AGS er illa ţokkađur á Íslandi eftir stutta, en ILLA reynslu af honum

Ljóst er, ađ hátt í fimm sinnum fleiri í netkönnun vilja slíta samstarfi viđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn en ţeir sem vilja halda ţví áfram. Ţannig var spurt á vefsíđu Útvarps Sögu í einn sólarhring til hádegis í gćr: "Á Ísland ađ slíta samstarfinu viđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn?" – Já sögđu 78% (474). Nei:17% (104). Hlutlausir: 5% (28).

Um misnotkun sjóđsins og grófa yfirlýsingu Strauss-Kahns, framkvćmdastjóra hans, í fyrradag er fjallađ í ţessum greinum: Brezk og hollenzk stjórnvöld halda áfram ađ fjárkúga Íslendinga í AGS, einnig hér: Steingrímur tjaldar sínum Pótemkíntjöldumbloggsíđu Ţjóđarheiđurs), ennfremur í styttri grein hér á Moggabloggi: Fjárkúgun gegn okkur Íslendingum enn á dagskrá stjórnarmanna í AGS. – Krafa ţjóđarinnar er: Burt međ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn!

Sjá einnig um Icesave-máliđ ţessa grein mína í dag: Svavar Gestsson stígur blygđunarlaust fram á síđum Fréttablađsins í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, 78% landsmanna vilja losna undan AGS skađvaldinum.  Og engan skal undra.  Og skiptir engu hvort AGS sćttist loks á ađ lána okkur án Icesave-nauđungar-tengingar.  Viđ megum ekki sćttast á nein skađrćđislán frá AGS og ekki heldur Norđurlöndunum.  Nema Fćreyjum.  Ríkisstjórnir allra Norđurlandanna, nema Fćreyja, hafa unniđ hart fyrir Icesave-kúgun bresku og hollensku ríkisstjórnanna gegn okkur.  Heimurinn er stór og snýst alls ekki um Evrópulönd.  Viđ megum ekki sćttast á neina kúgun.

Elle_, 1.4.2010 kl. 11:38

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir fyrir innleggiđ, Elle, – sammála ţér!

Jón Valur Jensson, 1.4.2010 kl. 13:15

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Lítiđ á merka og tímabćra grein Lofts Ţorsteinssonar verkfrćđings í dag:

Anne Sibert er nýlenduveldunum góđur liđsmađur.

Jón Valur Jensson, 1.4.2010 kl. 13:17

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svo á ég ţessa mikiđ lesnu (tvöfalt á viđ ţessa vefsíđu í dag) grein á Vísisbloggi mínu: Svavar Gestsson stígur blygđunarlaust fram á síđum Fréttablađsins í dag.

Jón Valur Jensson, 1.4.2010 kl. 13:24

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sćll Jón Valur. Svabbi Gests er búinn ađ vera, međ sína Afríku-stefnu. Mađurinn er eflaust vel meinandi en honum hefur mistekist og ţarf ađ fara í heiđarlega endurskođun. Gleđilega páska m.b.kv. Anna

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.4.2010 kl. 13:30

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir, Anna Sigríđur. Gleđilega páska.

Jón Valur Jensson, 1.4.2010 kl. 14:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband