Hrmulegt ingml ori a veruleika: gifting samkynhneigra

Sorglegur var essi dagur fyrir trflg og kirkjur slandi. grundvelli ofurrttkrar, illa undirbinnar lggjafar fr Alingi, sem tk gildi ekki skv. tmavenju lggjafarvaldsins, heldur degi samkynhneigra ( dag), gaf Karl biskup Sigurbjrnsson t nja ger hjskaparforms, ar sem prestum er leibeint um a gifta saman karl og karl, sem og konu og konu, og a sagt gert nafni Gus. etta er sjlfu sr yfirgengilegt hneyksli kristinni kirkju.

Alingi samykkti 11. .m. hjskaparlg sem leyfa hjnabnd samkynja flks og geri a n nokkurs mtatkvis, 49:0. tt and lagasetningunni kunni a hafa bi a baki hj einhverjum eirra, sem fjarverandi voru, dugi hn eim ekki til a fylgja sannfringu sinni v efni. Raunar bendir mislegt til, a menn hafi veri beittir flokksaga essu mli sem er vitaskuld vert gegn kvi stjrnarskrrinnar [1]. etta r g af einhlia kosningamynztri Sjlfstisflokks og Samfylkingar um mli, ekki aeins aaltillguna, heldur og mikilvgustu breytingatillguna (um samvizkufrelsi presta).

Eftirfarandi tillaga Birgis rmannssonar: "Vgslumnnum trflaga er heimilt a synja hjnaefnum um vgslu ef a strir gegn trarlegri sannfringu eirra, var FELLD! [2] Samt tala msir um a sem ruggt ml, a prestum veri lti eftir slkt samvizkufrelsi og sumir tala annig, a ekki myndu samkynhneigir vilja lta presta, sem su andstir "rttindum" eirra, gefa sig saman. En hr bartta ltils harkjarna essum hpi samkynhneigra og stuningsmanna hefur enn ekki fengi ng. annig segir einu af hinum innsendu liti til Alingis: "Vi Q flagi hinsegin stdenta teljum ekki vi hfi a prestar hafi skum trarsannfringar sinnar rtt til a neita flki um jnustu mean eir iggja laun fr rkinu." Og slk hefur andin kirkju og prestum veri hj sumum eirra, sem fjalla hafa um essi ml, a allt eins m bast vi, a einhverjir eigi eftir a reita ekkta, kenningartra presta me v a fara fram kirkjuhs eirra til vgslu samkynhneigra og jafnvel eirra eigin prestsjnustu. En a er vitaskuld ekki vi a bandi, a prestar eigi a einfaldlega undir helztu hugmyndalegu andstingum snum, a eir fi a vera frii me sna trarsannfringu. Vel er hugsanlegt, a prfml af essu tagi geti komi sar fyrir dmstla.

Um etta ml er miki fjalla vefsl vef Kristinna stjrnmlasamtaka: Kynhneigaml, sem og hr Moggabloggi mnu.

NEANMLSGREINAR:

[1] 48. gr. stjrnarskrr Lveldisins slands: "Alingismenn eru eingngu bundnir vi sannfringu sna og eigi vi neinar reglur fr kjsendum snum." Sbr. einnig 47. gr. "Srhver nr ingmaur skal vinna drengskaparheit a stjrnarskrnni, egar er kosning hans hefur veri tekin gild."

[2] essir ingmenn felldu breytingartillgu Birgis um synjunarrtt presta og annarra vgslumanna trflaga, egar trarleg sannfring eirra byi eim svo: Anna Margrt Gujnsdttir, Atli Gslason, lfheiur Ingadttir, rni Pll rnason, rni r Sigursson, sta R. Jhannesdttir, Birgitta Jnsdttir, Birkir Jn Jnsson, Bjrn Valur Gslason, Gubjartur Hannesson, Gumundur Steingrmsson, Helgi Hjrvar, Hskuldur rhallsson, Jhanna Sigurardttir, Jnna Rs Gumundsdttir, Katrn Jakobsdttir, Katrn Jlusdttir, Kristjn L. Mller, Lilja Rafney Magnsdttir, Lilja Msesdttir, Magns Orri Schram, Margrt Ptursdttir, Margrt Tryggvadttir, Mrur rnason, Oddn G. Harardttir, Rbert Marshall, Sigmundur Ernir Rnarsson, Sigrur Ingibjrg Ingadttir, Siv Frileifsdttir, Skli Helgason, Steingrmur J. Sigfsson, Valgerur Bjarnadttir, Vigds Hauksdttir, r Saari, rinn Bertelsson, urur Backman, gmundur Jnasson, ssur Skarphinsson.

essir 14 ingmenn greiddu tillgu Birgis rmannssonar atkvi sitt: sbjrn ttarsson, Birgir rmannsson, Bjarni Benediktsson, Einar K. Gufinnsson, Gulaugur r rarson, Gunnar Bragi Sveinsson, Jn Gunnarsson, Kristjn r Jlusson, li Bjrn Krason, lf Nordal, Ptur H. Blndal, Ragnheiur Rkharsdttir, Sigurur Kri Kristjnsson, Tryggvi r Herbertsson.essir ingmenn voru skrir fjarvist ( sennilega utan Reykjavkur ea veikir): Jn Bjarnason, lna orvarardttir, Sigurur Ingi Jhannsson, Svands Svavarsdttir.

essir ingmenn voru fjarverandi: rni Johnsen, smundur Einar Daason, Eygl Harardttir, Ragnheiur E. rnadttir, Sigmundur Dav Gunnlaugsson, Unnur Br Konrsdttir, runn Sveinbjarnardttir.

(Heimild: HR vef Alingis; tillagan sjlf (2. liur breytingatillgu minnihuta allsherjarnefndar, ingskjal 1257, er HR.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Jnas Kristjnsson

100% sammla fllagi Jn Valur!

Gumundur Jnas Kristjnsson, 28.6.2010 kl. 01:06

2 Smmynd: Jn Rkharsson

J nafni, etta er vissulega eldfimt ml. En kirkjan arf a vera haldssm stofnun og a standa me hinni helgu bk.

Samkvmt henni er samkynhneig synd. En a ir ekki a eir sem hana stunda, su endilega verri en gengur og gerist. Sjlfur stunda g mislegt sem er andstu vi Bibluna, g er vntanlega ekki einn um a.

En g veit a g er a gera rangt og reyni af veikum mtti a berjast gegn essum brestum. a gengur v miur hgt.

ll erum vi syndug og ll gerum vi ranga hluti. En g mundi aldrei tlast til ess a kirkjan blessai bltsyrin mn og viurkenndi au, n heldur bresti sem g burast me breyskleika mnum.

Samkynhneig er mti boskap Biblunnar, a vita eir sem hana lesa. Samkynhneigir urfa samt ekki a vera meiri syndarar en eir sem saurga musteri gus me ofti (g geri a oft) og miskonar nautnum. Allar syndir eru jafnar fyrir augum gus.

Kirkjunni ber a vira boskap og reglur hinnar helgu bkar, v henni byggir hn sna tilveru.

Jn Rkharsson, 28.6.2010 kl. 01:15

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

Krar akkir fyrir innleggin, flagar!

etta er mjg efnisgott fr r, nafni minn, og ekki vantar ar heldur inn ltta hmor. J, raar ig rjmatertum og hnallrum eftir messu hj num presti? , g funda ig!

En a vi syndgum, er g ekki alveg reiubinn a viurkenna, a samkynhneig s 'synd' samkvmt Biblunni. a eru fremur virkar gjrir, athafnir (hugar og handa ea hugarins eins), sem eru synd, heldur en stand ea sigkomulag. Pll postuli notar um etta nafnor (arsenokoits, I. Korintubrf 6.9 og I. Tmteusarbr. 1.10), sem er raun verknaaror, rtt eins og III. Msebk 18.22 talar um, .e. um samkynja mk, ekki um hina undirliggjandi samkynhneig.

A vsu talar hann Rmverjabrfinu (1.26-27) um essi ml me eim htti, sem sumir (til dmis dr. James B. De Young, prfessor Njatestamentisfrum) hafa tali vsa einfaldlega til samkynhneigar sem slkrar, sem grunnhneigar, en g tel ritskringu missa marks. Hitt er engum vafa undirorpi, a ar er rtt um samkynja mk sem synd (engu sur en fyrrnefndum tveimur textum sama postula). a einnig vi um 7. vers Jdasarbrfs ( Nja testamentinu), I. Msebk, 19.4 o.fr. og Speki Salms, 14.26 ( kafla, sem minnir mjg heildarsvi 1. kafla Rmverjabrfsins; en Speki Salms er eitt hinna devterkannisku rita Gamla testamentisins, sem ltherskir kalla apokrf, en gefin voru t n me Biblunni tgfuni 2007).

Svo er g heldur ekki sammla v ltherska liti nu, Jn, a allar syndir su "jafnar fyrir augum Gus." N getum vi augljslega ekki n mlamilun vi efni me v a telja sumar eirra jafnari en arar. tli vi verum ekki a geyma okkur a ra a til hltar. Hver synd brtur reyndar allt lgmli (Jakobsbrf, 2.10), en a gerir r ekki allar jafn-alvarlegar setningi snum, eli verknaar og afleiingum.

Og vertu n krt kvaddur og i bir.

Jn Valur Jensson, 28.6.2010 kl. 07:49

4 Smmynd: Jn Rkharsson

J kri vinur, menn geta ekki alltaf veri sammla. a er elilegt, v skilningur manna er i misjafn.

N hef g rtt hina helgu bk vi fulltra hinna msu safnaa og fengi margvslegar tskringar merkingu hennar. Allir essir gu menn eiga a sammerkt a fullyra, a sinn skilningur s hinn eini sanni.

a er ekkert elilegt. g tel a fairinn himnum s sttur vi a, hann vill a vi leitum sannleikans og hann gefur okkur afar gan tma, mg sund r hafa lii n ess a mannkyni hafi skili hann til fulls, rtt fyrir mikla rannsknarvinnu.

g er sammla r a flestu leiti samt. Samkynhneig er ekki synd fyrr en hn hefur veri framkvmd ea rkt lg vi hana.

En hvar eru vargararnir, sofa eir allan daginn ea eru eir a vinna? g tti von margfalt fleiri athugasemdum og fjri. etta er nefnilega mjg eldfimt ml og tti a hreyfa hressilega vi vargvinum okkar. Vonandi vera komnar fjrlegar umrur egar g kveiki nst tlvunni.

Jn Rkharsson, 28.6.2010 kl. 09:18

5 Smmynd: Sveinn rhallsson

Dmsmlarherra er egar binn a gera t um etta ml.

lgunum er, eins og g minntist hr fyrir stuttu, gert r fyrir heimild. a liggur oranna hljan hva tt er vi me essu og v er einfaldlega arfi a taka a srstaklega fram a ekki er um skyldu a ra.

Sveinn rhallsson, 28.6.2010 kl. 12:35

6 Smmynd: Elle_

Jn Rkh. var a ba eftir vargara og hr kemur einn. Nei, prestar ttu ekki a vera pndir vert gegn eirra tr til a blessa ea vgja neinn ea neitt og sorglegt a stjrnvld haldi sig geta heimt a af eim. ar fyrir utan get g ekki dmt.

Elle_, 28.6.2010 kl. 12:52

7 identicon

r stjrnarskr slands

"62. gr. Hin evangeliska lterska kirkja skal vera jkirkja slandi, og skal rkisvaldi a v leyti styja hana og vernda."

Taki t etta kvi samt rmlega 100 rum lagakvum sem binda saman kirkjuna og slenska rki og er sns a fara hlusta rk eirra sem vilja a rkiskirkjan mismuni egnum landsins eftir kynhneig

Kamui (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 13:07

8 Smmynd: Jn Rkharsson

Nei Elle, ert enginn vargari. a er ekkert gaman a varga vi flk sem hefur skynsamlegar og heilbrigar skoanir. a eru srvitringarnir me skrtnu skoanirnar sem g er a tala um.

g er ekki binn a gefa upp alla von, vagararnir hljta a vera vaknair, tli eir su ekki a setja sttinn munninn spekingslegir svip, leit a rttu orunbum,skounum snum til rttltingar. g vona a eir veri bnir a koma me eitthva ur en g fer t sj kvld, g gti alveg hugsa mr sm varg. J og g er alveg til a vera kallaur rngsnn fgamaur ea eitthva ttina. Lti i bara hugmyndaflugi ra kru vargarar.

Jn Rkharsson, 28.6.2010 kl. 14:02

9 identicon

Fram til dagsins dag hefur prestum veri a sjlfs vald sett hvort eir gefa flk saman ea ekki - hef ekki s neitt essum lgum sem breytir v

Kamui (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 14:12

10 Smmynd: Jn Valur Jensson

Kamui, skrifar hr af vanekkingu eina ferina enn. a var htt a tala um rkiskirkju ofanverri 19. ld, enda hafi eli hinnar lthersk-evangelsku kirkju slandi breytzt eim tma.

jkirkjan er sjlfst stofnun, ekki rkisstofnun.

a er hezt varandi biskupsembtti, sem rki hefur einhverja akomu enn, en um biskup segir m.a. lgum um stu, stjrn og starfshtti jkirkjunnar nr. 78/1997:

6. gr., 2. mlsliur: "Biskup slands fer me yfirstjrn jkirkjunnar samt rum kirkjulegum stjrnvldum eftir v sem nnar er mlt fyrir um lgum essum. Hann hefur asetur Reykjavk.

Biskupskosning.

7. gr. Kjrgengur til biskupsembttis er hver gufrikanddat sem fullngir skilyrum til ess a gegna prestsembtti jkirkjunni.

8. gr. Kirkjuing setur reglur um kosningu biskups slands.

Skipun biskups slands.

9. gr. Forseti slands skipar biskup slands."

arna hefur vikomandi rherra geta haft einhver hugsanleg hrif, en biskupskjr (presta og annarra) veri lti ra, a.m.k. alla sustu ratugi. N er jafnvel bi a leggja niur srstakt kirkjumlaruneyti, a dms- og mannrttindaruneyti fari skv. regluger nr. 177/2007 (um Stjrnarr slands) me ml, er vara eftirfarandi tv meal 28 annarra upp talinna:

"22. Kirkjuml og safnaa, ar meal embtti biskups og skipan prestakalla.

23. Grafreiti og tfararstofnanir, ar meal blstofur."

1. gr. fyrrnefndra laga segir svo: "slenska jkirkjan er sjlfsttt trflag evangelsk-lterskum grunni."

Jn Valur Jensson, 28.6.2010 kl. 14:19

11 identicon

Lg um slu jjara nr. 31/1905.

Lg um umsjn og fjrhald kirkna nr. 22/1907.

Lg um utanfarastyrk presta nr. 18/1931.

Lg um bkasfn prestkalla nr. 17/1931.

Lg um embttiskostna sknarpresta og aukaverk eirra nr. 36/1931.

Lg um forgangsrtt kanddata fr hskla slands til embtta nr. 36/1911.

Lg um heimild handa rkisstjrninni til ess a afhenda jkirkju slands Sklholtssta nr. 32/1963.

Lg um helgidagafri nr. 32/1997.

Lg um innheimtu og mefer kirknaf nr. 20/1890.

Lg um leigubifreiar nr. 77/1989.

Lg um kirkjugara, greftrun og lkbrennslu nr. 36/1993.

Lg um kirkju- og manntalsbkur nr. 3/1945.

Lg um kirkjutk og slu eirra nr. 13/1956.

Lg um kirkjumlasj nr. 138/1993.

Lg um kristnisj o. fl. nr. 35/1970.

Lg um laun sknarpresta nr. 46/1907.

Lg um leysing sknarbandi nr. 9/1882.

Lg um mannrttindasttmla Evrpu nr. 62/1994.

Lg um rttindi og skyldur starfsmanna rkisins nr. 70/1996.

Lg um samstarfsnefnd Alingis og jkirkjunnar nr. 12/1982.

Lg um Sklholtsskla nr. 22/1993.

Lg um sknargjld nr. 91/1987.

Lg um Strandakirkju og sandgrslu Strandarlandi nr. 50/1928.

Lg um stu, stjrn og starfshtti jkirkjunnar nr. 78/1997.

Lg um slu prestmtu nr. 54/1921.

Kamui (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 14:25

12 identicon

etta er ekki tmandi listi lgum ar sem lgfest eru kvi tengd hinni lthersku kirkju

Kamui (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 14:26

13 identicon

Svo frbi g mr allar skanir nar um vanekkingu mna Jn Valur, ekkir ekki mr ein einustu deili og ert ekki nokkurri stu til a fullyra um slkt

Kamui (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 14:28

14 Smmynd: Jn Valur Jensson

Gaman a num innleggjum hr, nafni minn Rkharsson, og akka r lka alvarlega svari nr. 2, kl. 9.18. g akka einnig Elle hennar innlegg. a er gott a hafa essa umru gangi.

Sveinn rhallsson hefur ennfremur tj sig og a me rkum, en tilvsu heimild hans er einungis Mbl.is-frtt af ingru Rgnu rnadttur, ar sem hn segir etta helzt um mli: "Ragna sagi a frumvarpinu vri ekki gert r fyrir skyldu presta til a vgja hjnabnd ef eir skum trarsannfringar teldu sig ekki geta gert a. v vri a lti hendur trflaga hvernig au standi a essum mlum."

En etta eru veikbura rttindi presta og samvizkufrelsis eirra, a "ekki s gert r fyrir skyldu presta til a vgja" o.s.frv., 1. lagi af v a frekjulegt alingi getur gengi enn lengra, svo a lti beri , enda ( 2. lagi) hafnai ingi v me yfirgnfandi meirihluta a viurkenna fullum fetum synjunarheimild presta og annarra vgslumanna (sj ofar), og 3. lagi er arna engin rttartrygging fyrir presta gegn v, a eirra eigi trflag fari a vinga presta sna til essara meintu hjnavgslna samkynhneigra.

En arf nokku a hafa kva essu sastnefnda? gti einhver spurt. J, svo sannarlega! g fylgdist me umrum Kirkjuingi oktber 2007, og ar gfu rur tveggja ingfulltra (annars eirra mjg hrifamikils) kenningartrum prestum fulla stu til a ugga ar a rtti snum og sinnar samvizku.

g fjallai um etta greininni Samkynhneigraml brennidepli nhfnu Kirkjuingi Kirkju.net.

Dagn Halla Tmasdttir (systir sr. Kristnar runnar, sem miki hefur barizt essum mlum, sast me Frttablasgrein dag, 28. jn, og bar prestsdtur og rttkar) talai ar beinlnis um, a taka bri burt kvi um a samvizku sinnar vegna mtti hver prestur neita v a inna af hendi jnustu, sem felist stafestingu samvistar samkynhneigra. Og g skrifa um etta nefndri vefsl:

"Hr heyrum vi strax ann tn, sem g varai vi essari grein: "Samvizkufrelsi presta virt" - en hve lengi?, a koma myndi fljtlega upp, .e. a samvizkufrelsi yri fyrir b innan viss rafjlda."

Og taki svo eftir essu framhaldi hj mr:

"Ekki sur fannst mr alvarlegt a hla or dr. Hjalta [Hugasonar, prfessors kirkjusgu, prestvgs manns] um etta sama ml, v a hann virist einmitt hafa skili eftir hlfopnar dyr fyrir v, a samvizkufrelsi prestanna veri me tmanum ftum troi. Orrtt segir hann ar: "N, a hefur veri rtt um samvizkufrelsi prestanna hr, og g hygg, a eins og mli er vaxi, s mikilvgt, a a s vakin athygli v, a mli s me eim htti, a, svona, alla vega vi nverandi astur, s hr undirstrika, a samvizka presta og frelsi eirra til a taka kvrun essu efni skipti mli og s virt. Og etta gerist stundum kirkjum, ar sem vera, eigum vi a segja: strar breytingar, ar sem a gufri blandast inn mli, a a er leyft svona kvei samvizkufrelsi, mean breytingin er a ganga yfir alla vega og mean prestar eru a taka afstu til essara mla og kannski mean kvein kirkjuleg run sr sta. Hitt er svo anna ml, a a er spurning, hversu ungt a leggja herzlu etta atrii, a ngir n kannski a nefna a bara einu sinni snyrtilegan htt, eins og a mun vera gert hr, a eim prestum, sem a kjsa, veri heimilt a framkvma ennan lggjrning, og a mundi vera lti ngja, og sasta lna rija liar [er] einfaldast, a falli brott." Hr hljma hlutirnir sakleysislega, en g f ekki betur s en essi gamli samnemandi minn r Gufrideild s a leggja til, a einungis veri kvei um heimild til presta a framkvma gerninginn, en ekki bundi samykkt Kirkjuings, a samvizkufrelsi rki um a til frambar; og greinilega vill hann ekki lsa v yfir, a samvizkufrelsi skuli gilda nema "mean breytingin er a ganga yfir ... og kannski mean kvein kirkjuleg run sr sta." Ltherskir hafa hr margt a grunda ..." (sagi g nefndri grein Kirkjunetinu 21. okt. 2007).

Fjrum dgum skrifai g athugasemd smu vefsl:

"Hva tti dr. Hjalti vi, egar hann sagi ru sinni fyrrnefndri: "sasta lna [ea: liur] rija liar [ tillgu biskups] er einfaldast, a FALLI BROTT"? – J, hann tti vi, a fella skyldi burt etta:

"Kirkjuing leggur herslu a ess veri gtt a um heimildarkvi vri a ra og a samviskufrelsi presta essum efnum veri virt."

a er ljst [btti g, jvj, vi grein minni], a hpi helztu rumanna rttkra vihorfa eru beinlnis uppi tillgur um a vira ekki samvizkufrelsi presta, og v fylgja eir eftir me tillguflutningi snum! Hr ur fyrr var Hjalti einn eindregnasti fylgismaur Hrein-Lthersku (gnesiolutheranisma) sem um getur. N sustu rin er hann fallinn ofan ngufri, sem hann bar litla viringu fyrir, mean hann var vi gufrinm. Hann tlar lklega strum hpi presta mist a urfa a kga sna eigin samvizku og stafesta samvist samkynhneigra (ea jafnvel vgja ) ellegar segja: "Hr stend g atvinnulaus og get ekki anna!"

Jn Valur Jensson, 28.6.2010 kl. 15:21

15 identicon

Jn Valur, hefur prestum ekki alla t veri a sjlfs vald sett hvort eir gefa verandi brhjn saman ea ekki?

Hefur a eitthva breyst?

Kamui (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 15:26

16 Smmynd: Jn Valur Jensson

Kamui, g ekki ig ekki og skrifa ekki um ig sem slkan, en g s, hva skrifair, og g hrakti a sem vanekkingarskrif. Gmul lg sem nleg um kirkjuna breyta v ekki, a hn er rttilega kllu jkirkjan, ekki rkiskirkja. Hn er "sjlfsttt trflag evangelsk-lterskum grunni," svo a aftur s vitna til 1. gr. eirra laga (fr 1997), sem mestu mli skipta um a kirkjusamflag.

Jn Valur Jensson, 28.6.2010 kl. 15:29

17 Smmynd: Jn Valur Jensson

Og sasta athugasemd n, Kamui, er enn til marks um, a tekur ekki mark neinni alvru essa mls. En hn er eim mun meira hyggjuefni sem (1) jflaginu ea llu heldur hrifastum rkir svellvitlaus, flagsplitskur rtttrnaur essum mlum samt valdbeitingarhyggju, sem haft getur sn hrif jkirkjuna og nnur trflg, (2) jkirkjunni rkir endurskounarstefna tt til niurskurar (reductionismi) gagnvart Biblunni hj fremur illa menntuum ungum prestum og (3) Gufrideild H eru einmitt vi li r stefnur (efahyggja og kvennagufri samt samkynhneigra"gufri") sem eru einhver helzta rt essa vanda. Konur (mest ungar) voru meirihluta erra presta, sem reyndu – a vsu n ess a n meirihluta! – a f hjnaband samkynhneigra samykkt strax sustu prestastefnu, vor.

Jn Valur Jensson, 28.6.2010 kl. 15:42

18 identicon

ll essi lg sem g listai hr a ofan eru fullu gildi Jn Valur... tla grpa hr niur brot af eigin ritger um efni.

"jkirkja er s kirkja sem kvei er um stjrnarskr a rki skuli styja og vernda. Hr landi er evangeliska lterska kirkjan jkirkja, sbr. 62. gr. Stjrnarskrr lveldisins slands nr. 33/1944. a fyrirkomulag a vera me jkirkju studda af rkinu er ekki algengt en hefur veri vi li Norurlndunum um nokkurt skei.

Sambandi rkis og kirkju hefur veri htta me msum htti gegnum sguna en frimenn hafa oft liti svo a aallega s um fimm mismunandi lkn a ra: Kirkjudeildarlega bundi rkisvald, jkirkjulkan, samstarfslkan, askilnaarlkan og lkan ar sem rki er andsttt trarikun. Fyrstnefnda lkani, kirkjudeildarlega bundi rkisvald, lsir eirri skipan ar sem ltil agreining er ger milli rkis og kirkju stofnanalegu tilliti, trfrelsi er ekki vi li og jhfinginn er skyldur til a tilheyra kveinni tr. essi skipan var vi li hr landi fram til setningu stjrnarskrr ri 1874 en ljst m teljast a slkt kerfi samrmist ekki hugmyndum ntmans um trfrelsi og almenn mannrttindi. jkirkjulkani byggir v a rkisvaldi styji vi trarikun borgaranna me sterkum, formlegum tengslum vi eina kirkju. essu kerfi getur trfrelsi og starfsemi annarra trflaga veri til staar, en hjkvmilega er kvein mismunun milli trflaga. etta kerfi er a kerfi sem veri hefur vi li einhverri mynd Norurlndunum, fr miri 19. ld. samstarfslkaninu styur rki vi trarikun borgaranna me nnu samstarfi vi eitt ea fleiri trflg sem byggir grundvelli laga ea samninga og getur jafnvel eitt trflag noti srstu grundvelli srlaga, lkt og gert er Svj. essu fyrirkomulagi var komi ar , ri 2000, eins og betur verur fari yfir sar essari skrslu. askilnaarlkani er rkisvaldi skilgreint sem trarlega hlutlaust og hefur v ekki afskipti af trarlfi borgaranna. etta er a kerfi sem rkir Frakklandi. ar sem etta kerfi er vi li getur trfrelsi veri til staar en kveinni stigu stemmt vi v a trml fi opinbera skrskotun. Seinasta lkani, ar sem rki er andsttt trarikun beitir rki sr gegn trarikun borgaranna og trfrelsi mist rngur stakkur sniinn ea ekki til staar yfir hfu. Lkt og fyrstnefnda lkani getur etta lkan ekki samrmst hugmyndum um trfrelsi og mannrttindi almennt.

Eins og kemur fram tlistun essum fimm lknum sambands rkis og kirkju eru aeins rj eirra samrmanleg ntmahugmyndum um mannrttindi. Af essu leiir a egar samband rkis og kirkju er skoa verur liti til hinna riggja lkananna, a er jkirkjulkans, samstarfslkans og askilnaarlkans. egar Svar breyttu sambandi rkis og kirkju fru eir lei a fylgja samstarfslkaninu, ar sem snska kirkjan ntur fram kveinnar srstu og um hana gildir srstk lggjf. Hr landi er raun ljst hvort s skipan sem hr er vi li teljist til jkirkjulkansins ea samstarfslkansins."

r til upplsingar skrifai g lagalegt lokaverkefni um askilna rkis og kirkju sem hlaut hstu einkunn - endilega talau aeins meira um vanekkingu mna efninu Jn Valur

Kamui (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 15:42

19 identicon

Hr er fari eftir hinu jkirkjulega lkani Jn Valur, a kvein atrii megi segja a su meira tt vi samstarfslkani..

a breytir v ekki a trflgum slandi er mismuna og tlast er til ess a hin lterska jkirkja sinni kveinni grunnjnustu vi borgarana, algjrlega h tr eirra

Kamui (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 15:46

20 Smmynd: Jn Valur Jensson

ert sem s httur a kalla jkirkjuna rkiskirkju og horfinn aftur til ritgerar innar og nefnir hana snu rtta nafni, jkirkju fremur en rkiskirkju. a er gtt, og til hamingju me ritgerina! Annars til g einstt, a samstarfslkani s fremur um a ra hrlendis en a sem kallar arna jkirkjulkan. Finnlandi eru t.d. bein tengsl rkis og kirkju vi bi lthersku og ordoxu, og a er engu minni rkisstuningur en hr landi, hygg g.

Ekki fetti g a ru leyti fingur t ennan texta inn ( er ar ein algeng villa: "til setningu", a vera: til setningar).

Eiginleg rkiskirkja hefur vissulega veri lndum, ar sem "jhfinginn er skyldur til a tilheyra kveinni tr," en upphafi mtmlendatrar var etta raunar hinn veginn: cuius regio, eius religio ("hvers rki er, hans er [a skipa fyrir um] trarkerfi").

En vi erum komnir langt t fyrir efni!

Jn Valur Jensson, 28.6.2010 kl. 18:10

21 identicon

tli a ekki :)

En g ver a bijast afskunar, a nota ori rkiskirkja var einfaldlega fljtfrni af minni hlfu, etta tti a sjlfsgu a vera jkirkja

Kamui (IP-tala skr) 28.6.2010 kl. 18:29

22 Smmynd: Sveinn rhallsson

AFHVERJU tti a binda a a prestar megi neita flki um hjnavgslu einungis af essari einu stu; a a fer gegn trarsannfringu vikomandi prests, egar aeins er um heimild en ekki skyldu a ra?

Eins og Kamui segir breytir essi lggjf ekki v a prestum er sjlfsvald sett hvort eir gefi flk saman, og ar vi situr.

Prestur m t.d. enn neita trleysingja um hjnavgslu, ea ef hann veit fyrir vst a karlmaurinn lemur unnustu sna. Hi sarnefnda tti meira vi samvisku hans heldur en trarsannfringu. a hvort hann ntir sr a a neita er svo aeins hans ml.

ttu ofangreind atrii, sem og allar arar hugsanlegar stur fyrir v a prestur gti haft fyrir v a neita pari um vgslu ekki a vera bundi lg lka?

Nei, v aeins er um heimild a ra - og sama hva mst og blst breytist s stareynd ekki.

Prestar hafa heimild til a gefa saman tvo fullorna, sjlfra einstaklinga. Heimild, ekki skyldu.

Getur ekki veri a Alingi hafnai essari breytingartillgu vegna eirra stna sem g taldi upp? Ef Alingi tlai a skylda presta til a gefa saman samkynja pr hefi lggjfin veri oru ruvsi.

Sveinn rhallsson, 28.6.2010 kl. 18:38

23 Smmynd: Sveinn rhallsson

g s ekkert a v a trflg kvei sjlf hva au vilji a prestar (ea sambrilegir menn) geri - ef hpur presta er sammla stefnu kirkju sinnar geta eir einfaldlega stofna eigin kirkju - lkt og margir hafa lagt til a samkynhneigir ttu a gera.

Sveinn rhallsson, 28.6.2010 kl. 18:45

24 Smmynd: Jn Valur Jensson

ert sem s, Sveinn, ekki andvgur v, a rtklingarnir jkirkjunni geri kenningartra presta, sem halda sig fast vi sannari kristindm en hinir fyrrnefndu, brottrka r kirkjunni?! arna er anda vantrarinnar og httunni, sem g talai um, rtt lst.

Jn Valur Jensson, 28.6.2010 kl. 18:58

25 Smmynd: Sveinn rhallsson

Nei a er g ekki Jn. Ef meirihluti safnaarmelima kirkju eru einni skoun um kvei mlefni er elilegt a kirkjan taki breytingum varandi a mlefni. eir sem eru sammla kljfa sig svo fr ef etta tiltekna mlefni er eim krt - annig hafa svo til allar kirkjudeildir ori til fr upphafi kristninnar. a er ekki eins og kristnin, og kalskan metalin, hafi ekki teki breytingum aldanna rs.

Talandi um a ykir mr forvitnilegt hve grimmilega ver presta jkirkjunnar af gamla sklanum og jkirkjuna yfirhfu ar sem hn hltur a vera villutr skv. inni eigin trarsannfringu.

En vri ekki nr a svarair frekar fyrri athugasemd minni, essari fr 18:38, svo vi hldum okkur vi mlefni?

Sveinn rhallsson, 28.6.2010 kl. 19:45

26 Smmynd: Ragnhildur Kolka

Athyglisver umra hr, Jn Valur. g blanda mr ekki kenningar kristninnar; er ekki ngu vel a mr frunum, hins vegar ykir mr merkileg essi kenning Sveins rhallssonar "a myndist meirihluti sfnu um eitthvert ml, beri kirkjunni a alagast meirihlutaskouninni".

ghef alla t haldia sfnuurinn skti gusor til kirkjunnar. Vilji flk ekki hla or Gus er hverjum manni frjlst a sitja heima sunnudagsmorgnum ea fara golf ef svo ber undir. Okkur hefur veri talin tr um a hr rkti trfrelsi. a er g farin a efast um eftir essa lagasetningu.

Lgin hafa gefi opi veiileyfi presta sem vilja vera trir sannfringu sinni. Han fr munu upphefjast ofsknir og einelti hendur eim sem ekki taka tt traleiknum. etta mun gerastrtt fyrir a essi lagasetning kemur ann mund sem Mannrttindadmstll Evrpu hafnarhjnabandi samkynhneigrasem srstkum mannrttindum.

a arf enginn a velkjast vafa um a essi lagasetning er liur rsum trleysingja kristna kirkju. ll rttindi sem hi veraldlega vald hafi yfir a ra hfu veri fullgilt fyrir ennan hp. En mli var keyrt fram af fullri hrku og me stuningi presta sem lta frekar sig sem slfringa en trboa.

g efast ekki um a til su sanntrair samkynhneigir, mr er til efs a eir hafi veri fararbroddi essarar herferar.

Ragnhildur Kolka, 28.6.2010 kl. 21:04

27 Smmynd: Sveinn rhallsson

Ragnhildur, etta er ekki mn kenning. g sagi ekki a kirkjunni bri a gera eitt n neitt. g sagi einungis a a er elilegt og a hefur gerst oft sgu kristninnar. a a setja setninguna

"a myndist meirihluti sfnu um eitthvert ml, beri kirkjunni a alagast meirihlutaskouninni"

eins og etta vru mn er afsakaplega villandi og jarar raunar vi a vera lygar. Taktu etta vinsamlegast aftur.

Sveinn rhallsson, 28.6.2010 kl. 21:51

28 Smmynd: Sveinn rhallsson

Hva er "kirkjan" annars anna en flki kirkjunni og sameiginlegur skilningur eirra tr sinni?

Sveinn rhallsson, 28.6.2010 kl. 21:55

29 Smmynd: Elle_

NEI-i er sterkara en J-i. tla ekki a halda neinu fram, en vilji hpur flks, segjum 500 manns, eyileggja fyrir truum prestum, geta eir ekki bara skr sig sfnunn gagngert me a tlunarverk? Og svipuum ntum: Getur strri hluti landsmanna broti stjrnarskrna sem var skrifu til a vernda landi?

Elle_, 28.6.2010 kl. 22:16

30 Smmynd: Ragnhildur Kolka

Sll Sveinn. stulaust a vera hvumpinn og vna mig um lygar, s ekki a neinir fyrirvarar su essari yfirlsingu inni, sem g kommenterai . Enda snist mr halda fram smu braut athugasemd kl.21:55.

g er heldur ekki fr v a Elle Ericsson skilji or n sama veg og g.

Ragnhildur Kolka, 28.6.2010 kl. 22:45

31 Smmynd: Jn Valur Jensson

Sveinn rhallsson, vegna innleggs ns kl. 19:45 m g til me a benda r , a meirihluti safnaarmelima jkirkjunnar hefur aldrei teki kvrun, a prestar eirra skuli vgja samkynhneiga meint hjnaband. ur en fullyrir: "Ef meirihluti safnaarmelima kirkju eru einni skoun um kvei mlefni er elilegt a kirkjan taki breytingum varandi a mlefni," er kannski vert fyrir ig a kynna r, hvaa afstu leikmannafundir hafa teki til essa mla. g var vistaddur einn slkan (n atkvisrttar af minni hlfu), safnaarheimili Digraneskirkju, og vel sttur var hann og margir sem til mls tku, en ar var allur meginstraumurinn mjg eindreginn GEGN hjnabandi fyrir samkynhneiga og margir lka sem tluu gegn blessun sambanda eirra.

ar fyrir utan getur stofnun, sem segist byggja Heilagri Ritningu, ekki me gu mti n kinnroalaust og heldur ekki n innri mtspyrnu melima hennar leyft, a a gerist, sem minnir textann Matteusarguspjalli, 11:12: "Fr dgum Jhannesar skrara og til essa er rki himnanna valdi beitt og rsarmenn reyna a hremma a" – og raunar a skemma a um lei, ef vi ltum etta rki Gus (himnanna) sem kirkjuna, samflag trara.

Kristin kenning er ekki afur lrislegra kosninga, en lri hpi leikmanna hefi veri kaflega mikilvgt varnartki fyrir kristi siferi og helgihald jkirkjunni okkar dgum. g hvatti biskup og prestana brfum til ess a leita til leikmanna, gefa safnaarfundum eirra fullt vgi og hlusta einnig eftir lliti annarra leikmannaflaga, s.s. KFUM og KFUK, kristnibosflaganna og -sambandsins o.fl., en a virtist til ltils: stofnunar-sinnarnir sennilega veri hrddir vi a virkir, trair menn gengju ekki fotspor tzkuhugsuanna.

Jn Valur Jensson, 28.6.2010 kl. 22:46

32 Smmynd: Jn Valur Jensson

Sveinn kni hr um svar vi fyrirspurn sinni kl. 18.38, en hann virist hafa lesi illa innlegg mitt kl. 15:21 ( 1. lagi, 2. og 3. – og framhaldi).

Krar akkir fyrir mjg gott efnisinnlegg hr, Ragnhildur Kolka, kl. 21:04. J, a var aldrei hi gefna eli kristins safnaar a eiga a "alagast meirihlutaskoun" vanrkslusams nrumhverfis um trargildi og trarikun, heldur tti or Gus sjlft a f a verka gegnum jna ess vga sem vga til a mta samflagi og selta deigi.

Innlegg itt er yfirvega og fgalaust (sbr. lokaklausuna), en glgg greining v sem hefur veri gangi og verur sennilega fram, ar sem harkan hefur rkt me linnulitlum rsum kirkjuna. Og rttklingarnir eru ekkert endilega hpi presta – eir eru allt eins leikmenn og flk utan allra safnaa, en hafa samt orka sterkt hrifagjarna unga presta essa hrmulegu tt.

Jn Valur Jensson, 28.6.2010 kl. 23:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband