Akureyri: Stórsigur Lista fólksins, međ meirihluta bćjarstjórnar; D-listi tapar 3 af 4 bćjarfulltrúum! Garđabćr og Reykjanesbćr bláir! – ÍSAFJÖRĐUR

Yfir 12.000 manns á kjörskrá, 1. talning: talin 7.200 atkvćđi: A-listi: 579 atkv., B-listi: 881, D-listi: ađeins 891 atkvćđi, L-listi Lista fólksins: 3203 atkvćđi (6 fulltrúar af 11), S-listi Sf.: 684, V-listi (VG) 723. Sigrún Björk varđ fyrir áfalli: Sjálfstćđisfokkur missir 3 af fjórum bćjarfulltrúum!

  • Lokatölur voru ađ koma kl. 0.27 á Akureyri: Listi fólksins heldur sínum 6 manna nýja meirihluta međ 45% atkvćđa. Hrap Sjálfstćđisflokksins er gífurlegt (úr hátt á 4. tug prósenta niđur í 13%).

Í Reykjanesbć heldur Sjálfstćđisflokkur sínum meirihluta međ 52,9% atkvćđa.

Á Akranesi er meirihluti Sjálfstćđismanna fallinn. 

Í Garđabć er búiđ ađ telja meirihluta atkvćđa, ţar er Sjálfstćđisflokkurinn međ 62% atkvćđa og klofningsframbođ sjálfstćđiskonu međ 1 mann, alls um 80%!

Á Ísafirđi er stađan svona skv. talningu um kl. 22.50: B-listi Framsóknar: 13% og 1 mann, D-listi: 39,3% og 4 menn, Í-listi frjálslyndra: 40,8% og 4 menn, Kammó-frambođiđ: 0 menn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband