Engin ríkisábyrgđ á Icesave

Ţađ er engin ríkisábyrgđ á innistćđutryggingum í bönkum á Evrópska efnahagssvćđinu, ţađ viđurkennir fulltrúi framkvćmdastjórnar ESB – loksins! Ţó vill hann gera undantekningu međ Ísland! Rök hans, tvíţćtt, fyrir ţví, eru hjóm eitt. Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor viđ Háskóla Íslands, ásamt Lárusi L. Blöndal hrl. og Sigurđi Líndal lagaprófessor, hefur afsannađ ţá röksemd, ađ hjá okkur hafi veriđ um ađ rćđa mismunun vegna ţjóđernis, ţegar sparifjár-innistćđueigendum í bönkum hér á landi voru greiddar út innistćđur ţeirra.

Dr. Stefán Már "segir ţađ jákvćtt ađ fá loksins viđurkenningu á ţví ađ ţađ sé ekki séríslenskt sjónarmiđ ađ ţađ sé engin ríkisábyrgđ á innistćđutryggingum í bönkum" í EES (eins og allir áttu raunar ađ vita). Hina röksemdina frá ESB-framkvćmdastjórnar-fulltrúanum Michel Barnier, ađ Íslendingum beri ađ greiđa Icesave-trygginguna af ţví ađ ţeir hafi ekki innleitt tilskipun ESB EC/94/19 um innistćđutryggingakerfi á réttan hátt, tekur Stefán Már á beiniđ međ ţví ađ benda á, ađ ekki sé vitađ til ţess ađ neinar athugasemdir hafi komi frá Eftirlitsstofnun EFTA eđa öđrum vegna innleiđingar innistćđutryggingakerfisins hér á landi. Ábyrgđ ESA og Evrópubandalagsins sjálfs á ţví ađ hafa látiđ ţessa innleiđingu međ öllu óátalda öll árin 2000 til haustsins 2008 er ţví gríđarleg!

Er um ţetta mál nánar fjallađ í Morgunblađinu í dag. En ég vísa um ţetta málefni til mikilvćgra greina á vefsíđu Ţjóđarheiđurs í gćr og í dag:

Mjög góđ umrćđa er um efstu greinina, međ efnisgóđum innleggjum frá Guđbirni Jónssyni fjármálaráđgjafa og Guđmundi Ásgeirssyni kerfisfrćđingi.


mbl.is Ekki voru gerđar athugasemdir viđ innleiđingu kerfisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Allir sem geta lesiđ ţýskt og franskt menntamál, geta líka lesiđ og fariđ eftir tilskipunum Umbođs [Commission] hćfs meirhluta  Evrópsku  Sameiningarinnar EU. 1994  var hefđbundinn fjármála starfsemi í Međlima Ríkjum EU einkavćdd  međ ţví er átt viđ ađ Međlima Ríkiđ tekur ekki á ábyrgđ á útlánum og innlánum fjármála stofnanna. Rökin fyrir einkavćđingu hefđbundna banka stofnanna í Međlima-Ríkjunum var ađ flestar ţeirra byggju viđ hefđbundinn lagaramma heima fyrir hvađ varđar örugga útlánstefnu í heildina litiđ [80%], ađ ţađ eitt vćri nóg í sjálfum sér. Einnig gengur ekki ađ eitt samkeppni ríkiđ bjóđi ríkisábyrgđ jafnvel ţótt hún nćđi yfir öll útbúin innan ţess efnahaglögsögu, ţađ er mismunađi ekki ţátttakendum m.t.t uppruna Ríkis.

Örugg útlánastefna í ţroskuđum efnahags ríkjum, er ađ lána öruggt ţađ er tryggja útlán međ vöxtum til ađ afskrifa á móti ó-eđlilegu vexti CPI neytenda-verđ -vísisins á ţeirra samkeppni markađi. Kallast sjálfsagt á útlensku en verđtrygging međ lögum á Íslandi. 

Örugg útlánastefna er ađ lána gegn veđum fyrir greiđslu heildar skuldar lána eđa láns allan lánstímann.

Međ veđi í hefđbundinn öruggri sjóđastarfsemi er á átt viđ skilvísar greiđslur lántakans [ekki litiđ á hann sem skuldgreiđslu ţrćl á frjálsum markađi erlendis: heldur hluta neytenda ađhalds til ađ halda upp eftirspurn er ávöxtunar framleiđu] allan lánstíma skamman sem langan, athugiđ til vara  en skilyrt međ lögum er tekiđ veđ í međalverđi auđseljanlegra verđmćta á öllum lánstímanum.   Heildar skuldar upphćđ miđar veđ hlutfalliđ í auđseljanlegu verđmćtunum [til ađ breyta í reiđufé] viđ međal raunvirđiđ og öruggu greiđslugetuna allan lánstímann. Til ađ öruggu veđlánasjóđirnir skili örugglega raunvaxtar upphćđ í samrćmi. Öryggiđ er samspil heildar vaxta í upphafi og lengd lánstíma ţegar um fastar afborganir er ađ rćđa. Sjálfsagđa verđbólgu upphćđin er ekki bankanna ađ stilla heldur samspili Seđlabanka og almennra neytenda. 

Icesave er orđiđ til vegna ţess ađ á Íslandi var rekiđ af ráđstjórn í samanburđi viđ örugga útlánstefnu annarra innríkis samkeppni markađa, einhliđa neikvćđ veđlosunarstefna  [negam] sem tengist ýmsum vísum á 5 ára tímabilum međan ađ veđin ţroskast, ţađ er gert er ráđ fyrir ađ innan fimm ára séu veđin orđin ađ veruleika. T.d. virkjun eđa verslunar samstćđa í samrćđi viđ stjórnvöld á stađnum. Ţessi form notuđ lengur er alfariđ áhćttu og ađ sjálfsögđu ekki viđ lög og hefđir í neinu ţroskuđ veđlánaríki.

2004 til 2005 tengjast ţví ađ reiđufjármarkađir EU opnuđust fyrir Íslenska skammtíma og áhćttu geiranum ţá var gerđ úttekt á veđútlánasöfnum  á Íslandi til tryggingar  á skilvísum greiđslum Íslenska fjármálgeirans viđ hefđbundnar erlendar lánastofnanir erlendis.

Ţetta gerđu  Íslenskir sérfrćđingar á sinn sérstaka hátt og starfsmenn IMF=AGS og alţjóđlegra matsfyrirtćkja eftir alţjóđlegum hefđbundnum ađferđum m.t.t. til lánstíma sjóđanna á skammtíma [minni en 5 ár] og langtíma um 30 ár.  

Skýrsla IMF 2005 er sláandi ţví međ ţeirra rökum og innlendum dćmum til sönnunar er auđvelt ađ álykta ađ hér stefni allur fjármálgeirinn í greiđslu ţrot  innan ţriggja ára ţađ er fyrir 2008 vegna ţess ađ örugg veđ voru öll ofnýtt ţađ er vegna Íslenskra bókhaldshefđa of metinn, og hér voru engir ţrautavara sjóđir til ţađ er veđsöfn lágra raunvaxtaútlána til langtíma 30 ára óveđsett: til ađ velta 5 ára lánum 6 sinnum fyrir ţá sem ekki skilja langtíma millifćrslur.

Einnig voru lánalínur  virđingarverđra lánastofnanna erlendis vegna laga og reglna í ţroskuđum ríkjum um veđhćfi alltaf ađ lokast hrađar og hrađar gagnvart skammtíma áhćttu veđunum eđa draumsýnum einstaklinga hér um tvöföldun raunvirđs ţjóđartekna í samburđi viđ önnur ríki á fimm ára fresti. Ţess vegna til ađ fresta greiđslu ţroti fóru stjórnvöld og  ađilar helstu lándrottnaríkja strax í ađ undirbúa greiđslu ţrotiđ. Vina bankarnir fór í ţađ ađ halda upp veltu međ ţví ađ lána hvor öđrum innan lands, og factorar [ríka alţjóđlegar fjármálafjölskyldur]sem ekki eru bundnar lögum og reglum virtra Alţjóđlegra lánastofnanna og bankastofnanna ţrýstu á ađ  fá greitt upp í tíma vegna ţess ađ ţeim er útskúfađ af tilskipuninni 1994, og öllum ţeim einstaklingum og mökum ţeirra sem hylma yfir uppbyggđu greiđsluţroti og gera ekki neitt.   

Til ađ greiđa ţeim gáfu stjórnmálatengdir ađilar grćnt ljós á skammtíma gripdeildir inn á sínum séreigna neytendamörkuđum, međ loforđi um stjórnmálalegt framhald síđar til endurgreiđslu skammtíma skađa sinna neytenda.

Íslendinga verđa ađ kynna sér  málin frá sjónarhóli ţroskađra ríka til ađ skilja heildarsamhengiđ í langtíma samhengi. 

Íslenska greiningin skammtíma áhćtta er ekki lykilinn til ađ gera sér grein fyrir kjarna málsins.

Veđ er ţađ sem máliđ sýnst alfariđ um, ekki skođanir og mat hagsmuna ađila skammtíma áhćttu sjónarmiđa. Rök standast tímans tönn ţótt lög séu ekki altaf í samrćmi viđ stjórnskrárlög međ tilliti til tíma. 

Júlíus Björnsson, 29.7.2010 kl. 21:17

2 identicon

Heill og sćll; Jón Valur - sem og, ţiđ ađrir, hér á síđu hans !

Jú; hér kemur ţađ fram, sem ţú hefir margfaldlega fćrt rök fyrir, af fullum og góđum sannfćringar krafti, Jón Valur.

Međ tilstyrk; hinna vísu manna : Lárusar og Stefáns Más - auk Guđbjarnar og Guđmundar, vel; ađ merkja.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.7.2010 kl. 02:38

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Beztu ţakkir, báđir tveir!

Já, Óskar Helgi, nú er komiđ ađ ţví, ađ Icesave-máliđ á ađ fara ađ vinnast! Nóta bene: ekki fyrir tilstuđlan vćntanlegs fyrrverandi fjármálaráđherra!

En hvar er ţessi stjórnarandstađa sem kosin var? Nú er lag. Neyti hún ekki fćris, er hún einskis nýt.

Međ kćrri kveđju.

Jón Valur Jensson, 30.7.2010 kl. 03:41

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Rifjum upp ađ hverjir eiga ađ mćta afgangi ţegar fjármálageiri hrynur ađ mati allra ESB sinna á Íslandi.

Útskúfunarlisti tilskipunar 94, átt ađ koma í veg fyrir hrun ef éinu útibúi er lokađ í tíma ţá hrynur ekki kerfiđ. Enginn [nema hálviti gerir ráđ fyrir ađ heilt kerfi bankastofnanna í ljósi ţeirra laga og reglna um örugga útlánstarfsemi sem ţćr fara eftir hrynji. Hefđbundir Bankar fara aldrei á hausinn.

ÚTskúfunar listinn.

VIĐBÓT I [Hinir ábyrgu međ IQ?]

Listi útilokanna sjá grein 7 málsgrein 2

1. Innlán fjármögnunarlánastofnanna í skilningi 1. greinar liđs 6 tilskipunar 89/646/CEE.

2. Innlán tryggingarfyrirtćkja.

3. Innlán Ríkis og miđlćgra stjórnsýslna.

4. Innlán sveitarfélaga, hérađa, stađa eđa bćja.

5. Innlán sameiginlegra skipulagđra fjárfestinga framkvćmda.

6. Innlán sjóđa lífeyris og eftirlauna.

7. Innlán stjórnenda, stýrenda, samstarfsađila í sjálfum sér ábyrgir, handahafa minnst 5% höfuđstóls lánastofnunarinnar, manneskja sem hafa á sinni könnu [ábyrgar] eftirlit jafnt reiknisgagna sem sannreyna reikninga lánastofnunarinnar og innlánaranna í sömu starfsstöđum í öđrum fyrirtćkjum sömu grúppu.

8. Innlán nánustu skyldmenna og ţriđju ađila sem athafnast á reikningnum innlánaranna nefndum í liđ 7.

9. Innlán annarra fyrirtćkjum sömu grúppu.

10. Innlán ekki stađfest [m.t.t. rétts eiganda?: non -nominative].

11. Innlán til hverra innlánari hefur fengiđ frá lánastofnuninni, í ljósi einstaklings, [vaxta]gengi og fjárhagshlunnindi sem hafa lagt sitt af mörkum til ađ grafa undan[gera verri] fjárhagsstöđu ţessarar lánastofnunar.

12. Fjárkröfubréf útgefnum af lánastofnunin og skuldaábyrgđir sem fylgja í kjölfar eigin samţykkta og skuldayfirlýsingar.

13. Innlán í gjaldeyri öđrum en:

- ţeim Međlima-Ríkjanna,

- evru.

14. Innlán fyrirtćkja af vídd slíkri ađ ţeim er ekki heimilt ađ byggja upp samdráttar efnahagsreikning í samrćmi viđ í grein 11 fjórđu tilskipun 78/660/CEE Ráđsins, ţann 25 júlí 1978, sem botnar í grein 54 málsgrein 3 liđ g) samningsins og sem varđar ársreikninga tiltekna forma fyrirtćkja (1).

(1) JO n° L 222 ţann 14. 8. 1978, p. 11. Tilskipun breytt síđast af tilskipun 90/605/CEE (JO n° L 317 ţann 16. 11. 1990, p. 60).  

 

Hvernig forgangs rađa sannir ESB sinnar á Íslandi? Flagđ undir fögru skinni.

Júlíus Björnsson, 30.7.2010 kl. 07:18

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Yfirmanna liđiđ hér fyrir ofan í EU er taliđ međ ţví greindasta enda á hćsta kaupinu og til ađ fyrirbyggja hrun ţarf ađ vara viđ greiđslu erfiđleikum.  Til dćmis útlánatregđu. Ef eitt útbú er kćft í tíma ţá hrynur ekki heilt kerfi.

Júlíus Björnsson, 30.7.2010 kl. 08:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband