Ótrúlegar tölur úr Reykjavík: Narrlistinn efstur

85.779 voru á kjörskrá, en viđ ţessa 1. talningu höfđu 21.017 atkv. veriđ talin.

B-listi: einungis 13 atkvćđi (0,1%!), D-listi 7000 atkv. (5 menn), E-listi Reykjavíkurframbođsins: 0 atkv., F-listi: 4 atkv., H-listi: 0 atkv., S-listi (Samfó) 5000 atkv. (4 menn), V 1000 (VG, engan mann kjörinn), Ć-listi 8000 atkvćđi og 6 menn. Meirihlutinn fallinn.

Skv. ţessu eru ađeins ţrír flokkar međ borgarfulltrúa: D-, S- og Ć-listar.

Sjálfstćđisflokkur heldur tćpum 34% atkvćđa – sem er reyndar lćgsta útkoman í borgarstjórnarkosningum frá upphafi, en er ţó mun meira en ţau 22% sem flokkurinn fekk í ţingkosningum fyrir ári.

Vinstri grćn ná ekki inn manni og bíđa hér mesta afhrođ sem vinstrakants-frambođ hefur fengiđ í Reykjavík a.m.k. síđustu 70 ár!

Slappur virđist árangurinn hjá Helgu Ţórđardóttur hjá Frjálslynda flokknum (ţó skárri en hjá mínum manni, Ólafi F.!), en bróđir hennar, formađur flokksins, Sigurjón, fv. ţingmađur, vann sćti af Sjálfstćđisflokknum í sveitarfélaginu Skagafirđi.

Á Seltjarnarnesi féll Sjálfstćđisflokkur úr 67% í 58,3%. Víđa heldur flokkurinn sínu, t.d. í Garđabć og Reykjanesbć (sjá nýrri fćrslu). – Nánar á Mbl.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ég verđ nú bara ađ segja, Jón, litlu flokkarnir hafa ekki sjens í ţessari peningapólitík.  Sorglegt finnst mér ađ H flokkurinn hafi bara ekki haft sjens.  Ţarna var flottur og gegnheill mađur, Ólafur. 

Elle_, 30.5.2010 kl. 00:10

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rétt, Elle, um Ólaf, en talningin er gróf og ekki marktćk ennţá. Ţó virđist hann naumast ná inn. Hjarđhegđun hefur gripiđ marga, sem sóttu í ađ kjósa Ć-listann. Ein ástćđa ţess í raun var sú, ađ menn óttuđust ađ kasta atkvćđi sínu á glć međ ţví ađ styđja litlu flokkana. En sú ástćđa kemur einmitt til af ţví, ađ Fjórflokkurinn hefur stýrt ţví ađ vera međ ólýđrćđislegar kosningar, ţar sem eru allt of fáir borgarfulltrúar (t.d. miđađ viđ sambćrilegar borgir á Norđurlöndunum) og ţví nauđsynlegt ađ fá allt ađ 6,666% atkvćđa til ađ ná inn manni. Ţetta fyrirkomulag hentađi stóru flokkunum vel til ađ ýta frá smćrri frambođum og brjóta niđur möguleika ţeirra strax í byrjun, auk yfirburđanna sem ţeir stóru voru međ vegna peningaausturs í sjálfa sig úr sjóđum almennings.

Jón Valur Jensson, 30.5.2010 kl. 00:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband