Forsetinn hafđi rétt fyrir sér: Icesave er ekki flóknara en ţađ sem ţjóđir í EB hafa kosiđ um

S.J. Reykás fer létt međ ţađ: "Stundum heyrist ađ vísu einstaka hjáróma rödd um ađ sum mál séu svo flókin ađ ţau henti ekki í ţjóđaratkvćđi. Ţađ er einhver allra ömurlegasti málflutningur sem ég heyri. Menn geta alveg eins haft ónefnd orđ um gáfnafar ţjóđarinnar, og ţađ ćtla ég a.m.k. ekki ađ gera." Mćtir svo í sćnskum fjölmiđlum og segir allt annađ!

Herra Ólafur Ragnar Grímsson hafđi rétt fyrir sér í frćgu viđtali í Newsnight á BBC: Icesave er ekki flóknara mál en ţau, sem miklu stćrri ţjóđir í EB hafa kosiđ um: Maastricht, Lissabon-sáttmáli o.fl. En Steingrímur J. segir bara ţađ sem hentar hverju sinni. Hvađ eru slíkir menn kallađir – vindhanar eđa tćkifćrissinnar?


mbl.is Ekki of flókiđ áriđ 2003
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Kristjánsson

Lesblindir?

„Ţađ er óvenjulegt ađ svo flókin mál, sem fjalla um deilur viđ önnur lönd og fjárhagslegar ákvarđanir líkt og ríkisábyrgđir og skatta, séu lögđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Jafnvel í ţeim löndum ţar sem sterk hefđ er fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslum er ekki ekki kosiđ um skatta.“

Síđan segir í athugasemdinni: „Í inngangi fréttarinnar segir vissulega ađ Steingrímur segi í viđtalinu ađ Icesavemáliđ sé of flókiđ fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţar er um orđ og túlkun blađamannsins ađ rćđa sem augljóslega stenst ekki ţegar viđtaliđ er lesiđ. Ţó hér sé ekki um stórmál ađ rćđa er mikilvćgt ađ ávallt sé fariđ rétt međ ţegar fjölmiđlar vitna í orđ manna."

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/01/17/um_tulkun_bladamanns_ad_raeda/

Baldvin Kristjánsson, 17.1.2010 kl. 23:09

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott og vel, Steingrímur segir EKKI, ađ Icesave-ólögin séu OF flókin fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu, heldur ađ ţađ sé ÓVENJULEGT, ađ SVO FLÓKIN mál séu lögđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Greinilega var Ísgrímur ađ mćla gegn eđlileika ţess ađ fara međ ţetta í ţjóđaratkvćđagreiđslu, enda hefur hann viljađ komast hjá henni – enda mótast öll hans pólitík nú um stundir af óttanum. Ţađ á viđ um "skjóliđ" hans, ţađ á viđ um uppgjöf hans fyrir ÖLLUM kröfum Breta og Hollendinga.

Jón Valur Jensson, 17.1.2010 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband