Samstöđuleysi og trúverđugleikaskortur stjórnarţingmanna nćr nýjum hćđum í biluđum skattatillögum

Sennilega er Lilja Mósesdóttir skást stjórnarţingmanna.* Samt vill jafnvel hún hala inn 80 milljarđa međ skattlagningu á séreignasjóđi í ofánálag viđ 70 milljarđa skattahćkkanir stjórnvalda! Henni, en ekki mér kom á óvart, ađ Björn Valur Gíslason, formađur niđurskurđarhóps stjórnarţingmanna, tilkynnti tillögur um skattahćkkanir. Ekkert gćti komiđ mér á óvart frá Birni ţessum nema hyggindalegar tillögur sem horft gćtu til ţjóđnytja. En vitaskuld taldi Lilja "óheppilegt ađ Björn Valur skyldi koma fram í fjölmiđlum međ slíkar tillögur áđur en ţćr hafi veriđ rćddar innan stjórnarflokkanna" (skv. Mbl.is).

En tillaga Lilju, "ađ taka strax skatt af inneign í séreignasjóđum og skattlagningu á séreignasparnađ viđ inngreiđslu" og fá međ ţví 80 milljarđa króna í ríkiskassann árlega, er vitaskuld í andstöđu viđ ţá leiđ sem fjármálaráđherrann hafđi valiđ, ađ gera ţetta ekki, heldur fara út í skattahćkkanir. Ţćr eru ţegar orđnar 70 milljarđar árlega, en var ţađ kannski alltaf hans aukaspil á hendi í ofanábót á alla ofurskattheimtuna ađ hrifsa líka til sín ofurtekjur af lífeyris- og séreignasparađi og auka ţannig veldi ríkisstjórnarinnar í öfugu hlutfalli viđ fylgi hennar međal ţjóđarinnar?

Og svo er hans helzta handbendi, sem komst inn á ţing "međ ţví ađ skríđa upp bakiđ á Steingrími í kosningunum, en ekki í krafti eigin verđleika" (eins og ţađ var orđađ viđ mig í fyrrasumar), fariđ ađ stinga upp á fleiri skattahćkkunum án samráđs viđ ađra stjórnarţingmenn! – Eđlileg eru ţessi viđbrögđ:

  • "Lilja sagđi ađ sér hafi ekki veriđ kunnugt um ađ ríkisfjármálahópurinn hafi átt ađ gera tillögur um skattahćkkanir [einungis um niđurskurđ, skv. fréttum Sjónvarpsins]. Annar hópur hafi veriđ myndađur á vegum fjármálaráđuneytisins til ađ rćđa um ţćr. Í ţeim hópi hafi m.a. setiđ embćttismenn og fulltrúar ađila vinnumarkađarins" (Mbl.is).

En búizt ekki viđ málefnalegri lausn ţessa máls. Búiđ ykkur ţvert á móti undir enn frekari vandrćđi úr Pandóruboxi ţessarar stjórnlausu ríkisstjórnar.

PS. Ég var ađ segja hlutina hér eins og ţeir koma mér fyrir sjónir. En ţiđ ćttuđ ađ lesa ţessa sannkölluđu sprengjugrein Baldurs Hermannssonar: Lilja sprengir atómbombuna. Mesti sprengikrafturinn felst reyndar í ţví sem hann miđlar ţar af ummćlum Lilju í gćr um Magma-máliđ. Ţar virđist Steingrímur hafa gengiđ á bak orđa sinna gagnvart sínum eigin ţingmönnum – og svikiđ Ísland í leiđinni ...

* Alvar Grímsson, innhringjandi á Útvarpi Sögu, telur Lilju eina almennilega ţingmann ţessara flokka.
mbl.is Segir sig úr ríkisfjármálahópi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ögmundur Jónasson er frá mínum bćjardyrum skástur stjórnarmanna, Jón.   Hann ćtti bara ekki ađ styđja landsölustjórnina.   Hann verđur ađ vera harđari og hćtta ađ styđja AGS-, EU- og Icesave-liđiđ.  Og kannski vantar stuđning.  Vantar örugglega stuđning. 

Elle_, 23.5.2010 kl. 21:01

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Lilja Mósesdóttir hefur barist harđast allra fyrir ţví ađ fólk fái ađ skila lyklum ađ lognum eignum og fái möguleika á ađ búa áfram á Íslandi?

En ţađ lítur mest út fyrir ađ Ísland sé einungis ćtlađ öđrum en heiđarlegum Íslendingum?

Ţađ hefur enginn getađ útskýrt fyrir mér hvers vegna Íslendingar sjálfir eiga ekki möguleika í sínu landi, heldur einungis eigendur bankanna???

Ţađ er kannski ekkert skrýtiđ ţótt mađur gefi lítiđ fyrir ađ standa í einhverskonar skilum í svona brengluđu banka-kerfi? MP banki er ekki inni í ţessari svika-peninga-ţvottastöđ og ţess vegna traustastur ţar til annađ kemur í ljós! M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 23.5.2010 kl. 21:16

3 Smámynd: Dingli

Bara ađ gá!

Dingli, 23.5.2010 kl. 22:14

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Elle, hann Ögmundur var óheill í Icesave-málinu. Hann ţarf líka ađ slíta sig frá formanni flokksins, ef hann vill standa međ fjölskyldum landsins í haust, gegn uppbođskröfum hins AGS-auđsveipa Steingríms. Ennfremur er Ögmundur vita-máttlaus gagnvart fiskveiđibannsstefnunni, sem er ađ drepa hér allt niđur (ömurlegt er t.d. ađ frétta af ördeyđunni í höfnum fyrrv. útgerđarbćjanna miklu á Suđurnesjum); Ögmundur segir ekki bofs viđ Hafró-vitleysunni. Og hann greiddi atkvćđi međ Evrópubandalags-umsókninni og beitti sér gegn ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort ganga ćtti til ađildarviđrćđna, ţó ađ 76% manna vćru slíkri ţjóđaratkvćđagreiđslu fylgjandi !!! Okkur vantar ekki slíka menn á ţing, sem láta flokksaga stjórna sér gegn betri vitund og réttlćti. Viđ hefđum getađ sparađ á bilinu 1,5 til 7 milljarđa króna međ ţví ađ fella ţessa umsókn strax í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Jón Valur Jensson, 23.5.2010 kl. 23:22

5 Smámynd: Elle_

Hann lćtur flokksaga stjórna eins og hinir allir í stjórninni.  Ömurlegt ađ vita.  Og ţeir blekktu engan međ ađ hafa nokkra á móti og nokkra međ.  Og bćđi í Evrópufáráđsumsókninni og Icesave.  Pössuđu sig nákvćmlega á stćrđfrćđinni svo ţađ kćmist samt akkúrat í gegnum löggjafarvaldiđ eins og Jóhönnufylkingin HEIMTAĐI MEĐ HÓTUNUM.  Allur heili VG var međ í ţessu líka, kaus međ EU og Icesave ţar sem ţurfti til ađ koma ofbeldinu i gegn.  Og eins hinn Icesave-sinnađi formađur Heimssýn.  

Elle_, 23.5.2010 kl. 23:52

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Laukrétt, Elle, en sorglegt. Hvílíkt stađfestuleysi.

Jón Valur Jensson, 24.5.2010 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband