Ţvílík ósvífni: stríđ hagfrćđinga viđ Hćstarétt og lögvarinn rétt lánţega

Ţađ er sama hvert litiđ er, fjármálamenn og hagfrćđingar, frá Pétri Blöndal, Jóni Steinssyni og Guđmundi Ólafssyni til Más Guđmundssonar, Gylfa Magnússonar og beinna hagsmunaađila, vilja fremja VALDARÁN međ vanvirđingu ţriđja ţáttar ríkisvaldsins, ţegar ţeir leggjast gegn ţví ađ samningsvextir fái ađ gilda í myntkörfulánum.

Ţar er ekki svo, ađ ţarna sé ekki um neina vexti ađ rćđa eđa bara 2 til 3%. Sumir samninganna eru međ um 4% vöxtum, ađrir međ 1,8% og 3,5% vaxtaálagi ofan á (5,3%), enn ađrir međ 6,8%, og sennilega hefur veriđ lántökugjald ađ auki (1%), ţannig ađ samningarnir kveđa á um vexti, sem ţćttu fjarri ţví ađ vera lágir í ýmsum löndum heims.

Samninga ber ađ virđa! Viđskiptaráđherrann ţykir ţar ađ auki vera svo hagsmunatengdur, m.a. Samtökum fjárfesta, ađ réttast er fyrir hann ađ ţegja héđan í frá og ćvinlega um ţetta mál.

Menn eru skiljanlega farnir ađ tala hér um coup d'État, valdarán og stjórnlagarof, ţegar framkvćmdavaldiđ og fjármálastofnanir ríkisins og alţingismenn eins og Pétur Blöndal, Helgi Hjörvar, Mörđur Árnason og Steingrímur J. Sigfússon, ráđherra endemismála, leggjast allir á eitt um ađ ráđast á dóm Hćstaréttar og lögvarinn rétt lántakenda.

Valda- og eignastéttin gegn ţjóđinni, ţađ er ţađ sem er ađ gerast, í krafti lögleysu sem veđur uppi ţrátt fyrir úrskurđ ćđsta dómstóls landsins.

Svo er í beinu framhaldi veriđ ađ hóta lántakendum ađ vera settir á vanskilaskrá vegna ţessa yfirgangs fjármálafyrirtćkja! Ţađ sýđur á almenningi vegna ţessa máls og stutt í uppţot, og ţá kemur ţessi hneykslanlega orđsending frá Seđlabankanum og Fjármálaeftirlitinu, tilmćli "međ tárin í augunum" (eins og einn orđai ţađ) til bankanna um ađ leggja á 8,25% ólöglega vexti!

Hafa bankar og fjármálafyrirtćki ekki nú ţegar hagađ sér nógu illa gagnvart almenningi? Ţađ er ánćgjulegt, ađ varnarmenn hagsmuna almennings eins og Marinó G. Njálsson, Hagsmunasamtök heimilanna,  Gísli Tryggvason, talsmađur neytenda, Neytendasamtökin og einnig menn eins og framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins skuli berjast í ţessum málum. 


mbl.is Miđa viđ lćgstu vexti á hverjum tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinar Immanúel Sörensson

Ríkisstjórn sem brýtur vísvitandi á Stjórnarskránni er fallin, henni ber tafarlaust ađ víkja ţvi hún getur ekki haft umbođ til ađ starfa fyrir ţjóđina ţvi umbođiđ felst í ţvi ađ starfa skv Stjórnarskránni.

Ţví er ţađ mitt mat sem lögdindils ađ Ríkisstjórnin hafi nú međ ţvi ađ samţykkja tilmćli Seđlabanka og Fmr sagt af sér

Steinar Immanúel Sörensson, 30.6.2010 kl. 14:49

2 Smámynd: Elle_

Viđ gerum bara ekkert ţađ sem ţeir vilja, sćttum okkur ekki viđ ađ lög séu endalaust brotin á okkur fyrir lögbrjóta og ţjófa.  Vona ađ allur almenningur fari ekki eftir neinum ólöglegum rukkunum, heldur dómi Hćstaréttar einum. 

Elle_, 30.6.2010 kl. 17:52

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég ţakka ágćt innleggin. Bendi fólki ennfremur á ađ greiđa ekki neinar afborganir af ţessum lánum án ţess ađ gera ţađ "međ fyrirvara: ég áskil mér fyllsta rétt til lćgri greiđslu [eđa: endurgreiđslu] skv. réttarúrskurđi dómstóla."

Jón Valur Jensson, 30.6.2010 kl. 19:22

4 identicon

Ţarf ađ minna á ađ Hćstiréttur hefur ekkert sagt um ţađ hvađ eigi ađ gera viđ ţessi lán?

Kamui (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 01:50

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kamui, íhugađu vel ţessi orđ Guđmundar Ásgeirssonar á nýrri bloggsíđu minni ('Hneykslanlegt framferđi ríkisstofnana'):

"Í dómi hérađdóms í máli NBI gegn Ţráni ehf. sem var stađfestur af Hćstarétti segir: "miđa verđi viđ upphaflegan höfuđstól auk áfallinna vaxta, en ađ ekki sé heimilt ađ reikna annars konar verđtryggingu í stađ gengisviđmiđunar." – Er ég virkilega sá eini sem tók eftir ţessu?" segir Guđmundur ţar ađ lokum.

Jón Valur Jensson, 1.7.2010 kl. 02:19

6 identicon

Ein ástćđa ţess ađ svo virđist sem fáir hafi tekiđ eftir ţessum dómi er sú ađ hann er einfaldlega ekki alveg sćmbćrilegur og hefur ekki fordćmisgildi vegna ţess sem hér um rćđir. Hefđi hann ţađ gćtir ţú veriđ nokkuđ viss, eđli málsins skv. ađ frćđimenn hefđu bent á hann í meira mćli... er ţađ ekki?

Og áđur en ţú ferđ ađ saka mig um ađ vera í liđi međ hinum og ţessum langar mig ađ taka fram ađ ţó ég vilji skođa málin frá fleiri en einni hliđ ţýđir ţađ ekki ađ ég taki afstöđu líka.

Í einum af mínum fyrstu lögfrćđitímum á sínum tíma talađi Sigurđur Líndal um ţađ ađ ţeir sem héldu áfram laganámi tćkju fljótlega eftir ţví ađ hugsun ţeirra breyttist, menn fćru sjálfkrafa ađ skođa mál frá öllum hugsanlegum hliđum.

Sem er ţađ sem ég reyni yfirleitt ađ gera, eitthvađ sem virđist oft fara í taugarnar á ţér Jón Valur, ţar sem ţú virđist líta svo á ađ menn geti um alla hluti annađhvort veriđ međ eđa á móti.

Kamui (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 04:05

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Kamui: Ég er ekki lögfrćđingur og treysti mér ţví ekki til ađ fullyrđa um fordćmisgildi dómsins í máli NBI gegn Ţráni, ég kann hinsvegar ađ lesa ţađ sem er skrifađ á íslensku, eins og t.d. laganna bókstafur. Reyndar er ég búinn ađ innrita mig í lögfrćđinám, en mér er tamt ađ hugsa öll mál frá fleiri en einni hliđ, svo ţađ mun ekki reynast mér hindrun í náminu ef af ţví verđur.

Ég gef lítiđ fyrir ţau rök ađ áđurnefndur dómur skipti ekki máli vegna ţess ađ ţá vćru "sérfrćđingarnir" búnir ađ vekja athygli á ţví. Er ţá nćrtćkast ađ benda á ađ hundruđir lögfrćđinga og annara "sérfrćđinga" hefđu mátt vita undanfarin 9 ár ađ gengistrygging vćri ólögleg. Enginn ţeirra vakti athygli á ţví, ekki einu sinni ráđherranefnan sem stóđ fyrir viđkomandi lagasetningu á sínum tíma.

Guđmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 16:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband