Kerfisgalli Geirsstjórnar: Einrćđisleg stjórnarađferđ var Akkilesarhćllinn sem gerđi hana ófćra um vönduđ og snörp viđbrögđ viđ vábođum

Ţetta er ljóst af skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis. Í stađ ţess, sem STJÓRNARSKRÁIN kveđur á um, ađ stjórnarmálefni skulu rćdd á fundum ríkisstjórnar, hafđi sú stjórnarfarshnignun átt sér stađ, ađ oddamenn stjórnarflokkanna rćddu málin sín á milli og lögđu ţar línurnar. Međ ţessu var spillt fyrir möguleikanum á faglegri vinnu sem einungs varđ unnin međ fullri ţátttöku og frumkvćđisáhrifum viđkomandi fagráđuneyta.

Ţetta er áminning um gildi stjórnskipunar okkar, "formsatriđanna" sem stundum er kölluđ svo (sbr. HÉR!), en eru í raun burđarásar lýđrćđis- og ţingrćđislegrar stjórnskipunar međ réttlćtanlegu umbođsvaldi, ţar sem hins vegar allt frávik frá ţví rétta umbođsvaldi í átt til miđstýringarvalds felur beinlínis í sér ţá áhćttu, ađ gagnsemi stjórnarkerfisis – ţess sem smíđađ var međ stjórnarskránni – glatist.

Ţađ gerđist í ríkisstjórn Geirs Haarde, en ţeir afvegaleiddu stjórnarhćttir, í átt til einrćđislegrar stýringar oddvita stjórnarflokkanna, höfđu samt veriđ ađ ţróast um alllangan tíma. Vera má, ađ ţar hafi leiđtogi fyrri stjórnar, Davíđ Oddsson, boriđ mikla ábyrgđ, ásamt félaga hans Halldóri Ásgrímssyni.

Međal sérstakra ástćđna ţess, ađ kerfi reyndist enn verr en ella, var sú, ađ Samfylkingin valdi til áhrifa ungan, heimspekilćrđan mann, sem virđist ekki hafa valdiđ sínu embćtti sem viđskipta- og bankamálaráđherra. Rannsóknarnefndin talar um, ađ honum hafi veriđ haldiđ utan viđ samráđ um mál sem ţó heyrđu undir hans ráđuneyti, en ţar međ var fariđ á mis viđ, ađ fagmenn ţess gćtu unniđ međ ţeim hćtti ađ stefnumótun stjórnvalda, sem ćskilegur og í raun bráđnauđsynlegur var, ekki sízt á ţeim tíma gorkúluvaxtar bankanna og sjálfbirgingslegrar, ofdirfskufullrar hrokaframkomu eigenda ţeirra.

Vábođarnir voru ćrnir samkvćmt skýrslunni, en ótrúlegt viđbragđaleysiđ viđ ţeim skuggaskýjum sem hrönnuđust upp á sjóndeildarhring íslenzkra bankamála, ţar sem haldiđ var áfram gleđskapnum í upplýstum höllum, međan ţungskýjuđ ţrumuský höfđu í rauninni hrannazt upp úti fyrir.

  • Ţetta eru mín fyrstu viđbrögđ viđ ţví, sem ég er ađ frétta úr skýrslunni, frá ţví ađ ég hóf hlustun og lestur kl. 11.5. Af öllu er ljóst, ađ mikil tíđindi er ţar ađ finna. 

Hitt er ţó jafnframt ljóst, ađ nefndin er ekki óskeikul.  Ţađ sýnist mér eiga viđ um Icesave-máliđ, og ţađ á líka viđ um oftrú nefndarinnar á "framfaraskrefum sem stigin voru á undanförnum áratugum og eiga ţátt í stórbćttum lífskjörum almennings á Íslandi," ţar sem nefnt er (eins fáránlegt og ţađ hljómar) eftirfarandi dćmi ţar um: "Ţar á međal eru útfćrsla fiskveiđilögsögunnar og ábyrg fiskveiđistjórnun, ..." (leturbreyting mín). 

En rannsóknarnefndinni var ekki ćtlađ ţađ ofdirfskufulla hlutverk ađ kveđa upp óskeikulan Salómonsdóm um ţađ arfavitlausa fiskveiđistjórnunarkerfi sem hér hefur ríkt um hátt í ţriggja áratuga skeiđ og gersamlega hefur gengiđ sér til húđar – afsannađ öllu heldur meint og margpredikađ "gildi" sitt – eins og flestum Íslendingum er ljóst, en mörgum kerfiskallinum ţví miđur ekki.

Ţađ var ofćtlun ţessarar nefndar ađ leggja ábúđarmikiđ mat á gildi fiskveiđistjórnunarkerfisins og setja ţađ mat fram í léttúđugri aukasetningu! Var slík ofćtlun ekki einmitt einkenni 2007-hugarfars sumra ráđandi manna hér á landi?


mbl.is Skollaeyrum skellt viđ varnađarorđum greinenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Viđ bćta ţví hér viđ, ađ Pétur Gunnlaugsson, lögfrćđingur Útvarps Sögu og ţáttagerđamađur ţar, átti áberandi flotta innkomu á blađamannafundi nefndarinnar fyrir hádegiđ, ţar sem hann bent á, hve fáránlegt ţađ hafi veriđ ađ velja Kristínu Ástţórsdóttur, gamla Kvennalistakonu og náinn samherja Ingibjargar Sólrúnar, í rannsóknarnefnd Alţingis – og hann spurđi á ágengan hátt, hvort hún hafi ekki vegna ţeirra tengsla sinna veriđ vanhćf til setu í nefndinni.

En Davíđ Oddsson lýsti í andmćlabréfi sínu bćđi Sigríđi Benediktsdóttur og Tryggva Gunnarsson vanhćf í nefndina, Tryggva á grundvelli ţess ađ tengdadóttir hans starfađi í FME, en Sigríđi vegna yfirlýsingar hennar, áđur en hún tók sćti í nefndinni, um hverjar veriđ hafi ástćđur bankahrunsins hér. Davíđ komst skarplega ađ orđi um ţetta.

Jón Valur Jensson, 12.4.2010 kl. 14:56

2 Smámynd: Hamarinn

Vantar heilann í höfuđiđ á ţér?

Ţessi Pétur er ađhlátursefni um allt land eftir sína spurningu á ţessum fundi.

Hamarinn, 12.4.2010 kl. 21:25

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ef ţetta á ađ verđa ţinn talsmáti hér, Sveinn Elías vindhögga-hamar, ţá skaltu halda ţig burtu frá vefsvćđi mínu.

Mađur ţekkir varnarviđbrögđ ykkar, verjenda stjórnvalda, sem kunniđ gjarnan ekki skil á eiginlegum mótrökum og grípiđ ţá til léttuđugra persónuárása. Pétri mćltist vel og skörulega, og hann afhjúpađi ţarna pólitisk og vina-tengsl Kristínar og Ingibjargar Sólrúnar, tengsl sem gera ţá fyrrnefndu gersamlega óhćfa til ađ mćta á svćđiđ í gervi óháđs álitsgjafa, og ţar fyrir utan er hún enginn siđfrćđingur, einungis međhaldskona Ingibjargar og annarra vinstrisinnađra femínista.

Jón Valur Jensson, 12.4.2010 kl. 23:30

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Afsakiđ kommuleysiđ yfir stöfum ţarna á tveimur stöđum ...

Jón Valur Jensson, 12.4.2010 kl. 23:31

5 Smámynd: Hamarinn

Ţessi mađur var ađ ruglast á manneskjum, vissi ekkert hvađ hann var ađ bulla.

Hamarinn, 12.4.2010 kl. 23:45

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ skiptir engu máli, hamar, ađ hann hélt hana hafa veriđ í sendinefnd á ţingi SŢ. Pétur vissi eins vel og ég og allir, sem ekki eru fćddir í gćr, hver Kristín Ástgeirsdóttir (Ása í Bć) er og hefur veriđ, afar róttćk Kvennalistakona, baráttukona fyrir fósturdeyđingum o.s.frv. og nýlega dubbuđ upp í ţađ ađ verđa yfirmađur Jafnréttisstofu.

Jón Valur Jensson, 12.4.2010 kl. 23:56

7 Smámynd: Hamarinn

Hver er Kristín Ástţórsdóttir sem ţú nefnir hér ađ ofan, eruđ ţiđ báđir jafn ruglađir?

Hvađ koma fóstureyđingar ţessu viđ?

Hamarinn, 13.4.2010 kl. 00:27

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hver er hún? Ţađ mćtti halda, ađ ţú vćrir fćddur í gćr, hamar minn, og hefur ţó gefiđ ţig út fyrir ađ vera fullorđinn. – "Hvađ koma fóstureyđingar ţessu viđ?" – Manneskjan gefur sig út fyrir ađ vera siđgćđisvörđur og kvenréttindakona, en hefur mćlt međ tugţúsunda förgun á ófćddum meybörnum. Sbr. HÉR!

Jón Valur Jensson, 13.4.2010 kl. 00:37

9 Smámynd: Rún Knútsdóttir

Kannast ekki viđ ţessa Kristínu Ástţórsdóttur sem ţú nefnir en Kristín Ástgeirsdóttir situr í nefndinni.

Ţađ virđist eitthvađ vera flókiđ fyrir ykkur ađ átta ykkur á hver konan er...

Rún Knútsdóttir, 13.4.2010 kl. 11:09

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţarna er á einum stađ, í athugasemd, Kristín misrituđ í flýti Ástţórsdóttir, ţađ er rétt hjá ţér, Rún, en ekki varstu ţó ađ frćđa mig um rétt nafn hennar, sbr. aths. mína kl. 23:56 og ađra grein mína hér ofar á vefsetrinu.

Jón Valur Jensson, 13.4.2010 kl. 14:14

11 Smámynd: Hamarinn

Ţarna var ég dćmdur af ţér fyrir ŢÍN mistök.

Ég veit alveg hver Kístín Ástgeirsdóttir er, en ekki hin sem ţú nefnir.

Ţađ er gott ađ geta dćmt ađra.

Hvađ koma skođanir hennar á fóstureyđingum ţessu máli viđ? Kaţólska kirkjan rćđur engu hér á landi sem betur fer.

Hamarinn, 13.4.2010 kl. 20:47

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sveinn Elías hamar, allir sćmilegir menn höfnuđu fósturdeyđingum til skamms tíma. Síđan hafa margir veriđ blekktir og fyrir ţeim villt. Varđstađa um helgi lífsins er ekki einkamál né einkaréttur kaţólskra.

Kristín Ástgeirsdóttir mun raunar, ađ ég hygg, hafa tengzt útibúi Planned Parenthood hér á landi, og ekki er ţađ ţá til ađ bćta hennar hlut.

Afsakađu ţetta međ nafniđ hennar.

Jón Valur Jensson, 14.4.2010 kl. 00:13

13 Smámynd: Hamarinn

Ég er á móti fóstureyđingum, nema í sérstökum tilfellum, en ég sé bara ekki hvađ ţađ kemur ţessu máli viđ. Fóstureyđingar eru ţví miđur leyfđar hér  í allt of miklum mćli.

Hamarinn, 14.4.2010 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband