Sigur "Besta flokksins" byggist ekki á ágćti hans, heldur lélegri frammistöđu annarra – S-LISTARNIR HRAPA BÁĐIR Í 2. talningu!

Menn kusu fremur óvissuna en eitthvađ jákvćtt hjá Ć-listanum, ţví ađ gersamlega var ómögulegt ađ hafa hendur á neinum kosningaloforđum úr hans ranni. Vćntanlega nćr listinn ţó ekki ţeim 38% sem honum var spáđ í 1. talningu, ţví ađ sú talning var broguđ, byggđ á grófum 1000 atkvćđa pökkum. Ég spái ennfremur "Besta flokknum" lćgra atkvćđahutfalli úr utankjörstađa-atkvćđum. Ennfremur er líklegt, ađ fleiri útstrikanir hafi veriđ hjá Fjórflokknum en hjá Ć-lista, og ţađ getur valdiđ ţví, ađ atkvćđi gömu flokkanna komi ekki jafn-greitt fram í byrjun talningar. 

Jón Gnarr ćtti ekki ađ treysta á ađ ná inn 6 mönnum! 

2. talning var ađ birtast um kl. 1.18:  Talin hafa veriđ 43.408 atkvćđi (60,9%). Sjálfstćđisflokkur hrapar úr tćpum 34% í 28,8% og Samfylkingin niđur í 19,4 og missir 4. mann sinn (Hjálmar Sveinsson) út, en Vinstri grćn hremma sćtiđ fyrir Sóleyju Tómasdóttur, ţ.e.a.s. ef hún fekk ekki ţeim mun fleiri útstrikanir!

  • B-listi: 2,9% 1213 atkv. og 0 borgarfulltrúa
  • D-listi: 28,8% 11.990 atkv. og 5 borgarfulltrúa
  • E-listi: 1,4% 589 atkv. og 0 borgarfulltrúa (Reykjavíkurframbođiđ)
  • F-listi: 0,4% 155 atkv. og 0 borgarfulltrúa
  • H-listi: 1,4% 571 atkv. og 0 borgarfulltrúa (flokkur Ólafs F.)
  • S-listi: 19,4% 8054 atkv. og 3 borgarfulltrúa
  • V-listi: 7,1% 2952 atkv. og 1 borgarfulltrúa (VG)
  • Ć-listi: 38,6% 16.054 atkv. og 6 borgarfulltrúa (Gnarristar)

Aukafréttir: Meirihluti Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks á Ísafirđi heldur öllu fylgi sínu.

Ótrúlega litil kjörsókn var í Kópavogi: ađeins 59,9%. Ţar er talningu lokiđ. 

Mikiđ er um útstrikanir í ţessum kosningum, t.d. um 10% í Árborg, einnig margar í Borgarnesi og í Reykjavík. Ennfremur er mikiđ um auđa seđla og ógilda, t.d. 1578 auđa seđla í Hafnarfirđi einum saman (16% ţar!) – fleiri en atkvćđin sem Vinstri grćn fengu ţar! Á Seltjarnarnesi skiluđu 6,5% auđu. Í Reykjavík, skv. 2. talningu, eru komnir fram 1830 auđir seđlar. Á kjörskrá í Reykjavík voru 85.808, ţar af kusu 71.220 eđa 83,0%.


mbl.is „Glađur og sáttur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Ţór Björnsson

Jón Gnarr  gerir ei narr , hann fékk sex , fylgi hinna ţvarr.

Og loforđ sem og stefnuyfirlýsingar eru hjóm eitt ţegar allt er svikiđ ađ kosningum loknum. Vegna ţessa trystir fólk ekki lengur ömlu svikamyllunni.

Hennar brauđ var eitrađ.

Árni Ţór Björnsson, 30.5.2010 kl. 05:11

2 Smámynd: Birgir Örn Guđjónsson

Hvađa máli skipta fagurhljómandi kosningaloforđ sem aldrei eru efnd ?

Lestu bara kosningaloforđ núverandi (Ó)stjórnar ! LOL !

Frekar vil ég ađ fólk vinni af einlćgni og hagi vind eftir seglum.

Ţađ bara getur ekki veriđ verra en hitt

Birgir Örn Guđjónsson, 30.5.2010 kl. 09:09

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvernig fara menn ađ ţví ađ "haga vindi eftir seglum", Birgir Örn?

Ţetta er nýr kostur, sem ţú bendir hér á, og hefur engum hugsazt ţetta fyrr. Ef Besti flokkurinn hafđi ţetta á stefnuskrá sinni, verđur fróđlegt ađ sjá efndirnar.

Jón Valur Jensson, 30.5.2010 kl. 10:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband