Umskiptingurinn Steingrímur J. Sigfússon

Steingrímur er afar ósáttur viđ ţá ákvörđun forseta Íslands ađ skrifa ekki undir lögin, skv. ţví sem fram kemur á fréttavef National Public Radio í dag. Ţurfa menn ađ efast öllu lengur?! Eftir ađ fjöldi sérfróđra útlendinga og fćrustu manna á viđskiptablöđum heims tóku okkar málstađ og gagnrýndu Breta og Hollendinga harđlega, gerir Steingrímur ţađ ekki, heldur reynir sífellt ađ rífa niđur ţćr varnir sem ţjóđin getur haft í málinu. Einhvern tímann hefđu ráđamenn fengiđ útlegđardóm fyrir annađ eins, en ekki hann Steingrímur, af ţví ađ viđ erum orđin svo cívílíseruđ!

Menn fara brátt ađ leiđa hugann ađ ţví, hvort "siđmenning" ţurfi ađ kosta okkur annađ eins, eđa er ţetta nokkur siđmenning? Eru ţađ góđir siđir ađ leggja óbćrilegar byrđar á börnin sín? Er ţađ siđmennt eđa lögmál frumskógarins ađ láta völtum og vanhćfum, sýndarmennsku- og lýđskrums-mótíveruđum stjórnvöldum ţađ eftir ađ gera komandi kynslóđir okkar ađ skuldţrćlum sínum? Er ţađ siđmenning ađ hjálpa beinlínis lögbrjótum viđ framferđi ţeirra og brot á lögum og rétti*?

Save the People of Iceland - the Official Petition  Myndin hér til hliđar sýnir hvernig brezkum og hollenzkum líđst ţađ ađ trađka á ţjóđ okkar. Ţađ vantar bara lappirnar á Steingrími, Össuri, Jóhönnu, Birni Vali og Ólukkans-Ólínu til ađ fullkomna myndina.

Einhvern tímann var Steingrímur J. međ hugsjónarglampa hins unga rauđliđa í augunum. Ţađ vćri snöggtum skárra ađ hafa ţann Steingrím en ţann umskipting sem hann er nú orđinn.

PS. Ekki verđur skilizt svo viđ ţetta mál, ađ látiđ sé hjá líđa ađ vísa í frábćra samantekt bloggvinu minnar ElleE: STEINGRÍMUR STJÓRNARANDSTĆĐINGUR. Lesiđ og sannfćrizt!

* Lögbrotin eru margföld, gagnvart ísenzkum lögum (jafnvel hinum alvarlegustu) og erlendum. Hvađ hina síđarnefndu löggjöf snertir, fela Icesave-samningarnir í sér brot gegn tilskipun 94/19/EC (sjá HÉR) og jafnrćđisreglum EES (sjá HÉR!) og eđlilegum reglum um forgang lágmarksinnistćđna, en einnig ţađ hafa Steingrímur og Jóhanna í eymd sinni skrifađ upp á, ţ.e. ađ Bretar og Hollendingar geti gengiđ í eignasafn Landsbankans til ađ fá ţar endurgreiđslur vegna upphćđa umfram 20.887 €, en ţađ minnkar hlut Tryggingasjóđs okkar (TIF) niđur í 56% í mesta lagi af eignasafninu. (Vörn okkar í ţví máli er kölluđ Ragnars Hall-ákvćđiđ; en ríkisstjórnin hefur fótumtrođiđ ţá réttarvörn.) Ólöglega vaxtaprósentan og vaxtasafnandi "skjóliđ" hans Steingríms hjálpa svo Bretum ađ grćđa á öllum sínum bellibrögđum svo háar upphćđir, ađ numiđ gćti 1.000.000.000.000,oo krónum, áđur en yfir lýkur (já, milljón milljónum!).

Finni einhver til ţakkarkenndar, ćtti hann ađ hrista rćkilega spađann á Icesave-kjósandi ţingmanna-gauđum okkar, nćst ţegar hann hittir eitthvert ţeirra!


mbl.is NPR fjallar um Icesave-deiluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

geisp...

Brattur, 19.1.2010 kl. 23:18

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Geispađu bara, Brattur, og leggđu ţig!

Jón Valur Jensson, 19.1.2010 kl. 23:22

3 Smámynd: Offari

Ég ţekki nokkra sem fórnuđu stóriđjudraumnum í skiptum fyrir Esb andstöđu Steingríms.

Offari, 20.1.2010 kl. 00:14

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Góđ ađferđ!svćfa liđiđ međan viđ björgum okkur  og niđjunum undan umsátrinu.

Helga Kristjánsdóttir, 20.1.2010 kl. 00:58

5 Smámynd: Sćvarinn

Ríkisstjórnin setur skottiđ á milli lappana og berst fyrir málstađ Breta og Hollendinga og tekur upp ţeirra málstađ gegn sínum ţegnum bara vegna ţess ađ Jóka sér ekkert nema ESB ... og í mínum kokkabókum (og eru ţćr ekki frá Jóa Fel) flokkast ţađ undir landráđ ađ snúast gegn landi og ţjóđ, hvar er almenningurinn í landinu ? er búiđ ađ hrćđa ţá svona rosalega međ lygum og hreinum og beinum ósannindum ađ ţađ gerir enginn neitt til ađ berja í bođiđ og segja "Vér mótmćlum allir"

Sćvarinn, 20.1.2010 kl. 01:43

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Eigum viđ ekki ađ vinna í anda EU? ef viđ grćđum á ţví réttlćti?

Nú ţegar umheimurinn er ađ sjá í gegnum óréttlćtiđ grćđir Steingrímur ţá ekki á ţví ađ tefja óréttlćtiđ ef von er um réttlćti. 

Ţađ mćtti halda ađ óréttlćtiđ hefđi heltekiđ hann!

Júlíus Björnsson, 20.1.2010 kl. 07:31

7 Smámynd: Sćvarinn

Er nokkur búinn ađ kíkja í vasana hjá honum og athugađ hvort ţar leynist máttarbaugurinn, hringurinn sem rćđur yfir öllum öđrum hringjum ? (Lord Of The Rings)

Sćvarinn, 20.1.2010 kl. 09:02

8 Smámynd: Elle_

Góđ ađferđ!svćfa liđiđ međan viđ björgum okkur  og niđjunum undan umsátrinu. 

Já, hann Jón er hittinn á svör, Helga.

Elle_, 20.1.2010 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband