Burt međ Magma!

Unnur G. Kristjánsdóttir, formađur nefndar um erlenda fjárfestingu, er ekki trúverđug, ţegar hún beitir sér gegn varđstöđu Ögmundar Jónassonar um íslenzk lög í sjónvarpsfréttum Rúv nćstliđiđ kvöld. Unnur virđist hér fylgja vilja Steingríms J. Sigfússonar í málinu, enda veriđ harđur fylgismađur Icesave-ríkisstjórnar hans og Jóhönnu.

Er ţađ ekki augljóst öllum, ađ skúffufyrirtćki í Svíţjóđ er ađeins framlenging eđa handleggurinn á Magma Energy í Kanada? En ţađ, sem menn gera međ hendinni, gera ţeir sjálfir. Magma á heima í Kanada og hefur hér engan rétt til fjárfestinga á orkusviđi. Burt međ ţetta liđ, sem viđ vitum ekki einu sinni, hver fjármagnar!

Áreiđanleikakannanir eru gjarnan gerđar, ţegar mikiđ er í húfi og ríkiđ ţarf ađ ganga úr skugga um ađ ţađ sé ađ semja viđ áreiđanlega ađila.  Hvar er áreiđanleikakönnun ráđuneytisins á sćnska skúffufyrirtćkinu?!


mbl.is Undrast ummćli Ögmundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband