Hrikalegur Steingrímur heldur áfram sínum refshćtti á síđustu metrunum

Kastljósţátturinn síđasti međ honum var nógu skelfilegur, en nú er hann byrjađur í Silfri Egils međ sinn áróđur og yfirklór til ađ bjarga andlitinu, og ţá er einskis svifizt í ófyrirleitni og réttlćtingu ótćkra verka hans og stefnu.

Fjármálaráđherrann ber einna mesta ábyrgđ allra í ríkisstjórninni á stefnu Icesave-málsins, ábyrgđ á vanhćfum samningamönnum og samningunum sjálfum. Nú er komiđ ađ honum ađ víkja. Vinstri hreyfingin – grćnt frambođ gerir ţađ sjálfri sér til fjörtjóns ađ velta ekki ţessum manni úr sessi.

Ögmundur Jónasson er mađur sem hefur miklu meiri tiltrú međal vinstri manna en refur sá, sem nú berst um á hćl og hnakka ađ halda í eigin völd. Ögmundur er ennfremur mađur frumreglna í margfalt meiri mćli en ţessi valdsjúki einstaklingur. Ögmundur fórnađi ráđherraembćtti fyrir sannfćringu sína. Hann afţakkađi einnig ráđherralaun bćđi í bráđabirgđastjórninni og međan hann sat í meirihlutastjórninni. Hann verđskuldar virđingu margra vegna ţess – ekki sízt alţýđufólks!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Steingrímur má eiga ţađ ađ hann byggđi upp stjórnmálaflokkinn VG. Ţađ var mjög vel gert hjá honum. Sennilega á hann ţađ ţví ađ ţakka ađ hćfileikar hans eru ađ vera í stjórnarandstöđu. Vera á móti öllu, skrifuđu og sögđu. Ţar er hann í ESSinu sínu. Hinsvegar er hann svo slakur leiđtogi og "verkamađur" ađ flokkur hans er ađ liđast í sundur. Nú ćtti hann ađ hafa vit á ţví ađ bakka út og setja Ögmund inn. En ţađ verđur erfitt fyrir hann ţar sem honum er ekkert sérlega hlýtt til Ögmundar ţessa daganna. 

Birgir (IP-tala skráđ) 7.3.2010 kl. 15:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband