Meirihlutinn virđist fallinn í Kópavogi; einnig í Hafnarfirđi

Nćstbezti flokkurinn í Kópavogi fćr 14% og einn mann inn. Framsókn 7%, Sjálfstćđisflokkur 28%, VG 9%, Listi Kópavogsbúa 13,3%, Framsókn tapar einum og Sjálfstćđisflokkurinn einum.

  • Lokatölur: Yfir 20.000 á kjörskrá, ađeins 14.704 kusu, auđir seđlar og ógildir óvenjumargir: 970. 
  • B-listi: 991 atkv. og 1 mann, D-listi 4142 atkv. og 4 menn, F-listi 99 atkvćđi, S-listi Samf.: 3853 atkvćđi og ţrjá menn, missir einn; V-listi VG: 1341 atkv. og 1 mann, X-listi Nćstbezta fl.: 1901 atkv. og einn mann (var inni međ tvo um tíma, en ţetta eru lokatölur), 13,8% atkvćđa, Y-listi: 1407 atkv. og 10,2% og einn mann. – Meirihlutinn missti einn mann og ţar međ meirihluta sinn í bćjarstjórn, en minnihlutinn, sem var, missti líka einn mann, ţví ađ ný frambođ unnu tvo menn.

Tölur í Hafnarfirđi geta breytzt, en ef ekki, er Lúđvík Geirsson fallinn.

Innan viđ helmingur atkvćđa hefur veriđ talinn í báđum kaupstöđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband