Geđlaus viđskiptaráđherra talar gegn hagsmunum okkar og réttindum viđ fréttamenn í Washington!

Hann segist ekki vilja kenna „vondum útlendingum um vandamál okkar," í viđtali viđ fréttaveitu Dow Jones; undirskiliđ er, ađ hann kennir OKKUR um, en ţarna er samhengiđ tal hans um Icesave!!!

Stutt er milli lúalegrar samnings-uppgjafar ríkisstjórnarinnar og ofurkrafna Breta og Hollendinga („Reutersfréttastofan hefur eftir Gylfa, ađ ekki hafi boriđ svo mikiđ á milli í deilunni ţegar viđrćđum var hćtt í febrúarlok," Mbl.is). Ţarna er ríkisstjórnin EKKI ađ beita sér sem fulltrúi Íslendinga, sem eru ţannig stemmdir eftir ađ hafa fylgzt međ ţessu máli af miklum áhuga (ekki sízt viđ ţingumrćđuna 30. desember og síđan), ađ hartnćr 60% ađspurđra segja í skođanakönnun birtir 8. marz: Viđ viđurkennum alls enga ábyrgđ Íslendinga á Icesave-greiđslum til Bretlands og Hollands!

Í ţessu viđtali viđ Gylfa Magnússon kemur ţađ fram, ađ aldeilis ofmćlt var ţađ hjá ýmsum áhangendum Icesave-stjórnarinnar, ţegar ţeir fullyrtu, ađ ţjóđaratkvćđagreiđslan vćri „óţörf" (jafnvel „skrípaleikur"!), af ţví ađ nýir og „betri" samningar lćgju fyrir. Ţvert á móti kemur ţetta fram í frétt Mbl.is:

  • Haft er eftir Gylfa, ađ íslensk stjórnvöld hafi ekki fengiđ nein fyrirheit, hvorki munnleg né skrifleg, um ađ samningar takist í bráđ í Icesave-deilunni en hann sé nokkuđ vongóđur um ađ samkomulag náist innan skamms.

Fyrir framan ţessa fréttamenn og augu heimsins talar hann hugdeigur um, ađ hann „vonast til ađ efnahagsáćtlun Íslands hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum fari af stađ aftur á ţessu ári," án ţess ađ minnast á ţađ aukateknu orđi, ađ Íslendingar eru beittir fjárkúgun í gegnum stjórn AGS í ţágu tveggja hluthafaríkja í Alţjóđagjaldeyrissjóđnum!

Okkur vantar ekki geđlausan efnahags- og viđskiptaráđherra, heldur mann sem stendur óhvikulan vörđ um rétt og hag landsins barna og skammast sín ekki fyrir ţađ.


mbl.is Ekki vondum útlendingum ađ kenna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Algjörlega hárrétt. Mađur skilur ekki hvers vegna Gylfi getur ekki talađ máli ţjóđarinnar eins og hann veit samt vel hug hennar. Er hann hrćddur viđ Steingrím, sem vissulega yrđi óđur? Mađur veltir ţví fyrir sér. En ţessa frammistöđu hans er erfitt ađ sćtta sig viđ, rétt eins og frammistöđu Jóhönnu og Steingríms í málinu öllu frá upphafi. Ţau hafa allt unniđ međ rasshendinni.

Magnús Óskar Ingvarsson, 8.4.2010 kl. 16:09

2 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Jón, Ţađ ber himin og haf á milli.

Viđskiptaráđherann er blauđur mađur og ţorir ekki ađ mála hlutina í réttu ljósi og tala máli Íslands útáviđ!

Erlendu Tryggingasjóđirnir (erlendir bankar og íslensk útibú í starfslöndum) borguđu Icesave, ekki erlend stjórnvöld, segja fréttir.

Viđ skuldum ekki krónu. Viđ ţurfum kjarkmikinn talsmann!

Ţađ kemur alltaf upp sú stađa ţegar mađur getur ekki lengur stađiđ hjá og ţózt ekkert misjafnt sjá. Ţađ ţarf ađ taka á málinu strax.

Gylfi er einfaldlega ekki nógu harđur mađur, eđa sá sem hefur Ísland og íslendinga í forgrunni, sama hver hans eigin örlög verđa.

Kolbeinn Pálsson, 8.4.2010 kl. 21:57

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mćlt, Kolbeinn Pálsson, og af glöggskyggni fćrt í letur.

Já, Magnús Óskar, kannski hrćđist Gylfi sjálfan Steingríminn!

Jón Valur Jensson, 8.4.2010 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband