of langt:
 
Mynd frá Helgi Ingolfsson.
 
Landeyđan Bjarni međ báđar sínar
brosandi dúllur á hvora hönd
virđir ei ţjóđar ţarfirnar brýnar,
ţćg er viđ Brussel hans hug­lausa önd,
gloríur ýmsar gerir ófínar,
gćjanum halda´ engin siđferđisbönd.
Svo létt sem á undirsáta hann svínar,
sviki hann eflaust fleiri lönd !
 
 
Og hef ég ţar Noreg, Grćnland og Fćreyjar í huga! En "undir­sát­arnir" eru tveir landsfundir, sem hann fór ekkert eftir, heldur sveik ţá og ţorra ţjóđar­innar, í Icesave-máli og orku­pakkans. Og í síđar­nefnda málinu tóku ungu konurnar tvćr í forystu flokksins fullan ţátt, flestum fremur, en höfđu til ţess ekkert umbođ landsfundar.
 
Ţađ er ţví ekki ađ undra, ađ mér ţyki illa komiđ fyrir ţessum gamla flokki mínum, sem ég tilheyrđi ára­tugum saman, og ţykir sízt hafa veriđ ástćđa til ađ verđlauna Áslaugu Örnu međ ráđherra­embćtti fyrir ţjónustu­semina viđ Bjarna Ben. međ hans kalda mat í ţessu hryllings-orku­pakka­máli, ţvert gegn lýđrćđis­legum vilja flokks­manna og ţjóđar.
 
PS. Hér er önnur vísa, ort ađ kvöldi ţess dags ţegar ţetta ógćfuliđ kaus orkupakkann yfir okkur:
 
Sjálfstćđismenn eru sviptir ró,
ţví svikin ei leynast.
Valhallarbyltingar von er ţó,
ef vaskir reynast.

mbl.is Áslaug Arna nćsti dómsmálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband