Ósvífni Rúvara í framsetningu fullyrđinga Indriđa H. Ţorlákssonar eins og um ósvikinn sannleika vćri ađ rćđa!

"Í fréttum var ţađ helzt ađ nánast fullklárađur Icesave-samningur var tilbúinn fyrir rúmu ári, gerđur í tíđ ríkisstjórnar Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, og međ mun hćrri vöxtum en síđar varđ." Nokkurn veginn á ţessa leiđ hljómađi yfirlit fréttanna kl. 12.45 á Rúv (sbr. hér: Icesave nánast tilbúiđ fyrir ári).

Ţađ, sem ég hef jafnvel enn meiri áhyggjur af, er ađ Mbl.is birtir svipađa frétt, 'Icesave-samningar í raun gerđir í desember 2008', ađ vísu strax međ vísan til ţess, ađ ţetta séu orđ Indriđa H. Ţorlákssonar, en í fréttayfirliti Rúv var hann ekki einu sinni nefndur á nafn!

Og ţví hef ég áhyggjur af frétt Mbl.is, ađ mig grunar, ađ nú séu ráđin tekin úr höndum Davíđs, einarđs Icesave-samninga-andstćđings, hugsanlega međ samráđi viđ hinn ritstjórann og ađ sérlegri ósk Sjálfstćđisflokksins, sem nú kann ađ vera í startholunum ađ gera nýjan Icesave-svikasamning međ Steingrími J., Össuri og jafnvel Framsóknarmönnum og Hreyfingunni. 

Álit Indriđa á málinu er í fullkomnu ósamrćmi viđ álit lagasérfrćđinga okkar, sem telja ásamt öđrum, ađ engir bindandi samningar um Icesave-greiđslur af hálfu ríkisins hafi legiđ fyrir í tíđ fyrri ríkisstjórnar. Og ţví má skjóta hér inn í, ađ hefđu slíkir samningar legiđ fyrir, hefđi ţađ í 1. lagi ekki veriđ vegna ţess ađ ţađ hefđi veriđ skylt, heldur af ţví ađ stjórnvöld hefđu ţar brotiđ gegn stjórnarskránni, sem kveđa á um, ađ erlendar lántökur og skattlagningu megi ekki ákveđa međ neinu öđru móti en lögum frá Alţingi; og í 2. lagi hefđi ţađ veriđ vegna ţess, ađ ósćmilegar gildrur hafi veriđ lagđar fyrir ţau stjórnvöld af klćkjarefjum í ríkisstjórnum Bretlands og Hollands. (Ólíkt ţví sem ţeir segja, ţegar ţeir fullyrđa, ađ íslenzka Fjármálaeftirlitiđ og ríkisstjórnin hafi logiđ ađ Hollendingum og Bretum, voru ţađ einmitt ţeir síđarnefndu sem ég tel ađ hafi logiđ á kaldan hátt og útspekúlerađan ađ okkar stjórnvöldum!)

Í grein Stefáns Más Stefánssonar prófessors og Lárusar Blöndal hrl. (samantekt greina 14. janúar sl., http://www.mbl.is/mm/mogginn/blad_dagsins/netgrein.html?art_id=94089) segja ţeir međal annars, "ađ afstađa stćrstu ađildarríkjanna í ESB virđist í lok september 2008 hafa veriđ sú ađ ekki vćri heimilt ađ tryggja innlán međ ríkisábyrgđ ţar sem ţađ hefđi áhrif á samkeppnisstöđu á fjármálamarkađi."

Ennfremur segja ţeir í V. kafla:

  • "Draga verđur í efa ađ  lög af ţessu tagi fái stađist kröfur 40. gr. stjórnarskrárinnar um skýra og afdráttarlausa lagaheimild. Svipađ á viđ  um fjárveitingarvaldiđ. Samkvćmt 41. gr. stjórnarskrárinnar má ekkert gjald greiđa af hendi nema heimild sé til ţess í fjárlögum eđa fjáraukalögum."

Erlendar lögmannastofur hafa sérstaklega látiđ ţess getiđ, ađ ekkert í gjörđum fyrri ríkisstjórnar geti talizt lagalega bindandi fyrir ţćr og lýđveldiđ Ísland til ađ inna af hendi greiđslur vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Mishcon de Reya-lögfrćđistofan sagđi í áliti sínu til utanríkisráđherra, Össurar Skarphéđinssonar* (ţetta er plaggiđ, sem hann FALDI!**), feitletrun mín:

  • 2.4 The UK Government may argue that, whether or not Iceland is legally required to do so, Iceland has actually agreed to compensate depositors to the extent of the minimum provided for in the Directive.  There are some confusing and contradictory statements in correspondence from the Ministry of Business Affairs including letters dated 20 August 2008, 5 October 2008 and 16 December 2008.  However we do not consider that these statements, whilst unhelpful, legally bind Iceland to go beyond its legal obligations under the EEA Agreement and the Directive. 

Og áfram segja ţeir:

  • 2.5 The Agreed Guidelines of 16 November 2008 seem to us to be a “fudge” of the matter; which simply parked this dispute at that time.  The Agreed Guidelines merely state that the Directive applies to Iceland in the same way as to the EU Member States. Following the announcement of the Agreed Guidelines, some Ministers did however gave certain statements which suggested that Iceland was committed to guaranteeing payments from the DIGF. However we do not consider those statements to have any legal force. 
  • 2.6 As to the Memorandum of Understanding with the Dutch authorities, that document presupposed that a further document establishing terms would be prepared. However, no such further document was prepared, and the Dutch never advanced any sums to the DIGF as provided for in the MOU. Moreover, no MOU was ever prepared between Iceland and the UK. 
  • 2.7 In short we have yet to see any written evidence that Iceland has formally undertaken to guarantee the DIGF’s obligations in respect of the Icesave deposits, or undertake any obligations other than those under the Directive as implemented by Law 98/1999.  
  • Finally, in any event, we understand, from the Icelandic legal opinions provided to us, that such an agreement to guarantee the DIGF would always require legislative approval by the Icelandic Althing to become legally binding. 

Vituđ ér enn eđa hvat – ef einhver sá les ţetta, sem ćtlar ađ svíkja málstađ Íslands!

---------

* Sjá:  ICESAVE - ISSUES AND SOLUTIONS - CONFIDENTIAL BRIEFING PAPER FOR OSSUR SKARPHEDINSSON, ICELANDIC FOREIGN MINISTER, 29 MARCH 2009.

** Sjá greinar mínar: Segir Össur satt um Mishcon de Reya-lögfrćđiskýrsluna sem leiddi í ljós ađ viđ eigum EKKI ađ borga Icesave? og: Össur biđst afsökunar (ţó međ sínum stćrilćtistöktum) vegna Mishcon de Reya-STÓRHNEYKSLIS


mbl.is Icesave-samningar í raun gerđir í desember 2008
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Var ekki Ingibjörg Sólrún, ţáverandi ráđherra búin ađ segja ađ ţessi svokallađi samningur ţá vćri ekki í gildi út af ţví ađ allir ađilar hafi samţykkt ađ fara eftir brussel viđmiđum og ţví hafi hann falliđ úr gildi sá "minnismiđi".

Halldór Björgvin Jóhannsson, 10.2.2010 kl. 13:53

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jú, ţađ gerđi Ingibjörg Sólrún vissulega.

Máliđ nú óttast ég ađ snúist fyrst og fremst um ţađ, ađ menn (Indriđi, Svavar) hefja skyndisókn međ ţessum og öđrum fullyrđingum, sem hér var um rćtt, međ ţađ fyrir augum ađ réttlćta ţađ ađ svipta ţjóđina réttinum til ţjóđaratkvćđagreiđslu, en í stađinn verđi samiđ međ allnokkurri eftirgjöf af Breta og Hollendinga hálfu. En svik vćru ţađ!

Jón Valur Jensson, 10.2.2010 kl. 14:18

3 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Ekki skil ég í fjölmiđlamönnum ađ taka mark á sérvitringi eins og Indriđa H. Kallrćfillinn hefur veriđ ađ föndra viđ ađ rökstyđja fáránlegustu hluti, eins og td. ađ álver skipti sáralitlu máli, ţrátt fyrir ađ vera í hópi stćrstu skattgreiđenda landsins. Einnig hefur hann sagt ađ skattahćkkanir gćtu skapađ hagvöxt.

Vissulega er gaman ađ skrítnu fólki, ţađ gefur oft lífinu lit međ skođunum sínum. En illa er komiđ fyrir ţjóđ, sem velur slíka einstaklinga í ábyrgđarstöđur. Í Ameríku eru til samtök manna sem halda ţví fram ađ jörđin sé flöt. Ćtti N.A.S.A. ekki ţá ađ ráđ einstaklinga úr ţessum félagsskap til ađ rannsaka himingeiminn?

Jón Ríkharđsson, 10.2.2010 kl. 14:56

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jú, nafni, ég held ađ NASA ćtti ađ fá einmitt slíka einstaklinga til ţess, ţađ myndu Svavar og Indriđi bođa blákalt í ótal viđtölum og greinum, ef ađ líkum lćtur. Lćrisveinn ţeirra Steingrímur fylgir svo öllu eftir, eins og ţessu međ skattahćkkanirnar, af ţeirri óbilgirni sem honum er lagin. Ţess á milli skýzt hann, ađ sumir telja, í óţrifaverk eins og ţau ađ stuđla ađ óvćntu falli traustra VG-manna í forvali á Akureyri, af ţví ađ ţeir voguđu sér ađ taka ađra afstöđu en hann í Icesave-málinu. Svo var hann iđinn viđ ađ stroka út tillögur um meginmál á flokksţingi Vinstri grćnna á sömu slóđum: ţađ var ekki minnzt ţar á Icesave!

Kćrar ţakkir fyrir innlitiđ.

Jón Valur Jensson, 10.2.2010 kl. 16:10

5 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Kusk á klofna tungu Sjálfstćđisflokksins.

Jón Ingi Cćsarsson, 10.2.2010 kl. 16:35

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

... segir Samfylkingarmađurinn akureyrski – en er ţađ velkomiđ!

Jón Valur Jensson, 10.2.2010 kl. 16:52

7 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Jón Valur syngur harmageddon...

Samfylkingin hefur allan tíman sagt ađ samningurinn sem gerđur var af Indriđa og Svavari vćri betri en sá sem varđ til undir stjórn Baldurs Guđlaugssonar en Sjálfstćđismenn hafa tekiđ sér stöđu strútsins og ekkert ţóst vita og tala eins og engin sé fortíđin..en ţađ styttist í skýrsluna góđu SR JÓN

Jón Ingi Cćsarsson, 10.2.2010 kl. 17:12

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var enginn bindandi samningur fyrir ríkiđ, ţingiđ og ţjóđina til í tíđ fyrri stjórnar, Jón Ingi, og reyndu ekki ađ telja okkur trú um, ađ Samfylkingarrćflarnir hafi reynzt neitt annađ en ţjóđsvikarar bćđi í ţessu máli og í sinni andstjórnarskrárlegu umsókn um ađ Ísland verđi – ţvert gegn vilja íbúanna! – partur af evrópsku stórveldi. Slík heyrir í raun undir landráđalögin, 86. og 87. grein. Ţar ađ auki hefur utanríkisráđherrann brotiđ gegn 2. tl. 91. greinar ţeirra. En ég er viss um, ađ ţessi norđlenzki Samfylkingarmađur ber í bćtifláka fyrir ţađ allt saman!

Jón Valur Jensson, 10.2.2010 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband